Morgunblaðið - 26.04.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.04.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1995 33 RADAUGÍ YSINGAR Fiskibátur óskast Norskur iögreglumaður óskar eftir að kaupa fiskibát. Báturinn verður að vera 30 til 60 feta langur og í góðu lagi. Vinsamlegast sendið útlitslýsingu/ljósmynd til: Roy Taranger, Baldersvei 14, N-1400 SKI, Noregi. Waldorfskólinn Lækjarbotnum Innritun er hafin fyrir skólaárið 1995-1996. Upplýsingar í síma 874499. t(V lAIIF Ráðstefna um flogaveiki verður haldin á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, laugardaginn 29. apríl nk. kl. 13-17. Dagskrá: 1. Flogaveiki sem fyigifiskur annarra fatlana. Evald Sæmundsen, sálfræðingur. 2. Flogaveiki hjá börnum. Pétur Lúðvíksson, barnalæknir. 3. Flogaveiki og meðganga. Arnar Hauksson, kvensjúkdómalæknir. Kaffihlé. 4. Flogaveiki og meðganga. Elías Ólafsson, taugasjúkdómalæknir. 5. Nýjustu greiningaaðferðir og aðgerðir. Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, tauga- sjúkdómalæknir. Þátttaka tilkynnist til LAUFs - landssamtaka áhugafólks um flogaveiki, í sfma 581 2833, fax 581 3552 til 28. apríl, eða sendist til skrifstofu LAUFs, Ármúla 5, 108 Reykjavík. Þátttökugjald er 500 kr. Allir eru hjartanlega velkomnir. Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldið föstudag- inn 28. apríl nk. Þingið er haldið í nýjum samkomusal í Húsi iðnaðarins, Hallveigarstíg 1. Dagskrá: 11.45 Mæting og afhending fundargagna. 12.00 Setning Iðnþings. Hádegisverður í boði Sl. Dr. Karl Jalas: Fyrstu skref Finna innan ESB. 13.15 Ræða formanns Sl, Haraldar Sumarliðasonar. Ræða iðnaðarráðherra. 14.15 Aðalfundarstörf. Ályktun Iðnþings lögð fram. 15.00 Stefnumótun Samtaka iðnaðarins. Framsögumenn: Eysteinn Helgason, Plastprent hf. Finnur Geirsson, Nói-Siríus hf. Sigurður R. Helgason, Björgun hf. Vilmundur Jósefsson, Meistarinn hf. Þorsteinn M. Jónsson, hagfræðingur Sl. 16.45 Ályktun Iðnþings afgreidd. Þingslit. 17.00 Móttaka í boði Samtaka iðnaðarins í samkomusal Húss iðnaðarins. Afhending bókaviðurkenningar Sl. SAMTÖK IÐNAÐARINS Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verð- ur haldinn í dag, miðvikudaginn 26. apríl 1995, kl. 20.00. Fundarstaður er Verkfræð- ingahúsið, Engjateigi 9, 105 Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins. 2. Fyrstu niðurstöður úr Kjarakönnun 1995. 3. Viðhorfskönnun SV 4. Samvinna eða sameining við Stéttarfélag tæknifræðinga. 5. Samvinna við Verkfræðingafélag íslands. Stjórn Stéttarfélags verkfræðinga. íWiTmiTH Aðalfundur MÁLMS - samtaka fyrirtækja í málm- og skipa- iðnaði, verður haldinn á Hallveigarstíg 1, Reykjavík, fimmtudaginn 27. apríl og hefst kl. 16.00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa ður fjallað um: - Innihald og framkvæmd náms í málmiðn- aði og áhrif væntaniegs móðurskóla málmiðnaðarins. - Opinber innkaup með hliðsjón af iðnþróun og eðlilegri samkeppni. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Flugmenn - flugáhugamenn Fundur okkar um flugöryggismál verður hald- inn annað kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20.00. Fundarefni: • Atburðir vetrarins. • Réttindamál einkaflugmanna o.fl. • Sumarstarfið. Kaffihlé. • Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík. Flugmálafélag Islands. Flugmálastjórn. Öryggisnefnd FÍA. Vestmannaeyjar Tilboð óskast í húseign og lóðaréttindi Bifreiðastöðvar Vestmannaeyja hf., Heiðar- vegi 10. Húsið er á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni er rekin verslun með bensín- og olíuvörum og sjoppa í tengslum við Skeljung. Lóð BSV er rúmir 1.200 fermetrar og er ein best staðsetta bensín- og olíuverslun í Vest- mannaeyjum. Tilboð óskast í eignina fyrir 30. apríl nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar gefur Magnús Guðjóns- son, formaður BSV, í síma 98-11805. Tilboð sendist Bifreiðastöð Vestmannaeyja hf., pósthólf 166, 900 Vestmannaeyjum. F.h. Byggingadeildar borgarverk- fræðings er óskað eftir tilboðum í 100 m2 viðbyggingu við leikskólann Sólborg við Vesturhlíð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með föstudeginum 28. apríl, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 11. maí 1995 kl. 11.00. bgd 49/5 Við vekjum athygli á að útboðsaug- lýsingar birtast nú einnig í ÚTBOÐA, íslenska upplýsingabankanum. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 • Fax 62 26 16 Frá Tónlistarskóla F.Í.H. Umsóknir um skólavist Umsóknir um skólavist fyrir næsta skólaár, þ.e.a.s. 1995-1996, þurfa að hafa borist skólanum sem hér segir: Umsóknir nýnema fyrir 4. maí nk. Umsóknir eldri nema fyrir 1. maí nk. Inntökupróf nýnema verða 8. og 9. maí nk. Skólastjóri. TÓNLISTARSKÓLINN v/ MELABRAUT - SlMI 17056 SELTJARNARNESl Innritun Innritun fyrir næsta skólaár stendur yfir þessa viku á skrifstofu skólans milli kl. 13 og 17. Skólastjóri. Til leigu - vel staðsett íBorgarkringlunni Tll leigu eða sölu 100 fm nettó verslunarhús- næði á fyrstu hæð í Borgarkringlunni - ein besta staðsetning fyrir verslun þar. Upplýsingar í síma 685277. FÉLAGSSTARF Málfundafélagið Óðinn Almennur félagsfundur Óðins verður haldinn í Valhöll fimmtudaginn 27. apríl næstkomandi kl. 20.30. Gestur fundarins verður Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra, og mun hann ræða um stjórnmálaviðhorfið I dag. Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.