Morgunblaðið - 26.04.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.04.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1995 47 DAGBÓK VEÐUR 26. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólrís sói r hád. Sólset Tungl REYKJAVlK 4.18 3.5 10.32 0.7 16.42 3,6 22.54 0,7 5.18 13.24 21.32 10.59 ÍSAFIÖRÐUR 00.14 0.4 6.18 1,8 12.38 0.2 18.44 1,8 5.11 13.30 21.52 11.06 SIGLUFJÖRÐUR 2.14 0,3 8.31 1,1 14.38 0,2 21.07 1,1 4.53 13.12 21.34 10.47 DJÚPIVOGUR 1.28 1,8 7.29 0£ 13.45 1,8 19.59 0,4 4.57 12.55 21.05 10.29 Siávarbæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morounblaðið/Siómælinaar íslands) i>4iÍÉ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning sgf é & é é & é $ Skúrir Slydda < Slydduél Snjókoma XJ Él JSi Vii st( vir er SunnarUvindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin Þoka vindstyrk, heil fjöður 4* 2 vindstig. ® Suld H Hæð L Laegð Hitaskil Samskil Yfirlit á hádegi í gær: VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Allvíðáttumikil, en heldur minnkandi 1.045 mb háþrýstisvæði er fyrir norðan land og þaðan hæðarhryggur suðvestur á Græn- landshaf. Spá: Austlæg og norðaustlæg suðaustan, kaldi en stinningskaldi norðvestantil á landinu. Stöku él verða með norður- og norðaustur- ströndinni og eins við Vestfirði. Annarstaðar verður þurrt og einna bjartast sunnan- og suð- vestanalnds. Veður fer kólnandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudag og föstudag: Fremur hæg austan- og suðaustanátt á landinu. Dálítil slydda eða snjókoma norðan- og austanlands og einnig á norðanverðum Vestfjörðum, en annarstaðar bjartviðri. Sunnanlands verður hiti 4 til 7 stig, en mun svalara annarstaðar. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð er yfirleitt góð á landinu, nema á Vest- fjörðum er ófært um Breiðadalsheiði og Stein- grímsfjarðarheiði og á Austurlandi er ófært til Borgarfjarðar eystra. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustumið- stöðvum Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin furir norðan land er heldur minnkandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma Akureyri 1 alskýjsð Glasgow 17 léttskýjað Reykjavík 4 hálfskýjaö Hamborg 17 skýjað Bergen 12 léttskýjað London 19 léttskýjað Helsinki 9 skýjað Los Angeles 12 þokumóða Kaupmannahöfn 19 skýjað Lúxemborg 21 hálfskýjaó Narssarssuaq 5 skýjað Madríd 13 hálfskýjað Nuuk 2 þoka Malaga 19 léttskýjað Ósló 11 skúr Mallorca 17 skýjað Stokkhólmur 13 skýjað Montreal 4 alskýjað Þórshöfn 4 skýjað NewYork vantar Algarve 16 skýjað Orlando 16 alskýjað Amsterdam 19 léttskýjað París 11 alskýjað Barcelona 15 alskýjað Madeira 18 léttskýjað Berlín 20 léttskýjað Rótn 16 skýjað Chicago 4 heiðskírt Vín 15 skýjað Feneyjar 13 alskýjað Washington 9 léttskýjað Frankfurt 21 skýjað Winnipeg -5 léttskýjað Spá kl. HbtgmiMtofrtfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 framan á hálsi, 8 log- ar, 9 brúkar, 10 eykta- mark, 11 verða óljósari, 13 mátturinn, 15 gljá- lausa, 18 rok, 21 útlim, 22 dökkt, 23 gufa, 24 ferðadóts. LÓÐRÉTT: 2 andstaða, 3 ílát, 4 þekkja, 5 smá, 6 loð- skinn, 7 andvari, 12 veiðarfæri, 14 lengdar- eining, 15 tala, 16 fugl, 17 hindra, 18 karlfugl, 19 snákur, 20 mannvíg. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 eyrir, 4 eldur, 7 gæfur, 8 mátum, 9 und, 11 asna, 13 maur, 14 ginna, 15 megn, 17 nagg, 20 gat, 22 terta, 23 játar, 24 reisa, 25 norpi. Lóðrétt: - 1 eygja, 2 rófan, 3 rýru, 4 eymd, 5 dotta, 6 rímur, 10 nenna, 12 agn, 13 man, 15 mítur, 16 gerpi, 18 aftur, 19 gerði, 20 gata, 21 tjón. í dag er miðvikudagur 26. apríl, 116. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Heyr nú, Guð vor, bæn þjóns þíns og grátbeiðni hans og lát ásjónu þína lýsa, fyr- ir sjálfs þín sakir, Drottinn, yfír helgidóm þinn, sem nú er í eyði. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag fóru Jón Klemens, Húnaröstin, Sigurfari og Oddgeir. Þá kom til hafnar Pavel Kaykov. í gær komu Arni Friðriksson, Ottó N. Þorláksson, Cidade Armante, Alksnyne, Skógarfoss og Ólafur Jónsson. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Auðunn, Bootes og írafoss af veiðum og írafoss að utan. í dag er Camilla Weber væntanleg til hafnar. Fréttir Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin á morgun fimmtudag og föstudag frá kl. 13. Bólstaðarhlið 43. Á fimmtudögum er dans- aður Lance kl. 14-15 og er öllum opið. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14 í dag. Kaffi og verðlaun. Kársnessókn. Samvera með eldri borgurum verður á morgun kl. 14-16.30. Hjallasókn. Seinasta opið hús fyrir aldraða verður á morgun fimmtudag kl. 14-17. Biblíulestur, kaffiveit- ingar o.fl. Gestir í heim- sókn. Barnadeild Heilsu- vemdarstöðvar (Dan. 9, 17.) Reykjavíkur og Hall- grímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag frá kl. 10-12 i Hallgríms- kirkju. Kvenfélag Kópavogs heldur fund á morgun fimmtudag kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs. Spilað verður bingó, rætt um gestafund o.fl. Hana-Nú, Kópavogi. Fundur í Bókmennta- klúbbi í kvöld kl. 20 á Lesstofu Bókasafnsins. Gestur verður Böðvar Guðlaugsson, skáld. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík heldur afmælisfúnd á Grand-Hotel, á morgun fimmtudag sem hefst með borðhaldi kl. 19.30. Skemmtiatriði. Neskirkja. Kvenfélagið er með opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðar- heimilinu. Kínversk leik- fimi, fótsnyrting, hár- greiðsla, kaffi og spjall. Kóræfing Litla kórs kl. 16.15 og eru nýir söng- félagar velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra. Samvemstund - kl. 13- 17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil, léttar leikfimiæfingar, kórsöngur, ritningalest- ur, bæn. Kaffiveitingar. Föndurkennsla kl. 14- 16.30. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Fyrirbæna- messa kl. 18.05. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Selljamarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16. TTT- starf kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Sr. Jónas Gíslason vígslu- biskup flytur stutta hug- vekju. Tónlist, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður. TTT- starf 10-12 ára kl. 17. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Hjallakirkja. Samvem- stund fyrir 10—12 ára böm f dag kl. 17. Sejjakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Tekið á móti fyrirbæn- um í s. 670110. Kópavogskirkja. 10-12 ára starf í Borg- um kl. 17.15-19. Kyrrð- ar- og bænasturid kl. 18. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður á eft- ir í Vonarhöfn í Strand- bergi. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. Aglow- fundur í kvöld í safnað- arheimili kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjóm 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblðð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Glœsilegt kynningartilboð til Benidorm l.júní frá kr. 49.730 m.v. 2 í íbóð, Ccnlury Vislamar. Innifalið í vcriii: Flug. gisting. fararstjórn, fertiir til ogfrdfhigirlli u Spáni. allir skattar og forfallagjöld. Austurstneti 17,2. hæð. Sími 624600. Við höfum nú fengið viðbótargistingu á Century Vistamar. aðalgististaðnum okkar á Benidorm, á kynningarverði og getum nú stolt boðið þér frábæran aðbúnað í fríinu á Benidomi í sumar. Afar vel búið íbúðahótel með allri þjónustu, allar íbúðir með sjónvarpi, sínta, einu svefnherbergi, stofu, baði, eldhúsi og stórum svölum. Góður garður, móttaka, veitingastaður og versiun. Bókaðu strax og tryggðu þér síðustu scetin íjúm'. Verð frá kr. 49.730 m.v. hjón með 2 böm 2-12 ára. I. júní. 3 vikur. Verð frá kr. 59.960

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.