Morgunblaðið - 26.04.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 26.04.1995, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ n HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó ORÐLAUS „fyndin og kraftmikil mynd... dálítið djörf... heit og slírrrug/eins og nýfætt ^ bam" Ó.H.T. Rás 2. STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. NAKIN í NEW YORK Martin Scorsese Presents Nal<edjr Frábær rómantísk gamanmynd um óvini sem veröa ástfang- nir, samherjum þeirra til sárra leiðinda. Kevin og Julia eiga eitt sameiginlegt: Þau eiga erfitt með að sofna á nóttunni! Allt annað er eins og svart og hvítt. Þau eru ræðuritarar fyrir pólitíska keppinauta og þegar allt fer í háaloft milli á þeirra, verða frambjóð- endurnir strengjabrúður þeirra þegar þau hefna sín á hvort öðru. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frábær gamanmynd úr smiðju Martins Scorsese. Ath: Ekki islenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 11.15. B.i. 16. 6 Óskarsverðlaun Tom Hanks er FORREST 0 ,GUMP ____1 ■rii.il Sýnd kl. 6.30 og 9.15. HELGA Magnúsdóttir, Hall- veig Rúnarsdóttir, Guðfinna Dóra Ólafsdóttir, Rúnar Einarsson, Þorbjöm Rún- arsson, Ólafur Einar Rún- arsson og Hildigunnur Rún- arsdóttir. Morgunblaðið/J6n Svavarsson EYRÚN María Rúnarsdóttir, Stefán Sigurðsson, Óskar Guðjónsson og Kristján Eldjárn. Fjölmennir ísMús tón- leikar RÍKISÚTVARPIÐ stóð fyrir fjórðu ísMús hátíðartónleikun- ujfn í Hallgrímskirkju á föstu- daginn var. Þar fluttu Hamra- hlíðarkórinn og Konsertkórinn frá Whitefish Bay í Wisconsin fylki Bandaríkjanna Chichester Psalms eftir Leonard Bern- stein. í hlutverki stjórnanda var bandaríski hljómsveitarstjórinn og tónskáldið Lukas Foss. BIRNA Benediktsdóttir, Sigrún E. Árnadóttir og Kristín Benediktsdóttir. HLJÓMSVEITIN In Bloom í ferð sinni til Los Angeles. In Bloom út úr bílskúrnum HUÓMSVEITIN In Bloom ferðaðist nýlega utan til Banda- ríkjanna og tók upp myndband við lagið Deceived, en það kemur út í byijun sumars á safnplötu á veg- um Spors hf. Tvö laga sveitarinnar hafa áður komið út á safnplötum. Lagið Pictures kom út á Ýktu bösti síðastliðið sumar og Tribute kom út á Poppfárinu um síðustu mánaðamót. Sveitina skipa Sigur- geir Þórðarson, Höddi, Albert Guðmundsson, Siguijón Briem og Úlli. In Bloom mun svo koma fram í myndinni Út úr bílskúrnum sem verður tekin upp næsta haust, en Ágúst Jacobson sem mun stjórna upptökum myndarinnar tók ein- mitt upp myndband sveitarinnar núna í -Los Angeles. Hann hefur meðal annars unnið að gerð tón- listarmyndbands fyrir rokksveitina Guns N’Roses. Piltarnir í In Bloom létu sér ekki nægja að taka upp myndband í Los Angeles heldur léku þeir líka á írskri krá sem nefnist Molly Malone. Þess má til gamans geta að þar var atriði úr myndinni Patriot Games með Harrison Ford tekið upp. In Bloom mun halda tónleika á Tveimur vinum næst- komandi sunnudagskvöld þar sem myndband sveitarinnar við lagið Deceived verður frumsýnt á breið- tjaldi, en auk þess verður boðið upp á léttar veitingar. Ástríðuþungi og svik ►GENNIFER Flowers sést hér kynna sjálfsævisögu sína Ástríðuþunga og svik eða „Passi- on & Betrayal" á fréttamanna- fundi í Beverly Hills í gær. I bókinni fjallar hún i smáatriðum um meint samband sitt við Bill Clinton forseta Bandaríkjanna. Hún leggur upp í kynningarher- ferð á bókinni um nítján borgir Bandaríkjanna á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.