Morgunblaðið - 26.04.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.04.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1995 39 I DAG Fyllum Kolaportið af kompudóti BRIDS Umsjón tiuðm. Páll Arnarson ÞÓ AÐ sterku laufkerfin séu almennt nákvæmari í slemmusögnum en eðlilegt kerfi, eru þau mun við- kvæmari fyrir hindrunum og blekkingum. Bandarísku Ásarnir Hamman og Wolff hafa spilað nokkurs konar Blátt lauf svo lengi sem elstu menn muna, en í því kerfi sýnir svarhönd fjölda „kontróla" (ása og kónga) í fyrsta svari sínu við laufopnun. Um liti er ekki rætt fyrr en í öðrum sagn- hring. En þá er það stund- um of seint: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁD52 ▼ 84 ♦ ÁG9654 ♦ D Vestur ♦ - f K7632 ♦ D83 ♦ G10763 Austur ♦ 1098764 V DG93 ♦ 7 ♦ 93 Suður ♦ KG3 f ÁIO ♦ K102 ♦ ÁK842 Þetta spil er frá undanúr- slitum Spingold-keppninnar síðastliðið haust. Aðeins á einu borði af fjórum enduðu NS í besta samningnum, eða sex tíglum. Eitt par spilaði sex grönd, sem eru vafasöm, en unnust auð- veldlega þar eð ekki kom út hjarta. Levin og Weic- hsel lögðu allt undir í sjö gröndum og uppskáru vel þegar Levin fann tígul- drottninguna. Sem var ekki mjög erfitt í ljósi spaðaleg- unnar. En Hamman og Wolff fóru illa út úr spilinu gegn Martel og Stansby: Vestur Norður Austur Suður Martel Hamman Stansby Wolff Dobl (2) 2 lauf (3) 3 tíglar(4) Pass 3 hjörtu Pass Pass 3 grönd Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass Pass Pass (1) Sterkt lauf, 17+ punktar. (2) Hjarta og lauf eða spaði og tígull. (3) FJögur kontról (ás- ar=2, kóngur=l). (4) Hindrun í lit makkers!! Eftir tvílita innákomu Martels í vestur, var Stansby í kjöraðstöðu til að grugga vatnið. Hann var til í að spila þrjá tígla ódoblaða ef makk- er átti spaða og tígul, en hitt var líklegra að litir vest- urs væru hjarta og lauf, og þá myndi Martel breyta í þrjú hjörtu. Áætlunin heppn- aðist fullkomlega. Hamman bjóst við fjórlit í tígli í austur og lét nægja að gefa al- menna slemmuáskorun með íjórum hjörtum. Pennavinir FRÁ eynni Cordowa á Filippseyjum skrifar stúlka fyrir hönd hóps 18-26 ára kvenna sem vilja eignast pennavini á aldrinum 20-50 ára: Cora Degamo, Poblaecion Cordowa, Cebu 6017, Philippines. ÞRJÁTIU og tveggja ára lettnesk stúlka með marg- vísleg áhugamál. Vinnur í ráðuneyti: Inta Berke, Lasu iela 3-44, Jurmala, Latvia. TUTTUGU og eins árs bandarísk stúlka með marg- vísleg áhugamál: Heather Endy, 109 7th Street, Apt.l, Bridgeport, PA 19405, U.S.A. Árnað heilla Q /"vÁRA afmæli. í dag, Ovfmiðvikudaginn 26. apríl, er áttræð frú Kristín Helgadóttir, Laugarnes- tanga 60, Reylqavík. Eig- inmaður hennar er Bernód- us Finnbogason. Þau hjón- in taka á móti gestum á heimili sonar síns, Fljótaseli 14, laugardaginn 29. apríl milli kl. 15 og 18. rrrvÁRA afmæli. í dag, | Dmiðvikudaginn 26. apríl, er sjötugur Sigurður Briem Jónsson, fulltrúi sýslumannsins á Húsavík, Asgarðsvegi 1, Húsavík. Hann er staddur í Austur- ríki á afmælisdaginn. Ljósmyndarinn Lára Long„ BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. mars sl. í Lága- fellskirkju af sr. Jóni Þor- steinssyni Birgitta Magn- úsdóttir og Dagur Benón- ýsson. Heimili þeirra er í Vindheimum, Kjalarnesi. L<jósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. mars sl. í Bú- staðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Elísabet Unnur Jónsdóttir og Ár- mann Rögnvaldsson. Heimili þeirra er í Krumma- hólum 10, Reykjavík. Með morgunkaffinu Áster Að ganga öðru hvoru í barndóm TM Refl. U.S. Pat. Off. — all rtflhts n (c) 1995 Los Angolos Tlmos Syndicato ÉG vil fá að skila þessu bindi, það þrengir svo að hálsinum á mér. LEIÐRETT Rangt nafn í frétt um samstarfs- átakið Öryggi barna - okk- ar ábyrgð á bls. 45 í blað- inu í gær var rangt farið með nafn konu er sat til borðs með landlækni, hún var sögð heita Eríka Frið- riksson. Rétt nafn hennar er Eiríka Friðriksdóltir og er hún beðin velvirðingar á mistökunum. Barnakórar syngja hátíðarmessur í frétt í blaðinu á skírdag um að Skólakór Kársness syngi hátíðarsöngva Bjarna Þorsteinssonar í Kópavogs- kirkju á páskadag stóð að það væri í fyrsta sinn sem bamakór syngi heila hátíð- armessu hér á landi. Borist hefur ábending um að kór- bamaskóla Akureyrar hafi í um 30 ár sungið hátíðar- söngva Bjarna ásamt sálm- um við hátíðarmessu á ann- an dag jóla í Akureyrar- kirkju og einnig við jóla- messu á dvalarheimilinu Hlíð á aðfangadag. Öll þessi ár hefur Birgir Helga- son verið stjórnandi kórsins og undirleikari við mess- umar. Rangt persónu- fornafn í minningargrein um Ingibjörgu Indíönu Jóns- dóttur í biaðinu í gær brenglaði rangt persónu- fornafn merkingu setning- ar. Rétt er setningin svo: „Ingu var mjög annt um fjölskyldu sína, dæturnar Lilju og Kristínu og þeirra fjölskyldur, systkini sín og þeirra fólk.“ Beðist er velvirðingar á þessu. Sjóður, ekki fundur Ömurleg fljótfærnisvilla slæddist inn í Staksteina gærdagsins. Þar stóð „að setja á stofn fund“ en átti að standa „setja á stofn sjóð“. Þarna þvældist ensk- an fyrir þýðandanum og er margfaldlega beðizt afsök unar á klaufaskapnum. STJÖRNUSPA J NAUT 20. apríl - 20. maí Afmælisbarn dagsins: Þú þarft að vera opnari ísam- skiptum viðaðra ogkunná að tjá þig. stKi. ÁflDEiÐtk á dag fyrir þá sem seija kompudól um heigina Hafðu samband og EII4A fryggðu þér pláss i síma DQA 3VvV KOLAPORTIÐ Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hikaðu ekki við að segja álit þitt í vinnunni, og reyndu að koma í veg fyrir að einhver misnoti sér framtak starfsfé- laga. Naut (20. aprfl - 20. maí) Gerðu ekki' þrasgjörnum starfsfélaga það til geðs að taka þátt í illdeilum í vinn- unni. Láttu sem þú heyrir ekki. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Gættu þess að vanrækja ekki það sem gera þarf í vinnunni í dag þótt þér gefíst smátími til að sinna einkamálunum. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) H§£ Láttu þér ekki bregða þótt mörg verkefni bíði lausnar f vinnunni. Með því að skipu- leggja starfið tekst þér það sem þú ætlaðir þér. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Taktu enga áhættu í fjármál- um í dag og reyndu að hafa hemil á eyðslunni. Hafðu ást- vin með í ráðum áður en þú tekur ákvörðun. Meyja (23. ágúst - 22. september) $2 Láttu ekki tímabundið önug- lyndi ástvinar á þig fá, þvf bráðlega birtir til á ný. Þér tekst að leysa vandamál í vinn- unni. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hlakkar til að takast á við nýtt verkefni, en láttu ekki óþolinmæði ná tökum á þér. Hlustaðu á góð ráð ástvinar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það verður í mörgu að snúast heima í dag. Sumir vinna að umbótum á heimilinu, aðrir eru að undirbúa væntanlegt helg- arsamkvæmi. o —t P6 3 p>r ►-t S> 85 o a. cra. gH w Hagatorg i Tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 27. apríl, kl. 20.00 Hljómsueitarstjóri: Owain Arwel Hughes Einsönguari: Ingibjörg Guðjónsdóttir Efnisskrá Vinsælar óperuaríur, forleikir og fleira 3 2 '3 ts o •u. <c 'C . -y cn -03 3 K i- O Miðasala er alla viika daga á skrifstofutíma 09 við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Einhugur ríkir hjá ástvinum í dag, en f vinnunni er ráðamað- ur nokkuð stirðlyndur og þú ættir að hafa þig lítt í frammi. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Einbeittu þér að því sem gera þarf f dag, bæði heima og í vinnunni. Hugmyndir þínar falla í góðan jarðveg hjá ráða- mönnum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vanræktu ekki að hugsa um heilsuna þótt mikið sé að gera í vinnunni. Þú þarfnast meiri hvíldar en þú hefur fengið undanfarið. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér gefst timi til að gleðjast með góðum vinum í dag og einhver sem þú hefur átt f deilum við snýst á sveif með þér. Stjömuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. 2 ÆUŒRAiCVÖLD Aðeins þessi tvö kvöld verðum við með glæsilegan kvöldverð þarsem höfuð- áhersla er lögð á fjölbreytni og gott úrvalshráefni og í boði eru m.a. réttir sem ekki sjást á hverjum degi á matseðlum veitingahúsa í höfuðborginni. með eðalvínum. Kaffi og koníak eða Ifkjör á eftir. BORÐAPANTANIR I SIMA 552 5700 Sjabu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.