Morgunblaðið - 26.04.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.04.1995, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓIMVARP/ÚTVARP SJÓNVARPIÐ | Stöð tvö 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 LrTTin ►Leiðarljós (Guiding rlL I IIH Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriks- dóttir. (136) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Myndasafnið Smámyndir úr ýms- um áttum. Kynnir: Rannveig Jóhanns- dóttir. Áður sýnt í Morgunsjónvarpi bamanna á laugardag. 18.25 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnarsdóttir og Þórhsdlur Gunnarsson. (55:65) 18.50 ►Einn-x-tveir getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku knattspymunni. 19.05 ►Biskupinn á Korsíku (Den korsik- anske biskopen) Sænskur ævintýra- flokkur fyrir alla flölskylduna eftir þá Bjame Reuter og Sören Kragh-Jacobs- en. Lokaþátturinn verður sýndur á fimmtudag. Þýðandi: Veturliði Guðna- ^on. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Boid and the Beautifui) 1730 BARNAEFHI 18.00 ►Litlu folarnir 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Víkingalottó 20.40 ►Sjö grönd í Jókóhama Heimildar- mynd um sigur íslenska landsliðsins í bridds á heimsmeistaramótinu í Jókó- hama 1991. Fjallað er um undirbúning og þjálfun liðsins og rætt við liðs- menn, þjálfara og ýmsa kunna bridds- menn. Umsjónarmaður þáttarins er Eysteinn Bjömsson, Dúi J. Landmark stjómaði upptökum og framleiðandi er Plús film. 21.15 ►Nýjasta tækni og visindi í þættin- um verður flallað um demantafram- leiðslu, heilarannsóknir og sýnt frá hönnunarkeppni vélaverkfræðinema 1995. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.45 ►Bráðavaktin (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þýðandi: Reynir Harðarson. (14:24) 22-35 íbPflTTIB ►Einn-x-tveir Spáð í IrllUlllll leiki helgarinnar í ensku knattspymunni. Endursýndur þáttur ffá því fyrr um daginn. 23.00 ►Eliefufréttir og dagskráriok 18.15 ►VISASPORT Endurtekinn þáttur. 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20 45 Þ/ETTIR *-Beverly Híl,s 90210 21.45 ►Fiskur án reiðhjóls Umsjón: Heið- arJónsson og Kolfinna Baldvinsdótt- ir. Dagskrárgerð: Börkur Bragi Bald- vinsson. Framleitt af Verksmiðjunni. 22.10 ►Tíska 22.40 ►Milli tveggja elda (Between the Lines II) (3:12) 23.30 ►Óður til hafsins (Prince of Tides) Tom Wingo kemur til New York í von um að geta hjálpað systur sinni sem hefur reynt að stytta sér aldur. Hann hefur náið samstarf við geð- lækninn Susan Lowenstein og þarf hún að grafa upp ýmis viðkvæm leyndarmál sem tengjast sögu Wingo-fjölskyldunnar til að geta linað þrautir systurinnar. Aðalhlut- verk: Barbra Streisand, Nick Nolte og Kate Nelligan. Leikstjóri: Barbra Streisand. 1991. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ 1.35 ►Dagskrárlok Brenda virðlst hafa fallið fyrir nýjum pilti. Brenda er upp- tekin af Stuart Foreldrar Brendu eru hins vegar ekki hrifin af því hvað hún kemur seint heim á kvöldin STÖÐ 2 kl. 20.45 Brendu og Stu- art virðist koma einstaklega vel saman og hún segir að hann kunni svo sannarlega að heilla stelpur upp úr skónum, hann sé svo rómantísk- ur. Dylan er ekki beinlínis í góðu skapi þessa dagana. Hann er alveg öskureiður yfir því að bílnum hans var stolið og að hann hafi ekkert getað gert því þrjótarnir sem stálu bílnum voru vopnaðir. Hann er ákveðinn í að snúa dæminu við og vera ekki varnarlaus ef eitthvað hendir hann aftur og þessa dagana ver hann miklum tíma í að velta því fyrir sér hvers konar byssu hann eigi að fá sér, Kelly til mikillar skelfingar. Landsliðið í Jókóhama í myndinni er iýst undir- búningi og þjálfun íslenska landsliðsins, sigurgöngu þess á mótinu í Jókóhama og heimkomunni með Bermúda- skáiina góðu SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Frægðar- för íslenska briddslandsliðsins á heimsmeistaramótið í Jókóhama í Japan árið 1991 verður lengi í minn- um höfð, enda ekki á hverjum degi sem íslendingar koma heim af heimsmeistaramótum með fyrstu verðlaun. í myndinni sem Sjónvarp- ið sýnir nú er stutt sögulegt yfirlit um bridds frá 1950-til 1991. Þá er lýst undirbúningi og þjálfun ís- lenska landsliðsins, sigurgöngu þess á mótinu í Jókóhama og heim- komunni með Bermúda-skálina góðu. Rætt er við liðsmenn, þjálf- ara, aðstandendur og ýmsa kunna briddsmenn. Umsjónarmaður er Eysteinn Bjömsson, Dúi J. Land- mark stjórnaði upptökum og fram- leiðandi er Plús film. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Paradise, 1991, Eljjah Wood, Thora Birch, Mel- anie Griffith, Don Johnson 11.00 Harper Valley P.T.A. G 1978 13.00 Bury Me in Niagara G 1992 15.00 The Waltons’ Crisis: An Easter Story F 1990 17.00 Paradise, 1991 19.00 The Crush T 1993 21.00Rapid Fire T 1992, Brandon Lee, Powers Boothe 22.40 Eleven Days, Eleven Nights Part 2, 1988 0.10 Secret Ceremony, 1969 2.00 In the Line of Duty: The Price of Vengeance F 1993, Dean Stockwell 3.25 Bury Me in Niagara G 1992 SKY OIME 5.00 The DJ Kat Show 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 My Little Pony 6.00 The Incredible Hulk 6.30 Super- human S.S. Squad 7.00 The M. M. Power Rangers 7.30 Blockbusters 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentr- ation 9.30 Card Sliarks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peas- ant 11.30 Anything But Love 12.00 St. Elsewhere 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Superhuman S.S. Squad 15.30 The M.M. Power Rangers 16.00 Star Trek: Deep Space Nine 17.00 Murphy Brown 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Roboeop 20.00 Picket Fences 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 David Letterman 22.50 The Untouchables 23.45 Chances 0.30 WKRP in Cincinnati 1.00 Hit Mix EUROSPORT 6.30 Listdans á skautum 8.30 ís- hokkí 10.30 Akstursíþróttafréttif 12.00 Biflijólafréttir 12.30 Formula eitt 13.00 Hestaiþróttir 14.00 ís- hokkí, bein útsending 17.00 Íshokkí, bein útsending 21.00 Knattspyma 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = ungiingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I rNI 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sigurður Kr. Sigurðs- son flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rás- ar 1. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hom- ið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Bók- menntarýni. -7.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Segðu mér sögu, „Fyrstu athuganir Berts“ eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. (13) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Ensk tónlist. — Ástarkveðja eftir Edward Elg- ar. — Hjarðljóð eftir Arthur Bliss. — Svíta fyrir hörpu, ópus 83 eftir Benjamin Britten. — Fantasíusvita fyrir kiarinettu og píanó eftir Thomas Dunhill. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samféjagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegí. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Stefnumót með Ólafi Þórð- arsyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Aðgát skal höfð. (9) 14.30 Tyrkjaránið. Úr þáttaröð sagnfræðinema. Umsj.: Sólborg Una Pálsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Þingvellir, náttúran, sagan, jarðfræðin. Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Píanókonsert nr. 5 i Es-dúr, Keisarakonsertinn eftir Ludwig van Beethoven. — Augun bláu, úr Söngvum föru- sveins eftir Gustav Mahler. 17.52 Heimsbyggðarpistill Jóns Orms Halldórssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga. (38. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Augl. og veðurfregnir. 19.35 Ef væri égsöngvari. Tónlist- arþáttur í tali og tónum fyrir börn. 20.00 Ó, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 21.00 Hvers vegna? Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir. 21.50 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jónsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Orð kvöldsins. Sigríður Valdimarsdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. Verk eftir þijá ættliði Mozart feðga. — Divertimento eftir Leopold Moz- art. — Menúett eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. — Kvartett eftir Franz Xavier Wolfgang Mozart. 23.10 Hjálmaklettur. Páll Guð- mundsson myndlistamaður á Húsafelli. Umsjón: Jón Karl Hetgason. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Fréttir 6 Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Anna Hildur Hildibrandsóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægur- málaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jóns- dóttir. 22.10 Þriðji maðurinn. Um- sjón Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 23.10 Kvöldsól. Um- sjón Guðjón Bergmann. 0.10 í hátt- inn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Blúsþáttur. Umsjón Pétur Tyrfingsson 3.00 Vindældalisti götunnar. 4.00 Þjóð- arþel. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- Iögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Argent. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Aibert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Betra líf. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunnars- dóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjami Dagur Jónsson. 18.00 Eirík- ur. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Frittlr 6 heilo tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafróttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Siðdegist- ónar. 20.00 Hlöðuloftið. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Áma. 19.00 Betri blanda. 22.00 Lífsaugað. Þórhallur Guð- mundsson miðill. 24.00 Jóhann Jóhannsson ljúfur [ klukkustund. 1.00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum. Fréttir kl. 9, 10, II, 12, 13, 14,15, 16, 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 íslenski kristilegi listinn TOP „20“ (Frum- fluttur). 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 I hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sigilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Henní Árnadótt- ir. 22.00 Extra Extra. 22.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.