Morgunblaðið - 26.04.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.04.1995, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ 40 MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1995 Stóra sviðið: 0 STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Frumýn. fös. 5/5 kl. 20 - 2. sýn. sun. 7/5 - 3. sýn. mið. 10/5 - 4. sýn. fim. 11/5- 5. sýn. sun. 14/5. • FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Á morgun örfá sæti laus, síðasta sýning - aukasýning sun. 30/4. Söngleikurinn 0 WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Fös. 28/4 nokkur sæti laus - lau. 29/4 örfá sæti laus - lau. 6/5 örfá sæti iaus - fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5 nokkur sæti laus. Ósóttar pant- anir seldar daglega. 0 SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 30/4 kl. 14 síðasta sýning. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Á morgun uppselt - fös. 28/4 uppselt - lau. 29/4 uppselt - lau. 6/5 uppselt - þri. 9/5 nokkur sæti laus - fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist lau. 29/4 kl. 15.00. Miöaverð kr. 600. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 r LEIKFÉLAG REYKJAVTKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VIÐ BORGUM EKKI - VIÐ BORGUM EKKIoftirOario Fo Sýn. fim. 27/4 fáein sæti laus, fös. 28/4, sun. 30/4, lau. 6/5. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. Sýn. í kvöld fáein sæti laus, lau. 29/4, fös. 5/5. Sýningum fer fækkandi. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan verður lokuð um páskana frá og með fimmtudeginum 13. apríl til og með mánudagsins 17. apríl, en annars opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýn. fös. 28/4 - sun. 30/4. Sýningum fer fækkandi. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. fös. 28/4 kl. 20.30 nokkur sæti laus, lau. 29/4 kl. 20.30, nokkur sæti laus, sun. 30/4 kl. 20.30, fös. 5/5 kl. 20.30, lau. 6/6 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. -k-k-k-k J.V.J. Dagsljós HUGiEIKUR syiiir í Tjarnarbíói FAFNISMENN Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. 10. sýn. fös. 28/4 kl. 20.30, 11. sýn. lau. 29/4 kl. 20.30, 12. sýn. sun. 30/4 kl. 20.30. Næst siðasta sýningarhelgi! Miðasalan opnuð kl. 19 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. KatíiLeikhúsÉ Vesturgötu 3 1 HLAÐVARPANIiM Sögukvöld - í kvöld kl. 21 húsiðopnað kl. 20 Miðaverð kr. 500 Hlæðu, Magdalena, hlæðu e. Jökul Jakobsson fim. 27/4, uppsell lau. 6/5, sun 7/5 Miði m/mal kr. 1.600 Sápa tvö; Sex við sama borð fös. 28/4 ath. sið. kvöld sýn. kl. 22.30, lau. 29/4, fim. 4/5, fös. 5/5 MiSi m/mat kr. 1.800 Legaur og skel sýn. ryrir nópa mán. & föst. Eldhúsið og barinn opinn fyrir & eftír sýningu öasala allan sólarhringinn í síma 881-9088 Sjábu hlutina í víbara samhengi! FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Bjarni Þór Bjamason HÓPURINN saman kominn í íþróttahúsinu, en þar fóru fram „Ólympíuleikar" Kjalarnessprófastsdæmis. „Ólympíu- leikar“ í Vatnaskógi EFNT var til móts í Vatnaskógi um helgina 22.-23. apríl síðast- liðinn fyrjr börn í tíu til tólf ára starfi og yngri deildir KFUM & K innan Kjalarness- prófastsdæmis. Alls sóttu um sextíu og þrjú börn mótið sem þóttu standa sig með prýði. Þau voru úr Garðinum, Gríndavík, Hafnarfirði, Garðabæ og Vest- mannaeyjum. FANNFERGIð í Vatnaskógi var mikið og voru snjógöngin inn í matarskálann um átta metra löng. Jack Nicholson UMSLAG plötu Jacksons „HlStory Part I“, sem kemur út 20. júní, mun líta svona út. JÚNÍ verður ef að lík- um lætur mánuður fjárútláta hjá aðdáend- um Michaels Jacksons. Ekki er nóg með að platan „HlStory Part 1“ komi út 20. júní heldur munu koma út ellefu lög með Jackson Five á svipuðum tíma. Lím er að ræða lög sem voru tekin upp þegar sól Jackson-bræðr- Tvær plöt- ur í vænd- um með Jackson anna fímm reis hvað hæst og Michael Jack- son var aðeins átta ára. Þau hafa aldrei áður verið gefin út. Á plötunni eru meðal annars lögin „My Girl“, „Under the Bo- ardwalk", „Tracks of My Tears“ og „Sat- urday Night at the Movies“. Fyrsta smá- skífa af plötunni verð- ur með laginu „Big Boy“ og kemur hún í plötuverslanir í Banda- ríkjunum á miðnætti 16. júní. Tilboðum rignir yfir Jack Nicholson JACK Nicholson er alltaf jafn- eftirsóttur í Hollywood. Hann lauk nýlega við að leika í kvik- mynd Seans Penns „The Cross- ing Guard“ fyrir Miramax og hefur gefið til kynna að hann sé tilbúinn að leika í kvikmynd eins af stóru kvikmyndaverun- um í fyrsta skipti síðan hann lék í „Wolf“. Það þarf varla að taka fram að tilboðin láta ekki á sér standa. Warner Bros hefur boðið honum hlutverk í myndinni „Contact" sem gerð verður eft- ir sögu Carls Sagan um geim- verur sem lenda á jörðinni. Jodie Foster myndi leika á móti honum og George Miller leikstýra, en hann leikstýrði Nicholson í Nornunum frá Eastwick. Warner Bros hefur líka boðið Nicholson að taka að sér hlut- verk lausláts skólastjóra sem eru brugguð launráð af hjá- konu sinni og eiginkonu, sem leiknar eru af Sharon Stone og Isabellu Adjani. Um er að ræða endurgerð Jeremiah Chechiks á „Diabolique“ með handriti Don Roos. TriStar hefur á hinn bóginn boðið Nicholson aðalhlutverk myndarinnar „The Fan“ undir leikstjórn Tony Scott. Handrit- ið er unnið eftir skáldsögu Pet- ers Abrahams og fjallar um áhanganda Boston Red Sox, sem haldinn er þráhyggju og ofsækir uppáhaldsleikmann sinn í liðinu. Nicholson hefur enn ekki gert upp hug sinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.