Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 7. MAÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ "j ATVINNUA^ayS/NGAR Frá Fræðsluskrif- stofu Norðurlands- umdæmis eystra KennarastÖður við eftirtalda skóla eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 21. maí 1995. Grunnskólinn íGrímsey Almenn kennsla. Barnaskóli Ólafsfjarðar Yngri barna kennsla, hand-og myndmennt. Dalvíkurskóli Kennsla á unglingastigi, danska, enska, myndmennt. Grunnskólinn íHrísey Almenn kennsla. Árskógarskóli Yngri barna kennsla. Lundarskóli Tónmennt. Glerárskóli Heimilisfræði, tónmennt. Síðuskóli Almenn kennsla, sérkennsla, smíðar, heimilisfræði. Bröttuhlíðarskóli Sérkennsla. Hvammshlíðarskóli Sérkennsla. Valsárskóli Almenn kennsla, smíðar, myndmennt. Grenivíkurskóli Almenn kennsla, stærðfræði, enska, handmennt. Litlulaugaskóli Almenn kennsla. Hafralækjarskóli Almenn kennsla, enska, stærðfræði, handmennt. Borgarhólsskóli Almenn kennslá, smíðar. Grunnskólinn íLundi Almenn kennsla. Grunnskólinn á Kópaskeri Almenn kennsla. Grunnskólinn á Raufarhöf n Almenn kennsla. Grunnskólinn, Svalbarðshreppi Almenn kennsla. Grunnskólinn á Þórshöfn Almenn kennsla. Stöður með umsóknarfresti til 7. júní 1995. Gagnfræðaskólinn, Ólafsfirði Stærðfræði. Grunnskólinn íHrísey Staða skólastjóra. Grunnskólinn íSkútustaðahreppi Staða skólastjóra. Oddeyrarskóli Almenn kennsla, smíðar. Gagnf ræðaskólinn á Akureyri Hússtjórn. Hafralækjarskóli Staða aðstoðarskólastjóra. Þelamerkurskóli Almenn kennsla, danska, smíðar. Hrafnagilsskóli íþróttir, smíðar. Við Fræðsluskrifstofu Norðurlandsumdæmis eystra er laus staða forstöðumanns kennslu- deildar sem jafnframt mun gegna starfi sér- kennslufulltrúa. Umsóknarfrestur er til 7. júní 1995. Upplýsingar veitir fræðslustjóri. Markaðsfulltrúi Heildsala með iðnaðarvöru óskar eftir að ráða markaðsfulltrúa sem fyrst. Aðeins aðili með reynslu kemur til greina. Æskilegt er að umsækjandi hafi góða ensku- kunnáttu og almenna menntun. Starfið: Sjá um auglýsingamál, útbúa bækl- inga o.fl., taka þátt í daglegri stjórn fyrirtæk- isins s.s. sölumál, vöruþróun o.þ.h. Skrifleg umsókn sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 11. maí merkt: „JB - 15800". Frá Fræðsluskrifstofu Vestfjarðaumdæmis Lausar stöður - umsóknarfresturtil 30. maí 1995 Staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskólann á ísafirði. Stöður grunnskólakennara við Grunnskólann í Bolungarvík. Staða grunnskólakennara við Finnboga- staðaskóla í Ámeshreppi. Staða grunnskólakennara við Grunnskólann á Borðeyri. Hlutastarf. Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis. Heilsugæslustöðin á Patreksfirði Laus staða læknis Laus er staða læknis við Heilsugæslustöðina á Patreksfirði. Stöðunni fylgir 50% staða við Sjúkrahúsið á Patreksfirði. Heilsugæslustöðin og sjúkrahúsið eru mjög vel tækjum búin. Mjög góð starfsaðstaða. Tveir læknar starfa við stöðina. Myndi henta vel þeim, sem hyggðu á sérnám í heimilis- lækningum, þar sem sérfræðingur í heimilis- lækningum starfar við stöðina. Staðan veitist frá 1. september nk. eða síðar eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir Jón B. G. Jónsson, yfirlækn- ir, eða Símon Fr. Símonarson, framkvæmda- stjóri, í síma 94-1110. Frá Fræðsluskrifstofu Suðurlands Kennarastöður Umsóknarfrestur framlengist til 22. maí Við: Grunnskólann Hveragerði, meðal kennslugreina: Raungreinarog myndmennt. Sólvallaskóla, Selfossi, meðal kennslugreina: Tónmennt, Barnaskólann Vestmannaeyjum, Kirkjubæjarskóla, Víkurskóla, Grunnskóla Austur-Landeyjahrepps, Hvolsskóla, Fljóts- hlíðarskóla, Grunnskólann Hellu, Grunnskóla Djúpárhepps, Grunnskólann Stokkseyri, Barnaskólann Eyrarbakka, Grunnskóla Vill- ingaholtshrepps, Grunnskólann Þorlákshöfn. FræðslustjóriSuðurlandsumdæmis. Þvottahús Efnalaug Starfskraftur óskast til starfa í efnalaug, ekki yngri en 30 ára. Vinnutími frá kl. 08-16.15. Einnig vantar starfskraft á strauvél, ekki yngri en 20 ára. Vinnutími frá kl. 08-16.15. Einnig vantar þvottamann. Vinnutími frá kl. 10-18. Upplýsingar veitir Þorvarður á staðnum. Skeifunni 11, sími581 2220. Barnfóstra Barngóð manneskja óskast til að gæta tveggja barna, 8 mánaða og 3ja ára, og sinna heimilisstörfum eftir hádegi virka daga og fram eftir kvöldi tvisvar í viku. Upplýsingar í síma 684883. Skrifstofustarf Matvælafyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfs- krafti til skrifstofustarfa hálfann daginn. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Vinsamlegast skilið umsóknum til afgreiðslu Mbl. fyrir 13. maí nk., merktum: „V-18085". Vélavarahlutir Óskum eftir að ráða röskan og reglusaman afgreiðslumann. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til afgreiðslu Mbl. merktar: Reyklaus -5687. Hársnyrtifólk ath! Hársnyrtisveinn eða -meistari óskast til starfa á hársnyrtistofu á Akranesi. Starfsbyrjun eftir samkomulagi. Upplýsingar í símum 93-12158 og 93-12704 á kvöldin. Gröfumaður Óskum eftir gröfumanni vönum beltagröfu til starfa strax. Nánari upplýsingarveittarísíma 565 3140. Klæðning hf., Vesturhrauni 5, Garðabæ. Efnaverkfræðingur Óskum eftir að ráða efnaverkfræðing til starfa hjá stóru framléiðslufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Rannsóknir, framleiðslu- og gæðaeftirlit o.fl. Við leitum að efnaverkfræðingi eða manni með aðra sambærilega menntun á háskóla- stigi. Viðkomandi þarf að starfa sjálfstætt og geta tekið veigamiklar sjálfstæðar ákvarðanir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Efnaverkfræðingur 168" fyrir 13. maí nk. Ritari Opinber stofnun í miðborginni óskar eftir að ráða einkaritara forstöðumanns íframtíðarstarf. Starfið er mjög fjölbreytt og krefjandi, sem krefst sjálfstæðra vinnubragða og skipulags- hæfileika. Skilyrði er að viðkomandi sé leikinn í ritvinnslu (Word f. Windows), hafi gott vald á ensku og Norðurlandamáli. Stúdentspróf æskilegt. Umsóknarfrestur er til og með 12. maí nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni kl. 9-14. Afleysinga- og rððningaþjónusta Lidsauki hl Skólavörðustlg 1a - 101 Reykjavlk - Slmi 6213SS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.