Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.05.1995, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 7. MAÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ Lækni vantar til sumarafleysinga við Heilsugæslustöðina og Sjúkrahúsið Hvammstanga í júní nk. Nánari upplýsingar veita læknarnir Karl eða Gísli ívinnusíma 95-12345 eða heimasímum 95-12484/95-12357. Vopnafjarðarskóli Kennara vantar næsta skólaár. Meðal kennslugreina: Sérkennsla, tungumál, náttúrufræði, samfélagsfræði og almenn kennsla. Flutningsstyrkur. . Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 97-31104 og 97-31256, og aðstoðarskóla- stjóri í símum 97-31108 og 97-31556. Skólastjóri. Innheimtumaður- /kona Traust þjónustufyrirtæki óskar eftir aðila til að annast innheimtu. Um er að ræða hlutastarf og sveigjanlegan vinnutíma. Lágmarksaldur 25 ára. Starf sem gæti hentað námsmanni. Umsókn merkt: Innheimta - 15799" sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 12. maí. Tónlistarskólinn íGarði Skólastjórastaða Staða skólastjóra er laus til umsóknar. Umsóknir þurfa að berast fyrir 20. maí. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 92-27317 . eða 92-27943. Rafeindavirkjar Óskum eftir að ráða rafeindavirkja sem fyrst. Fyrirtækið, sem er á höfuðborgarsvæðinu, þjónustar siglingatæki og annan búnað skipa. Á álagstímum má reikna með yfir- vinnu. Við leitum að duglegum manni með full réttindi rafeindavirkja. Þekking á tölvum, hugbúnaði og notkun á tölvum er nauðsyn- leg. Vinsamlega sendið inn nafn og símanúmer ásamt upplýsingum um fyrri störf til Morgun- blaðsins merkt „Rafeind 12/5" fyrir 12. maí n.k. Skeljungur hf. - Akranes Skeljungur hf. óskar eftir að ráða afgreiðslu- fólk til starfa á nýrri Shellstöð við Skaga- braut 43, sem opnuð verður í byrjun júní nk. Vaktavinna. Reynsla af verslunarstörfum ásamt góðri framkomu skilyrði. Æskilegur aldur 20-40 ára. Umsóknareyðublöð liggja frammi í útibúi Skeljungs hf. við Bárugötu 21 og er síðasti skiladagur umsókna föstudaginn 12. maí nk. Nánari upplýsingar veitir Benedikt Jón- mundsson, útibússtjóri. Snyrtif ræðingur og nuddari óskar eftir atvinnu í Reykjavík frá júlí. Umboð fyrir húðsnyrtivörur sem aukið gæti úrval á stofu. Sérhæfð í rafmagnsháreyðingu. Uppl. ísíma91-21258sunnudagogmánudag. Skólastjórastaða við Snælandsskóla í Kópavogi er laus til umsóknar. Um er að ræða ráðningu til 1 árs í námsleyfi starfandi skólastjóra. Umsóknir berist skólanefnd Kópavogs fyrir 3. júní nk. Fræðslustjórí Reykjanesumdæmis. Vantar samstarf! Heit reyking, kald reyking, niðurlagning, pastasósur, paté og amerískur harðfiskur m.m. Margra ára reynsla í fiskiðnaði. Eigin sölustjóri í U.S.A. Svör sendist afgreiðslu Mbl., merkt:„U.S.A." fyrir 15.maí. Sölumaður Vilt þú þéna 200.000 kr. á mánuði og vera í skemmtilegri vinnu? Þú þarft að hafa reynslu af sölustörfum, vera a.m.k 24 ára og hafa bíl til umráða. Ef þú ert lífsglöð (glaður) og mannblendin gætir þú verið sá sem við leitum að. Þú getur ráðið hvort þú vilt vinna hálfan eða allan daginn. Fyrirtækið okkar býr til og selur sængurföt úr ull. Þú færð nauðsynlega menntun hjá okkur. Skriflegar umsóknir sendist til Hótel Lindar c/o Boris Gustin, Rauðarárstíg 18, Reykjavík fyrir 12. maí, eða hringið í síma 623350 13. og 14. maí kl. 10-17. KOPAVOGSBÆR Laus staða Kópavogsbær óskar ettir að ráða starfsfólk til starfa innan heimaþjónustunnar nú þegar og til afleysinga í sumar. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 45700 kl. 2-10 mánudag-föstudag. Umsóknareyðublöð liggja íafgreiðslu Félags- málastofnunar Kópavogs og ber að skila þangaðumsóknumísíðastalagi 12. maínk. Starfsmannastjórí. Kennarar Hafnarvörður Hafnarvörður óskast til starfa hjá Akureyrar- höfn. Starfið felur m.a. í sér hafnarvörslu, hafn- sögu innan marka hafnarinnar, stjórn hafnar- báts, umsjón með skipakomum o.fl. Skip- stjómarréttindi og vélstjórnarréttindi fyrir 800 hestafla vélar nauðsynleg svo og tungu- málakunnátta (enska, Norðurlandamál). Laun samkvæmt kjarasamningi STAK og Akureyrarbæjar. Upplýsingar um starfið gefa hafnarstjóri í síma 26699 og starfsmannastjóri Akureyrar- bæjar í síma 21000. Umsóknarfrestur er til 19. maí 1995. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. Hafnarstjórí. Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar stöður. Kennslugreinar m.a. danska, sam- félagsfræði, handmennt og myndmennt. Upplýsingar gefur skólastjóri Guðmundur Þorsteinsson í síma 97-51224 (vs.) og 97-51159 (hs.) eða aðstoðarskólastjóri Magnús Stefánsson í 97-51370 (vs.) og 97-51211 (hs.) Sölumaður - sælgæti Heildsala, sem flytur inn og selur sælgæti í söluturna og verslanir, óskar að ráða vanan sölumann sem fyrst. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði, vera heiðarlegur og röskur. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 17. maí, merktar: „G - 18084". Fjölhæfur ritari Starfið felst í almennum ritarastörfum, símsvörun og ekki síst sölumennsku. Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund og helst reynslu af sölumennsku. Kunnátta á töflureikni og ritvinnsluforrit er æskileg. Um er að ræða fullt starf. Umsóknir skilist á afgreiðslu Mbl. fyrir 12. maí merkt: L-2000 Leikskólakennari óskast til starfa við leikskólann Krummakot í Eyjafjarðarsveit. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 96-31231. Umóknarfrestur er til 25. maí og skulu um- sóknir sendar til skrifstofu Eyjafjarðarsveit- ar, Syðra-Laugalandi, 601 Akureyri. Vegna áður auglýstrar stöðu framkvæmdastjóra Æskulýðssambands kirkjunnar í Reykjavíkur- prófastdæmum skal tekið fram að staðan er laus frá 15. júlí til tveggja ára. Umsóknarfrestur er til 20. maí. Umsóknir berist til skrifstofu ÆSKR í Hallgrímskirkju. Sálfræðingur óskast til starf a Auglýst er laus staða forstöðumanns ráðgjaf- ar- og sálfræðiþjónustu á Fræðsluskrifstofu Vestfjarða. Umsóknarfrestur er til 2. júní 1995. Mjög góð vinnuaðstaða, gott sam- starfsfólk og næg verkefni. Upplýsingar gefur Pétur Bjarnason fræðslu- stjóri í símum 94-3855 og 94-4684. Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis. Rafeindavirkjar - tæknif ræðingar Óskum að ráða starfsmenn í alhliðá þjónustu á rafeindabúnaði. í boði er fjölbreytt starf, björt og rúmgóð vinnuaðstaða. Leitað er að ábyggilegum einstaklingum sem geta unnið sjálfstætt. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum umsóknum svarað. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „R - 11665" fyrir 15. maí. HMHMHl »».,-._:.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.