Morgunblaðið - 02.07.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.07.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1995 41 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (176) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leik- raddir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachmann. (41:65) 19.00 ►Hafgúan (Oeean Girl II) Ástralsk- ur ævintýramyndaflokkur fyrir böm og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. (5:13) 19.25 ►Úlfhundurinn (White Fang II) Kanadískur myndaflokkur sem gerist við óbyggðir Klettaflalla og fjallar um vináttu unglingspilts og úlf- hunds. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. (4:6) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Lífið kallar (My So Called Life) Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem er að byija að feta sig áfram í lífinu. Aðalhlutverk: Bess Arm- strong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer. Þýðandi: Reynir Harð- arson. (1:15) 21.30 ►Afhjúpanir (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (14:26) 22.00 hJCTTID ►Furður veraldar rttl IIH (Modern Marvels) Heim- ildarmyndaflokkur um ýmis stórvirki sem mannskepnan hefur unnið. Að þessu sinni er fjallað um risaskip. Þýðandi er Jón 0. Edwald og þulur Hjalti Rögnvaldsson. (1:5) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok SJÓNVARPIÐ MÁNUDAGUR 3/7 STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Ævintýraheimur NINTENDO 17.50 ►Andinn i flöskunni 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.15 ►Á norðurslóðum (Northem Ex- posure IV) (21:25) 21.05 ►Réttur Rosie O'Neill (Trials of Rosie O’Neill) (5:16) 21.55 ►Ellen (13:13) 22.20 hjCTTID ►Grikkinn Aristóteles rltl im Onassis (Aristotle On- assis - The Golden Greek) í þessum fróðlega þætti verður fjallað um skipakónginn, milljónamæringinn og kvennamanninn Aristóteles Onassis en heimsbyggðin tók andköf þegar hann giftist ekkju Kennedys forseta, Jackie Kennedy Onassis, árið 1968. 23.15 VUIIfUYIin ►L°9re9luforin9- nilnml HU inn Jack Frost II (A Touch of Frost II) Frumlegar starfs- aðferðir Jacks og það fullkomna virð- ingarleysi, sem hann sýnir yfirboður- um sínum, kemur honum stöðugt í vandræði en samstarfsmenn lögre- gluforingjans standa með honum fram í rauðan dauðann og honum tekst yfirleitt að hafa hendur í hári hinna seku. Aðalhlutverk: David Ja- son. Leikstjóri: David Reynolds. 1992. Lokasýning. 1.00 ►Dagskrárlok Aðalpersónan í Lífið kallar er 15 ára skólastúlka, Angela Chase. Lrfiðkallar Framleiðend- urnir eru þeir sömu og stóðu að hinum vinsælu þáttum Á fertugsaldri, en hérfástþeir við annað aldursskeið, unglingsárin SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Nú er að fara af stað í Sjónvarpinu ný banda- rísk þáttaröð sem nefnist Lífið kall- ar, eða My So-Called Life. Fram- leiðendumir eru þeir sömu og stóðu að hinum vinsælu þáttum Á fer- tugsaldri, en hér fást þeir við annað aldursskeið, unglingsárin. Það breytist margt á þessu skeiði: heimsmyndin, samskipti við for- eldra og vini, hugsanir um hitt kyn- ið verða æ ágengari og sjálfsmynd- in er að mótast. Aðalpersónan í Lífið kallar er 15 ára skólastúlka, Angela Chase, og í þáttunum sjáum við hvernig hún tekur á þeim ýmsu málum sem unglingar nú á tíunda áratugnum þurfa að glíma við. Onassis Onassis byggði fjármálaveldi sittá skipaútgerð og var fyrstur allra til að nota hentifána I því skyni að losna undan skattalögum heimalands síns STÖÐ 2 kl. 22.20 Grikkinn Arist- óteles Onassis byggði fjármálaveldi sitt á skipaútgerð og var fyrstur allra til að nota hentifána í því skyni að losna undan skattalögum heima- lands síns. En þótt skipakóngurinn Onassis hafi átt miklu láni að fagna í viðskiptum þá verður ekki það sama sagt um einkalíf hans. Meðal ástkvenna hans vöru þær Veronika Lake, Gloria Swanson og Eva Per- on. Heimurinn stóð á öndinni þegar eiginkona hans sótti um skilnað eftir að hafa komið að honum í rúminu með stórsöngkonunni Maríu Callas. í þættinum sem Stöð 2 sýn- ir verður rakin saga skipakóngsins Aristótelesar Onassis sem fjölmiðl- ar kölluðu gjama „gullna Grikkj- ann“. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefiii 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síð- degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistar- þáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Radio Flyer, 1992 11.00 The Ladies’ Man G 1961, Jerry Lewis 13.00 Where the River Runs Black, 1986, Charles Dum- ing, Peter Horton 15.00 Dream Chas- ers F 1985 17.00 Radio Flyer, 1992, Lorraine Bracco, Joseph Mazello 19.00 Quest for Justice, 1993, Jane Seymour 21.00 Rapid Fire T 1992, Brandon Lee 22.40 Night and the City, 1992, Robert De Niro 0.25 The Owl, 1991, Adrian Paul 1.50 Lush Life F 1993, Jeff Goldblum, Forest Whitaker 3.35 Quest for Justice, 1993 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs. Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 Pole Position 6.00 Inspector Gadget 6.30 Orson and Olivia 7.00 The M M Power Rangers 7.30 Blockbusters 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentr- ation 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peas- ant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Orson and Oliv- ia 15.30 The M M Power Rangers 16.00 Beveriy Hills 90210 1 7.00 Summer with the Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Hawkeye 20.00 Fire 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix Long Play 3.00 Dagskráriok EUROSPORT 6.30 Golf 8.30 Hjólreiðar 9.30 Körfu- bolti 11.00 Formula 1 12.00 Frjálsar íþróttir 13.30 Hjólreiðar, bein útsend- ing 15.00 Bifhjólakeppni 15.30 Formula 1 16.30 Knattspyma 17.30 Fréttir 18.00 Speedworid 20.00 Hjól- reiðar 21.00 Frjálsar fþróttir 22.00 Golf 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vfsindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Guðný Hallgrímsdóttir flytur. 7.00 Morguíiþáttur Rásar 1. Leifur Þórarinsson og Trausti Þór Sverrisson. 7.45 Fjölmiðla- spjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.20 Bréf að austan. Hákon Að- alsteinsson flytur. 8.31 Tíðindi úr menningarlffinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. 9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer á flakk eftir Astrid Lindgren. Viðar H. Eiriksson les þýðingu Sigrúnar Árnadóttur (20) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. >0.15 Árdegistónar. Spænsk svfta ópus 47 eftir Isaac Albéniz Manuel Barrueco leikur á gítar. 11.03 Samfélagið f nærmynd. Umsjón: Þröstur Haraldsson og Sigríður Arnardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Keimur af sumri eftir Indriða G. Þorsteins- son. Guðni Kolbeinsson (5). 14.30 Lesið í landið neðra. 2. þátt- ur: Baráttan um þjóðemið f ástr- ölskum bókmenntum. Umsjón: Rúnar Helgi Vignisson. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Stefan- ía Valgeirsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Jean Sibelius. Finlandfa, sinfónfskt ljóð ópus 26. Sinfóníuhljómsveitin í Gauta- borg leikur; Neeme Jarvi stjórn- ar. Sinfónfa númer 1 f e-moll ópus 39. Fílharmóníusveitin f Hcls- ingfors leikur, Paavo Berglund stjórnar. 17.52 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar endurflutt úr Morg- unþætti. 18.03 Sagnaskemmtan. Fjallað um sögu og einkénni munnlegs sagnaflutnings og fluttar sögur með fslenskum sagnaþulum. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 18.30 Allrahanda. Ellý Vilhjálms syngur lög frá liðnum árum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Dótaskúffan. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðfinna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar f umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Flutt verður önnur og þriðja píanðsón- ata Pierre Boulez. Claudr Hellft- er leikur. 21.00 Sumarvaka a. Þegar síminn kom í Austur-Skaftafellssýslu eftir Gísla Björnsson. b. Örðug straumhvörf, smásaga eftir Jak- ob Thorarensen. Lesari auk umsjónarmanns: Baldur Grét- arsson. Umsjón: Arndfs Þor- valdsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Ólöf Kolbrún Harðardóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexfs Sorbas eftir Níkos Kasantsakfs. Þorgeir Þorgeirson les 21. 23.00 Úrval úr Síðdegisþætti Rás- ar 1. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Stefan- ía Valgeirsdóttir. FriHlr á Róf I og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Skúli Helgason og Leifur Haukssop. 9.03 Halló ísland. Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. Gunnar Þor- steinn Halldórsson, Sigurður G. Tómasson, Vilborg Davfðsdóttir, Ragnar Jónasson og fréttaritarar. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Guðni Már Henn- ingsson. 22.10 Til sjávar og sveita. Fjalar Sigurðsson. O.IOSumartón- ar. 1.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum. NJETURÚTVARPIB 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 5.05 Stund með Bobby Vee. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 S.I0-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Steinn Ármann, Davíð Þór og Jak- ob Bjarnar. 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Álf- heiður Eymarsdóttir. 18.00 Tón- listardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Morgunútvarp. Þorgeir Ást- valdsson. 9.05 Sigurður Ragnars- son og Haraldur Daði-Ragnarsson. 12.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdís Gunnarsdóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmol- ar. 20.00 Ivar Guðmundsson. 1.00 Næturvaktin. FráHir á hcila límanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fréHayfirlit kl. 7.30 eg 8.30, iþráHafráHir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Öm Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.00Morgunútvarpið á FM. Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. íþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Pumapakkinn. 15.30 Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Betri Blandan. Sigvaldi Kaldalóns. 23.00 Jóhann Jóhannsson. FráHir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fráttir frá fráHait. Bylgjunnor/Steá 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt Tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjéilegi þótturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. Sunnudaga til fimmtudaga. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 f hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar.20.00 Sigilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. x-m FM 97,7 7.00 Ámi Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvarp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.