Morgunblaðið - 02.07.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.07.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1995 43 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit:Yfir landinu suðaustanverðu er 1008 mb smálægð á hreyfingu austsuðaustur, en 1028 mb háþrýstisvæði er suðvestur í hafi. Spá: Vestan- og norðvestanátt, víðast gola eða kaldi. Þokusúld og 8-11 stiga hiti á Vestfjörð- um og með vesturströnd landsins, en öllu bjartara annars staðar og hiti allt að 17-20 stig suðaustan- og austanlands. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA: Á mánudag er gert ráð fyrir hæglætisveðri og bjartviðri víða um land, síst þó vestanlands. Almennt verða hlýindi á landinu. Á þriðjudag og miðvikudag snýst vindur til strekkings-suð- austan- áttar með rigningu, einkum sunn- anlands og vestan. Síðan má reikna með norð- austanátt á fimmtudag og heldur kólnandi veðri. Þá ætti að rofa til sunnan lands og vest- an, en úrkoma verður á Norður- og Austur- landi. _____________ Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM Þjóðvegir á landinu eru nú greiðfærir. Víða er nú unnið að lagningu bundins slitlags og eru vegfarendur beðnir að stilla hraða þar í hóf og aka samkvæmt merkingum til að forðast skemmdir á ökutækjum. Hálendisvegir eru nú að opnast hver af öðrum. Þannig er nú orðið fært í Laka og í Eldgjá úr Skaftártungu og í Landmannalaugar að vestanverðu og þá eru Uxahryggir orðnir færir. Austanlands er orðið fært í Kverkfjöll. í lok vikunnar er gert ráð fyr- ir að fært verði um Kjalveg, Kaldadal og í Herðubreiðarlindir. Helstu breytingar til dagsins í dag: Smálægðin sem eryfir landinu hreyfist allhratt til austsuðausturs, en hæðin fyrir sunnan landið heldur velli. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 14 skýjað Glasgovu 12 skýjað Reykjavík 8 súld Hamborg 15 skýjað Bergen léttskýjað London 14 mistur Helsinki 10 rigning Los Angeles 16 skýjað Kaupmannahöfn 14 skýjað Lúxemborg 22 heiðskírt Narssarssuaq 8 léttskýjað Madríd vantar Nuuk 8 vantar Malaga 22 léttskýjað Ósló 10 léttskýjað Mallorca 23 skýjað Stokkhólmur 12 skýjað Montreal 22 heiðskírt Þórshöfn 9 skýjað NewYork 21 léttskýjað Algarve 18 heiðskírt Oríando 23 þoka Amsterdam 15 skýjað París 22 skýjað Barcelona 21 léttskýjað Madeira 20 iéttskýjað Berlín 19 léttskýjað Róm 19 lágþokublettir Chicago 17 léttskýjað Vín 20 léttskýjað Feneyjar 21 þokumóða Washington 23 lóttskýjað Frankfurt 17 léttskýjað Winnipeg 10 reykur 2. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.55 0,5 9.00 3,3 15.04 0,5 21.16 3,6 3.08 13.30 23.51 16.58 fSAFJÖRÐUR 4.59 0,3 10.50 1,7 17.06 0,3 23.05 2,0 2.03 13.36 1.10 17.04 SIGLUFJÖRÐUR 1.03 1,2 7.18 0,1 13.49 111 19.23 0,3 1.01 12.50 0.28 16.13 DJÚPIVOGUR 0.06 0.4 6.03 AÆ 12.14 0,4 18.24 1,9 2.31 13.01 23.29 16.28 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar Islands) * * * * Rignmg * jft * * sflt * Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað V7 Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma Ú7 Él •J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin S vindstyrk, heil fjööur „ ^ er2vindstig. « 10° Hitastig 53 Þoka Súld Krossgátan LÁRÉTT: 1 kaldhæðni, 8 munn- biti, 9 gösla í vatni, 10 lengdareining, 11 þunnt stykki, 13 bleyt- unnar, 15 lóu, 18 kær- leika, 21 auð, 22 þolna, 23 viljugu, 24 sköpulag. LÓÐRÉTT: 2 bölva, 3 jarða, 4 hæsta, 5 álíta, 6 stubb, 7 sægur, 12 hróp, 14 gála, 15 viljugt, 16 hrekk, 17 vínglas, 18 svipað, 19 fugls, 20 þvaður. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 storm, 4 horsk, 7 lerki, 8 skjár, 9 sót, 11 garn, 13 snar, 14 Ólína, 15 flot, 17 ljót, 20 ata, 22 lifír, 23 urtan, 24 riðla, 25 auðna. Lóðrétt:- 1 sálug, 2 orrar, 3 meis, 4 hest, 5 rýjan, 6 kærar, 10 ótítt, 12 nót, 13 sal, 15 fölur, 16 orfið, 18 játað, 19 tunna, 20 arga, 21 auga. í dag er sunmidagur 2. júlí, 183. dagur ársins 1995. Þingmaríu- messa. Svitúnsmessa hin fyrri. Orð dagsins er: Hegðið yður eigi eftir öld þessari, heldur tak- ið háttaskipti með endurnýjung hugarfarsins, svo að þér fáíð að reyna, hver sé vilji Guðs, hið góða, fagra og fullkomna. (Rómv. 12, 2.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag er væntanlegt leigu- skipið Kvant og jap- anski togarinn Ánio Maru nr. 7 til að taka troll og vistir. Farþega- skipið Astra kemur til hafnar um hádegisbil og fer aftur kl. 21 í kvöld. Á morgun er Brúarfoss væntanlegur. Fréttir Viðey. í dag kl. 15.15 verður staðarskoðun. Kl. 20-23 verður harm- onikudansleikur í Viðey- jamausti. Ljósmynda- sýningin í skólanum er opin og hestaleigan að starfi. Veitingar eru seldar í Viðeyjarstofu. Bátsferðir hefjast kl. 13. Samband dýravernd- unarfélaga Islands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14-18. Gjöf- um er veitt móttaka á sama stað og tíma. Gjaf- ir sóttar ef óskað er. Félagið Barnamál, áhugafélag um bijóstagjöf, vöxt og þroska bama, verður með fulla starfsemi opna hússins í sumar sem er í Hjallakirkju í Kópavogi kl. 14-16 1. og 3. mið- vikudag hvers mánaðar. Á staðnum era tvær hjálparmæður sem flytja fræðsluerindi tengd brjóstagjöf og bömum og umræður á eftir. Næsta opna hús verður miðvikudaginn 5. júlí sem ber yfirskriftina: Stór böm á bijósti/Að hætta með bam á bijósti og era allir hjartanlega velkomnir. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, aug- lýsir í Lögbirtingablað- inu eftirtalin óveitt emb- ætti: Skeggjastaðir í Múlaprófastsdæmi, (Skeggjastaðasókn) sem veitt verður frá 1. ágúst 1995. Seyðisfjörður í Múlaprófastsdæmi, (Seyðisfjarðarsókn) sem veitt verður frá 1. ágúst 1995. Bjamanes í Skaftafellsprófasts- dæmi, (Stafafells-, Bjamaness- og Hafnar- sóknir) sem veitt verður frá 1. september 1995. Staða fræðslustjóra við fræðslu- og þjónustu- deild kirkjunnar á Bisk- upsstofu sem veitt verð- ur frá 1. október 1995 og staða verkefnisstjóra í safnaðarappbyggingu við biskupsembættið sem veitt verður frá 1. ágúst 1995. Umsóknir þurfa að berast Biskupi Islands, Laugavegi 31, 150 Reykjavik, fyrir 14. júlí nk. Mannamót Aflagrandi 40. Félags- vist kl. 14. Leikfimi fell- ur niður í júlí vegna sumarleyfa. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Dansað í Goð- heimum, Sigtúni 3 í kvöld kl. 20. Félagsstarf í Risinu, Hverfisgötu 105. Lokað í júlí. Vesturgata 7. Á morg- un mánudag er handa- vinnustofan opin frá kl. 9-16. Ganga með Sig- valda kl. 10.30. Dans- kennsla, framhalds- og byijendur kl. 12.15- 14.30. Kaffiveitingar. Grillveislan verður 14. júlí nk. Skráning í síma 562-7077. Vitatorg. Á mánudög- um er smiðjan opin kl. 9-12, létt leikfimi kl. 11, þriðjudagar: smiðjan kl. 9-12, leikfimi kl. 10, golf kl. 11. Miðvikudag-. an Smiðjan opin kl. 9-12, boccia kl. 14-15. Fimmtudagar: létt leik- fimi kl. 11. Föstudagar: Leikfimi kl. 10, golf kl. 11. Félagsvist á þriðju- dögum kl. 14 og bingó á föstudögum kl. 14. _ Nánari uppl. í síma 561-0300. Kirkjustarf aldraðra í Kópavogi. Orlofsdvöl á Löngumýri í Skagafirði verður dagana 29. júlí til 4. ágúst nk. Þar er m.a. boðið upp á íþrótt- ir, útivist, nudd, heitan pott, ferðir og helgi- stundir. Skráning og nánari upplýsingar í kirkjunum og hjá Önnu í síma 554-1475. Kristniboðsfélag karla heldur fund á morgun mánudag kl. 20.30 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 56-58. Hið íslenska náttúru- fræðifélag heldur opin- beran fræðslufund á morgun mánudag kl. 20.30 ístofu 101 íOdda, Hugvísindahúsi Háskóla íslands. Á fundinum flytur Alicia Warren, starfsmaður Náttúru- vemdarráðs Nýja-Sjá- lands erindi sem hún nefnir: „Áhrif Russel- lúpínu á gróður og dýra- líf á Nýja-Sjálandi“. Er- indið verður flutt á ensku og eru allir vel- komnir. Árbæjarsafn. í dag er Fombíladagurinn og munu félagar í Fombíla- klúbbi íslands sýna glæ- sikerrur sínar kl. 14-17. Kirkjustarf Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun mánudag. Létt- ur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Seltjarnameskirkja. Fundur æskulýðsfélags í kvöld kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. 4 mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. --------- 'j Myndbandib Gæbastjórnun í heyöflu getur sparab bændum verulegar upphæbir í fóöurbætiskaupum. myndbærhf. Suðurlandsbraut 20, sími 55 35150.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.