Morgunblaðið - 15.07.1995, Qupperneq 38
38 LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
Palmite
Nýja Perez fjölskyldan er samansett af fólki sem þekkist ekkert og á lítið sameiginlegt,
nema að vilja láta drauma sína rætast í Ameríku.
Mynd sem fyllir þig óstjórnlegri gleði, ást og hamingju og lætur líkamshitann hækka um
nokkrar gráður. Undir taktfastri suðrænni tónlistinni fer líkaminn ósjálfrátt á hreyfingu,
hamingjan heltekur þig og löngunin til að faðma alla verður óbærilegl!!!
Perez fjölskyldan er frábærlega vel leikin kvikmynd í öllum regnbogans litum sem kemur
þér endanlega í suðrænt sólarskap, uuhmm!
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15.
„Svellandi gáman-; '
mynd...tröllfyndnar
persónur vega salt í v
frumlegu
gamni...fersle myrícl. >
★★★ Ó.H.T. Rás 2
„GÆÐA KVIKMYND"
★ ★★H.K.DV
,GÖÐA SKEMMTUN!"
★★★ MBL.
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
-CHRÍSFAF
r-^
Þér er boðiö í ómótstæðilegustu veislu ársins, á frábæra
gamanmynd sem setið hefur í efsta sætinu í Bretlandi
undanfarnar vikur.Veislan stendur eins lengi og gestir
standa i lapprinar af hlátri!!!
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
ADE
HINIR SPRENGHLÆGILEGU CHRIS FARLEY OG DAVID SPADE
ERU NÝJUSTU GRÍNSTJÖRNUR BANDARÍKJANNA!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
NEES
iam
S SJCíi
Sýnd kl. 5. Síð. sýningar
G
7. - 17. júlí.
aumont 100 ára
Tíkall í bíó á tímamótum!
leGrand Bleu
LEGRANDBLEU
THEBIG BLUE
Sjónrænt meistaraverk Luc Besson
meá guðdómlegri tónlist Eric Serra
Sýnd kl. 5.15.
Síáasta sýning.
G FYRIR GAUMONT
Mynd sem Gamount fyrirtækið lét framleiða sérstaklega í tilefni
100 óra afmælis kvikmyndarinnar og sýnir brot úr helstu
myndum fyrirtækissins fyrstu öldina.
Sýnd kl. 8.
Skemmtanir
Oðal opnað á ný
SÍÐASTLIÐIÐ fimmtudagskvöld
var skemmtistaðurinn Óðal opn-
aður að nýju eftir langt hlé. Mikl-
ar breytingar hafa verið gerðar á
staðnum, sem þó hefur ekki misst
aðdráttarafl sitt, þar sem fullt var
út úr dyrum. Hljómsveitin Salsa
Picante, með söngkonuna Mar-
gréti Eir í fararbroddi, gaf frá sér
heita tóna á miðhæð hússins, en
þar á að skapa suðræna dans-
stemmningu hér eftir.
Á efstu hæð staðarins spilaði
Biggi plötusnúður á X-inu gömlu
góðu diskólögin, sem voru einmitt
hvað vinsælust þegar Óðal var
meðal vinsælustu skemmtistaða
bæjarins. Á neðstu hæð hússins
sat fólk í rólegheitum í kringum
píanóið, sem er nýjung og var
ekki til staðar þegar Óðal var og
hét í gamla daga.
jH'
f: 1 i T&j i
o/ I 1 w
oJK/UKl !E
CARL Johansen, Málfríður Vilhelmsdóttir, Kristín Harðardótt-
ir, Hildur Gunnlaugsdóttir, Lára Sandholt, Arnar Sölvason og
Jón Sandholt voru í góðu skapi á fimmtudagskvöldið.
Morgunblaðið/Halldór
HALLGRÍMUR S. Sveinsson og Skúli Einarsson voru mættir
x gamla hornið sitt á ný.
GÍSLI Gíslason, Halldór Kristjánsson og Kiddi Bigfoot stilltu
sér upp í tilefni myndatökunnar.
LILJA og Hulda Hauksdætur þurftu ekki að
rifja upp diskódanssporin.
FOLK
Rod fær
morðhótanir
►Rokkstjarnan Rod Stewart
hefur á undanförnum mánuðum
fengið send heldur óhugguleg
bréf. í þeim hótar sendandinn
að myrða Rod og fjölskyldu hans.
Auk þess er í bréfunum gerð ítar-
leg grein fyrir öllum ferðum
rokkarans. Lögreglan hefur mál-
ið til rannsóknar og vaktar fjöl-
skylduna allan sólarhringinn.
Goðið sjálft tekur þessu öllu
með stóískri ró og segist ekki
óttast um líf sitt eða fjölskyld-
unnar.
Súpermann
lífhræddur
► Leikarinn Dean Cain, sem
leikur Súpermann í væntanlegri
sjónvarpsmynd, óttast að ill
álög fylgi hlut-
verkinu. Ge-
orge Reeves,
sem lék hina
fljúgandi hetju
í fyrstu Súper-
mann mynd-
inni, framdi sjálfsmorð árið
1959. Christopher Reeve hrygg-
brotnaði og nú er Dean dauð-
hræddur um að eitthvað skelfi-
legt hendi hann sjálfan.