Morgunblaðið - 21.07.1995, Page 10

Morgunblaðið - 21.07.1995, Page 10
tT Tifí t TfJ T/P Tíf\ Q. AM í 10 FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ + FRETTIR Heilbrigðisráðherra heimsækir sj úkrastofnanir Sumarlokanir óumflýjanlegar SÍÐAN Ingibjörg Pálmadóttir tók við starfi heilbrigðisráðherra hefur hún að jafnaði heimsótt eina sjúkrastofnun á dag, bæði í Reykjavík og úti á landi. „Ég hef reynt að fara víða og þá sérstaklega á þá staði þar sem eru erfiðleikar,“ sagði Ingibjörg í samtali við Morgunblaðið. Sl. þriðjudag heimsótti hún Geð- deild Landspítalans og Kleppsspít- ala. „Ég kynnti mér ástandið þar og síðan vorum við að ræða um framtíðina. Það er nauðsynlegt fyrir mig að vera í góðu sambandi við þá sem vinna á þessum stofn- unum. Það er mikilvægt fyrir mig til að átta mig betur á vandanum sem steðjar að. En það eykur manni bjartsýnina að sjá hvað starfsemin er víða glæsileg og merkilegt starf unnið og ég er að skipuleggja áframhaldandi ferða- lög um landið. Það sem helst hefur vakið at- hygli mína er hvað við eigum ein- staklega gott fólk í heilbrigðis- þjónustunni. Það er þakkarvert hvað fólk leggur fram mikla vinnu þegar þrengir að eins og nú. Starfsfólkið er mjög áhugasamt og metnaðarfullt og það er auðvit- að óskaplega mikils virði. Það er mjög hvetjandi að finna þennan metnað sem starfsfólkið hefur fyr- ir hönd sjúklinga sinna. Það er erfitt að segja hvaða stofnanir hafa orðið verst úti vegna sumarlokana, en það er víða verið að beijast við fjárskort. Ég Morgunblaðið/Sverrir INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra hefur undanfarið heimsótt sjúkrastofnanir um allt land. Myndin er tekin þegar Ingibjörg kynnti sér Geðdeild Landspitalans á dögunum. ætla ekki að dæma um það hvar ástandið er verst. Þrátt fyrir að verið sé að leggja meiri fjármuni til heilbrigðismála eykst þörfín sí- fellt. Þessvegna þarf m.a. að Ioka einhverjum deildum yfír sumar- tímann. Ef við tökum t.d. geðdeild- ina þá hefur innlögnum fjölgað mikið, en á móti kemur að hver sjúklingur liggur miklu skemur inni en áður, vegna þess að með- ferðin er orðin fljótvirkari. Við erum sífellt að taka í notkun nýja tækni svo hægt er að framkvæma miklu fleiri aðgerðir. Það tekur sinn toll fjárhagslega en skilar auðvitað hagnaði í bættu heilsu- fari.“ Aðspurð hvaða möguleikar væru fyrir hendi til að bæta ástandið, svaraði Ingibjörg að ekki mætti líta svo á að allt væri í mínus. „Við erum núna að skoða hvort hægt sé að spara og hag- ræða á vissum sviðum, t.d. með sameiningu og samvinnu stofn- ana úti á landi. Það er e.t.v. hægt að nýta betur sameiginlega yfír- stjórn og ýmsa same'iginlega þjónustu. Ég get ekki sagt nákvæmlega hvað skortir mikið fjármagn til að mæta þeim vanda sem skapast vegna sumarlokana á sjúkrahús- um. Hins vegar verða alltaf ein- hveijar sumarlokanir, það er alveg óumflýjanlegt vegna þess að við getum aldrei fengið sérmenntað fólk í afleysingar á öllum deildum yfir sumartímann. En auðvitað er hluti af þessu vegna sparnaðar. Ég get ekki nefnt neinar tölur í því sambandi, en sumarlokanirnar verða til þess að það er meira um aukavaktir o.s.frv. og þegar allt er reiknað saman er ekki hægt að segja nákvæmlega til um hver sparnaðurinn er.“ BORGARKRINGLAN OPIÐ VIRKA DAGA 10-1830 LAUGARDAGA 10-16 MATVORUVERSLUN OPIN 10-23 næstu 2 helgar Allir sem versla fyrir kr. 1.500,- eba meira eiga möguleika á Salora litasjónvarpi. Dregib verbur um sex sjónvarpstæki þessa og næstu helgi Bobib verbur upp á FRÍA skóburstun og blöbrur fyrir börnin 8 bolla pressukanna krJ35Ú:-NÚ kí. 2.990,- Súkkulaðihúðaðar mintubaunir mcjmrinú kr 39o^Æ Stál expressókanna, sykurkar, rjómakanna, bakki íiUm-NÚkf.5.995,- BORGARKRINGLUNNI sími 568-1223 B arnasport-skóveisla Aðeins 2 verð; kr 1.495,- og 1.995,- Skómir eru úr leðri með ljósum í hœl eða loftpúða. Stærðir 28 til 35. Reimaðir eða með frönskum rennilás. sími 588-7030 BORGARKRINGLUNNI ■o g (0 <o CL 15% afsl. af andlitsböðum m/þörungamaski 30% afsl. af Repéchage snyrtivörum Tilboðið gildir ffá 15. júlí til 15. ágúst SHYRTISTOFAN NN Norðurturni. 4. hæð, sími 568 5535 k. 3 0 Ol - gos - sœlgœti - snack - konfekt smmm O: Dorgarkrlnglunni, sími. 6S8313 3 •ð Opið alla daga frá kl. 9.00-23.30 Lau. og sun. kl. 10.00-23.30 Nætursala um helgar til kl. 4.00 a 2. Nœg bílastœAi! Samlohubar! VeriA velkomm! 'tex - Lotló - Bingólolló - skafmiðar og fleira f Verslunin Barnakot g DJUIfDUR UTðALA 40 - 60% verðlækkun Barnakot &orgarkringlunni, sími 5&& 1340. Verslun þeirra sem leita aukins K þroska beuRÁIkip Borgarkringlan, Kringlunni 4, sími 581 1380 fjölbreitt vöruúrval og betra lífs A ftýúmj- ’ its^ ' 'Á' x cyo/i Merkjum glös brúðhjónanna Verð fra kr. 500.* á iilas r HHi" Víif 10 iei c Borgarkringlunni, sími 553-6622 0 Cí € G C G C i i f i I i i i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.