Morgunblaðið - 21.07.1995, Side 30
30 FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
íhaldsmenn
og Evrópa
DEILUR um Evrópumál hafa valdið breska íhaldsflokkn-
um ómældum vandræðum á undanförnum misserum. í
nýjasta hefti breska tímaritsins The Spectator ritar þing-
maðurinn Tristan Garel-Jones grein þar sem hann segir
nauðsynlegt að íhaldsmenn sameinist um Evrópustefnu.
HOW TO BURY
THE HATCHET
Tristiut Garel-Jones devtses a European
policy that will unite the Cottsetvaíive
Æt$sku£S£B.t for Nomian Lamont _
Skammur tími
til stefnu
Garel-Jones segir í grein-
inni nauðsynlegt að ihalds-
menn nái samkomulagi í Evr-
ópumálum. Tony Blair, leið-
togi Verkamannaflokksins,
hafi gefið það skýrt til kynna
að hann sjái enginn stjórnar-
skrárleg vandkvæði á því að
Bretar gerist aðilar að sam-
eiginlegri mynt ESB-ríkjanna.
Þá myndi eflaust ekki líða
lengri tími en mánuður áður
en undanþága Breta frá hin-
um félagslega kafla Ma-
astricht hefði verið felld úr
gildi. „Miðstýringar- og ríkis-
afskiptaeðli Verkamanna-
flokksins myndi innan tíðar
gera Westminster að útibúi
frá Brussel. Við íhaldsmenn
höfum því ekki langan tíma
til stefnu til að smíða Evrópu-
stefnu er getur haldið jafnt
flokki sem þjóð saman,“ segir
Garel-Jones.
„Eini valkosturinn við aðild
er að segja sig úr sambandinu.
Ef einhver íhaldsmaður, sem
taka ber alvarlega, er reiðubú-
inn að Iýsa yfir stuðningi við
þá skoðun þá á hann að gera
það og við skulum sjá hverjir
fylkja sér við hlið hans. Nor-
man Lamont hefur sagt undir
rós að við kynnum að þurfa
að íhuga úrsögn. Eg vildi að
hann lýsti því yfir. Annaðhvort
eiga menn að taka skrefið til
fulls eða halda kjafti. Þar sem
við eigum aðild að þessum fé-
lagsskap gæti verið orðið tíma-
bært að hætta að krota á kló-
settvegginn."
Garel-Jones segir að þeirri
stefnu, sem hann telji að fylgja
beri innan ESB, megi lýsa sem
Evrópuþjóðernisstefnu. Skipu-
lag ESB í dag sé Iitlum ríkjum
og ríkjum af miðstærð mest í
hag. Ekki megi draga frekar
úr atkvæðamagni stóru ríkj-
anna, ríki eigi að vera heilt ár
í forsæti ráðherraráðsins og í
forsæti hveiju sinni eigi að
vera þríeyki undir stjórn ein-
hvers stóru ríkjanna. Þá eigi
stóru ríkin að eftirláta annan
af tveimur fulltrúum sínum í
framkvæmdastjórn gegn því
að þau ráði fimm mikilvæg-
ustu málaflokkunum. Þjóð-
verjar myndu líklega, af sínum
eigin undarlegu ástæðum vera
því andvígir, en að öllum lík-
indum hlytu Bretar stjiðning
Frakka, Spánveija og ítala.
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 21.-27. júlí að
báðum dögum meðtöldum, er í Ingólfs Apóteki,
Kringlunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs Apótek,
Hraunbergi 4, opið til kl. 22 þessa sömu daga,
nema sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12.________________________
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.___________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9- 19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16.
Apótek Norðurbæjar Opið mánudaga - fímmtu-
daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl.
10- 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500._______________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl.
17.____________________________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó-
tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga
10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heim-
sóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 23718.
LÆKMAVAKTIR_______________________
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólariiringinn sami sími. Uppl. um ly^abúðir
og læknavakt í símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylq'avíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í' s. 552-1230.___________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
NeyAarsíml lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á
Slysadeild Borgarspítalans sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
A A-S AMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglcga.
AA-SAMTÓKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280.
Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í
s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits
fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdóma-
deild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu
Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kí. 8—15 virka daga, á heilsu-
gæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku
gætt.________________________________
ALNÆMISSAMTÖKIN em með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARN AMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar
um þjálparmæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið-
vikudaga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fynr fólk
með tilfínningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud.
kl. 20.______________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf'1121,121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sfm-
svara 556-28388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli
kl. 16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir
utan skrifstofutíma er 561-8161.
FÉLAGID IIEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-0690.
GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími
fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-
8-8._________________________________
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f síma
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dág frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð-
ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar í síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfmi 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
8.30-15. Sími 581-2833.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14,eropinallavirkadagafrákl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu,
Hverfisgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landss^mtök til vemdar ófæddum
börnum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 í síma
564-2780.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga
kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhring- >
inn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ISLANDS, Sléttuvegi 5, Rcykjavlk
s. 568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630,
dagvist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsfmi s.
568-8688._____________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga
milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánuun
miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4
Rvk. Uppl. í sima 568-0790. _________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í
sfma 562-4844.________________________
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
hÖllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30.
Einnig eru fundir í Seltjamameskirkju miðviku-
daga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fynr fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með
sér ónæmisskírteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151._______
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast
á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu
20, B-sal,‘sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlíð 8, s. 562-1414.________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
552-8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
20-23.________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga
kl. 17-19. Sfmi 581-1537._____________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262._____________________________
SÍMAÞJÓNUSTA RAUDAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður
bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn,
S: 562-2266, grænt númer: 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. B62-6868/562-6878.
. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk.
Símsvari allan sólarhringinn. Sími 567-6020.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30-
18.00, laugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00-
14.00. Á sama stað er hægt-að skipta-gjaldeyri
alla daga vikunnar kl. 8.30-20.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM.
Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella mið-
vikudagskvöld kl. 20—21. Skrifst. Vesturgötu
3. Qpið kl. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga
kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn
allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og
grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og
eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svar-
að kl. 20-23._________________________
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga til
fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA-
DEILD: Kl. 15-16 og 19-20.______
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl’
19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15- 16 og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja
er 422-0500.___________________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8.
Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilana-
vakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatns-
veitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilana-
vakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnið opnar 1. júní nk. og
verður opið alla daga til 1. september kl. 9-18
(mánudagar undanskildir). Skrifstofa opin frá kl.
8-16 alla virka daga. Upplýsingar I síma
577-1111._____________________________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími saftisins
er frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s, 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI
3-5, s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sélhcimum 27, s. 553-6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud.
- fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, FannI>oig 3-5:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17.
Lesstofa lokuð til 1. september.
GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði. ís-
lenskar þjóðlífsmyndir. Opið þriíjud., fímmtud.,
laugard. og sunnud. kl. 14-18.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: SF
vertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá
kl. 13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu
50, opin alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréf-
sfmi 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn
um helgar kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið mal-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
Sími 431-11255.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arljarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN íslands - Háskólabóka-
safn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugardaga
kl. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lokaðar
á laugardögum: Lokað sunnudaga. Sími 563-5600,
bréfsími 563-5615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga._
LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl.
12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin
á sama tíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR I
sumar er safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-18
og á virkum dögum er opið á kvöldin frá mánud.-
fímmtudags frá 20-22. Kaffístofa safnsins er opin
á sama tíma._____________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EIIiðaár. Opið sunnud.
14-16._______________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið .laugard. - sunnud. milli
kl. 13-18. S. 554-0630. _________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maí
fram í miðjan september á sunnud., þriöjud.,
fímmtud., og laugard. 13-17. maí 1995. Sími á
skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga.
PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnaríírði. Opið þriðljud. og sunnud. kl. 16-18.
Slmi 555-4321._______________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar
og nokkurra samtíðarmanna hans stendur til 31.
ágúst og er opin alla daga kl. 13.30-16 nema
mánudaga.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning er opin í Ámagarði við Suðurgötu kl. 14-16
alla daga nema sunnudaga.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriOjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið
alla daga frá 1. júnl-1. sept. kl. 14-17. Hópar
skv. samkomulagi á öðrum tímum. Uppl. í símum
483-1165 eða 483-1443._______________‘
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNII) Á AKUREYRI: Minud.
- föstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Opnunartími 1. júní-1. sept. er alla
daga frá kl. 10-17. 20. júní til 10. ágúst einnig
opið á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum frá kl.
20-23._______________________________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Ia)kað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 11-20. Frá 20. júní til 10. ágúst er einnig__
opið á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum frá kl.
20-23._______________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
FRÉTTIR
Hafnar-
dagur á
laugardag
ÁRLEGUR hafnardagur Reykjavík-
urhafnar verður haldinn laugardag-
inn 22. júlí við Gömlu höfnina. Dag-
skrá hefst kl. 10 að morgni og lýkur
með bryggjuballi og veglegri flug-
eldasýningu á miðnætti.
í fiskmarkaðstjaldinu verður boðið
upp á fiskmeti af öllum tegundum
svo sem franskar pönnukökur fylltar
með fiskmeti, smokkfisk, risarækju
og krabbakjötssúpu. Fjórtán veit-
ingahús í miðborg Reykjavíkur ætla
nú að bjóða sérstakan fiskimatseðil
á hafnardaginn.
Öryggismál verða að þessu sinni
tekin til sérstakrar meðferðar á hafn-
ardegi. Lögreglan í Reykjavík verður
á staðnum og kynnir umferðaröryggi
fyrir ungum og öidnum. Slökkvilið
Reykjavíkur verður einnig á staðnum
og kynnir starfsemi sína og auk þess
munu starfsmenn slökkviliðsins sýna
björgun úr sjó með aðstoð kafara.
Dansað til miðnættis
Hlé verður gert á dagskránni kl.
18 en kvölddagskrá hefst kl. 21 og
þar mun KK ásamt hljómsveit og
Ellen Kristjánsdóttir skemmta.
Hljómlistin sem KK hefur valið til
flutnings er sérstaklega tileinkuð sjó-
mönnum og hafnarverkamönnum.
Þegar flutningi KK lýkur tekur
hljómsveitin Þöll og félagar við og
dansað verður til miðnættis.
Um miðnættið verður flugeldasýn-
ing og verður flugeldum skotið upp
frá Faxagarði.
Til þess að auðvelda framkvæmd
umferðar um miðnætti verður Geirs-
götu lokað við Pósthússtræti og við
Tryggvagötu að vestanverðu. Bíla-
stæði í Kolaportinu (Seðlabankahús-
inu) og Vesturgögu 7 verða opin og
gjaldfrí. Önnur bílastæði í Miðborg-
inni verða gjaldfrí frá því kl. 14 þenn-
an dag.
Opið alla daga kl. 10-17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAOIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar
frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudagatil föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundhöll HafnarQarðan Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga
- föstudaga kl. 7-20.30, laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-18.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánu-
daga til fímmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45.
Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.45. Laugardaga
8- 18 og sunnudaga 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla vjrka
daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar. Sími
426-7666.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - fóstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin virka daga kl.
7-21. Laugardaga og sunnudaga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga —
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 462-3260.____________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oi>in múnud.
— föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI:
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sími 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 til 22.
ÚTIVISTARSVÆÐI_______________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Opið er alla daga í sumar frá kl. 10-19.
Sölubúðin er opin frá 10-19. GriIIið er opið frá
kl. 10-18.45. Veitingahúsið opið kl. 10-19.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð
urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá
kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Kaffisala í
Garðskálanum er opin kl. 12-17.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-21 frá 16. maí til 15. ágúst. Þær eru þó
lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust
og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga.
Uppl.sími gámastöðva er 567-6571.