Morgunblaðið - 21.07.1995, Side 36
36 FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Hljómsveitin Karma
Kántrýball
Kántrýdansarar af vellinum, Jói og Siggi sýna kántrýdansa.
Gott kvöld frá kl. 22-01.
Enginn aðgangseyrir.
Snyrtilegur klæðnaður.
Sími 568 9686
Föstudags- og laugardagskvöld
Sunnudagur
GOÐ aösokn var a íranska kvik-
myndahátíð sem stóð yfir dagana
7.-17. júlí í Háskólabíói. Hátíðin var
haldin í tilefni hundrað ára afmælis
kvikmyndarinnar og Gaumont kvik-
myndafyrirtækisins. Fyrirtækið er
það elsta sinnar tegundar í heiminum
og jafngamalt kvikmyndinni sjálfri.
Miðaverð á sýningarnar var það
sama og á fyrstu kvikmyndasýning-
arnar, eða einn franskur franki, sem
jafngildir tíu íslenskum krónum. Alls
komu um 4.500 manns á myndir
hátíðarinnar og er það mesta aðsókn
sem um getur á hátíð af þessu tagi
hér á landi. Vinsælustu myndirnar
voru „Le Grand Bleu“, „Subway“
BlilTiVyfilJitll!!
Vesturgotu 3
Sumartónleikar KOSY
i kvöld, fös. kl. 21.00.
Húsi5 opnar kl. 20.00.
Miðaverð kr. 600.
Kabarettínn
Höfuðið af skömminni
lou. 22/7 kl. 21.00
þri. 25/7 kl. 21.00.
Miði m/mat kr. 1.600.
Herbergi Veroniku
sun. 23/7 kr. 21.00.
j Síðasta sýning.
! MiSi m/mat kr. 2.000.
SHOWS FOR TOURISTS
The Green Tourist
Fri. Sot.ot 12.00 IN ENGUSH
ond 13:30 INGERMAN
I Eldhúsið og borinn opin fyrir & eftir sýningu
'MiOasala allan sólarhringinn i sima 581-9086
í sambandi vib neytcndur
frá morgni til kvölds!
-kjarni máhins!
Ekta sveitaball
i möljnni
á Hötel íslandi
laugardagskvöld
Markús Árelíus með metsölubók
gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568-8000
T LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20.30:
Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR
eftlr Tlm Rice og Andrew Loyd Webber.
Sýning í kvöld 21/7 uppselt, laugard. 22/7 örfá sæti laus, fimmtud. 27/7, föstud.
28/7, laugard. 29/7.
Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 15-20 og sýningardaga til kl. 20.30.
Tekið er á móti miðapöntunum I síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf!
Mexíkósk fegurð
Frönsk kvikmyndahátíð
Fánar, eln vinsoUsta
kráarhljómsveit landsins
°9
LEYNDUSTU draumar Markúsar Árelíus-
ar, keisara Rómaveldis 161-180 e.Kr.,
voru ekki um að eiga bók á metsölulista
í Bretlandi árið 1995. Þar situr bók hans
samt. Hugleiðingar Árelíusar hafa slegið
í gegn 1800 árum eftir
að þær voru skrifaðar.
Hann skrifaði bókina í
iöngum leiðangri um
Dónárlöndin og var eng-
um ætlað að lesa textann
nema honum sjálfum.
Bók keisarans, sem
flokkast undir heim-
spekilegar vangaveltur, flaug beint í sjötta
sæti vinsældalista vasabrotsbóka, og skaut
ekki ómerkari höfundum en Margréti
Thatcher og Stefáni Hawking (Saga
tímans) hreinlega út af topp 10-listanum.
Markús Árelíus var sagður dýrlingur
og vitringur sem hafði hermennsku og
drottnun að atvinnu. Eilefu ára að aldri
kynntist hann heimspekikenningum svo-
kallaðra stóuspekinga, sem lögðu áherslu
á ró hjartans andspænis óreglu heimsins.
Hann tileinkaði sér speki þeirra og lifði
eftir henni.
Hugleiðingarnar, eins og bók hans er
nefnd, hafa verið taldar með bestu sið-
fræðibókmenntum fomaidar. Spumingin
sem Árelíus leitast við að svara í bókinni
er: Hvemig má lifa lífínu gæfusamlega?
Markús Árelíus á hinar óvæntu vinsæld-
ir sínar Penguin-útgáfufyrirtækinu að
þakka. Penguin fagnar 60 ára afmæli
sínu og hefur af því tilefni gefið út
bækur í smábroti á 60 pens stykkið.
Hugleiðingar Árelíusar myndu ef til
vill kosta 100 krónur út úr búð
hér á landi. Það er lítið fyrir
rómaða hugsun um stóíska
rósemd hjartans.
►ÁHORFENDUR mexíkósku sápuóperunnar „Ter-
esa“ urðu fyrir miklum vonbrigðum þegar Salma
Hayek sagði skilið við hana fyrir fjórum árum.
Hayek flutti til Los Angeles án þess að kunna stakt
orð í enskri tungu. „Allir héldu að ég væri orðin
geðveik og vitlaus," segir leikkonan fallega.
„Venjulega hættir fólk ekki þegar því gengur jafn
vel og raunin var hjá mér, en ég treysti á eðlis-
ávísunina."
Eðlisávísunin var ekki það eina sem hjálpaði
henni. Vinskapur hennar við tvo leikstjóra, Ro-
bert Rodriguez og Quentin Tarantino, fleytti henni
langt. Hún hefur leikið í þremur mynda Roberts,
„Desperado“ ásamt Antonio Banderas, Fjórum her-
bergjum sem leikstýrt er af þremur leikstjórum auk
hans og „From Dusk ’Til Dawn", sem
Rodriguez leikstýrir en Tarantino
er höfundur að.
„Það er gaman að leika
í „stórum" myndum í
Hollywood, en mig langar
mikið til að snúa aftur til
Mexíkó til að leika i list-
rænum og óháðum mynd-
um,“ segir hún.
„Óháðar mynd-
ir í Mexíkó
snerta
við-
efni
sín dýpra en óháðar bandarísk-
armyndir. Meiri tími er tekinn í
framleiðsluna, en á móti kemur að
maður fær ekki sitt eigið hjólhýsi."
ásamt
BjörgtfiniHalldörssyni
Húsið oþnað 1(1. 22.
Verð kr. 500
HCmíjUAND
Sími 568 7111.
og „Betty Blue“, en yfír 1.000 manns
sáu hvetja mynd fyrir sig.
Philipe Maynial, einn af forstjór-
um Goumont, var viðstaddur hátíðina
og var hann mjög ánægður með við-
tökur íslenskra áhorfenda.
Gaumont er langstærsta kvik-
myndafyrirtækið í Evrópu og hefur
undanfarið verið að færa út kvíarn-
ar á alþjóðamarkaði, með samvinnu
við bandaríska listamenn og fram-
ieiðendur.
Af væntanlegum myndum fyrir-
tækisins má nefna kvikmyndina
„Dracula: Dead and Loving it“ eða
Drakúla: dauður og í góðum gír í
leikstjóm Mei Brooks. Leslie Niels-
en, sem lék í Beint á ská-myndun-
um, leikur aðalhlutverkið í myndinni
sem sýnd verður í Háskólabíói á
næsta ári.
Tjarnarbíó
Söngleikurinn JÓSEP
og hans undraverða skrautkápa
eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber.
Miðnaetursýning i kvöld kl. 23.30, örfá saeti laus.
Sunnudag 23/7 - fjölskyldusýning kl. 15.00, lækkað verð,
Sunnudag 23/7 kl. 21.00.
Miðasalaalladagaísíma561 0280 og 551 9181. Álafossbúðin 551 3404 og
ÍTjarnarbiói frá kl. 13 til 15 á sunnudögum og alla virka daga frá kl. 20-21,
hópar (10 manns og fleiri) fá afslátt. Fax 551 5015.
„ Sýningin er keyrð áfram afslikum krafti aðþaðer aldreí hægt aðláta sér
leiðast".
„Það er langt siðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel íleikhúsi".
Sveinn Haraidsson ieikiistargagnrinandi Morgunbiaðsins.
AUGLYSINGAR
-kjarni málsins!