Morgunblaðið - 21.07.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 21.07.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21.JÚLÍ1995 41 Sumardanssveifla n'eaGömlu brýnunum. RAUNIR EINSTÆÐRA FEÐRA Aðalhlutverk: Matthew Modine, Randy Quaid og Paul Reiser. Leikstjóri: Sam Weisman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EITT SINN STRÍÐSMENN Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16 ára. SÍMI 551 9000 FEIGÐARKOSSINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Þáttur um Jackson ►FORSETIABC sjónvarpsstöðv- arinnar hefur tilkynnt að hún muni í næstu viku sýna hálftíma þátt tileinkaðan leikaranum sí- breytilega, Michael Jackson. Þátt- urinn verður sýndur á besta tíma þann 28. júlí og í honum verður nýtt myndband kappans frumsýnt, „You Are Not Alone“. Auk þess verða sýndar myndir af honum þar sem hann tekur upp nýjan söng við lagið umdeilda, „They Don’t Care About Us“. Plata Jacksons, HlStory, hefur , hrapað allverulega i sölu þótt enn * sé hún ofarlega á vinsældalistum víðs vegar um heiminn. \KVOLD ct AKURf Yn, ^vj^pagsk VoLö Sprellfjörug grínmynd um ein- stæða feður, kærusturnar og litlu vandamálin þar á milli. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SIMI 553 - 2075 La a a a a a angur föstudagur Það er langur föstudagur framundan hjá Craig. Honum var sparkað úr vinnunni, hann á í vandræðum með kærustuna og verður að redda Smokey vini sínum peningum fyrir kvöldið, annars fer illa. Eina leiðin út úr vandræðunum er að hrynja í það snemma. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16 Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myn- dir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma Don Juan DeMarco i; H • Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins Það væri heimska að bíða. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Grant hjá Letterman ► BRESKI leikarinn Hugh Grant lauk viðtalshrinu sinni í bandarísku sjón- varpi síðastliðinn miðviku- dag, þegar hann kom fram í „The Late Show“ með David Letterman. Hann segist ætla að hverfa úr sviðsljósinu um stund. Grant endurtók afsökun- arbeiðnir sínar og sagði Liz Hurley, en ekki hann sjálfan, verðskulda alla samúðina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.