Morgunblaðið - 29.07.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.07.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ1995 39 ÍDAG Árnað heilla STJÖRNUSPA eftir Franccs Drakc O A ÁRA afmæli. Átt- O V/ ræður er í dag laug- ardaginn 29. júlí Þorsteinn Þórðarson, vélstjóri, Álfa- skeiði 64 B5, Hafnarfirði. Eiginkona hans Björg Ásta Hannesdóttir, húsmóðir, varð 75 ára 19. apríl sl. I tilefni afmælanna bjóða þau hjónin vini og ættingja vel- komna í Gaflinn í Hafnar- firði í dag frá kl. 16-19. BRIDS II m s j ó n Gnðm. P á 11 A r n a r s o n „ENGIN leið að hætta,“ segir í popplaginu fræga, en í sögnum skilur á milli feigs og ófeigs að geta hætt á réttum tíma. Norð- maðurinn Jim Höyland átti bágt með að hætta að melda í leiknum við ísland á EM. Tvívegis fór hann úr góðu spili í hræðilegt í ærslafenginni sagnbar- áttu. Suður gefur, allir á hættu' Norður ♦ D64 V 9763 ♦ 532 ♦ 986 Vestur Austur ♦ ÁKG9 ♦ 10853 V 2 IIIIH VG108 ♦ Á10986 111111 ♦ DG4 ♦ K42 ♦ 753 Suður ♦ 72 ¥ ÁKD54 ♦ K7 ♦ ÁDG10 í opna salnum voru Jón Baldurssor i og Sævar Þor- björnsson í NS gegn Tom Hoyland og Oeystein: Vestur Norður Austur Suður Oeystein Sævar . Tom H. Jón 1 lauf* 1 tígull Pass Pass Dobl 1 spaði Pass Pass 2 hjörtu Pass Pass 2 spaðar Pass Pass 3 hjörtu i Pass Pass 3 spaðar Allir pass * Sterkt lauf Þrír spaðar fóru tvo niður, 200 til íslands. í lokaða salnum hóf Jim Höyland leikinn með því að opna á alkröfu í suður! Félagi hans Tor Bakke var í norður, en Þorlákur Jóns- son og Guðm. P. Arnarson í AV: Vcstur Norður Austur Suður Guðm. Bakke Þorl Jim H. 2 lauf* Pass 2 tíglar** Pass 2 hjörtu Dobl*** 4 hjörtu Pass Pass Dobl Pass 4 spaðar Pass Pass Dobl Dobl Allir pass Pass 5 hjörtu fT A ÁRA afmæli. U Fimmtugur verður 2. ágúst nk. Aðalsteinn H. Guðnason, Eyrarholti 6, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Sigrún Valtýsdótt- ir. Þau taka á móti gestum eftir kl. 16 á morgun, sunnudaginn 30. júlí, á heimili sínu. * Alkrafa!! ** Afmelding. *** Úttekt. Fimm hjörtu fóru tvo nið- ur, sem gaf íslandi 500 og 12 IMPa. Ef Höyland hefði setið í fjórum spöðum dobl- uðum, hefðu IMParnir tólf lent í dálki Norðmanna. Svona er bridsinn - menn verða að fara út á ystu nöf til að skora, en kúnstin er að draga sig í hlé á réttum tíma. fT A ÁRA afmæli. Á t)morgun sunnudag- inn 30. júlí verður fimmtug Kristín Ragnarsdóttir, Dalbraut 23, Akranesi. Kristín tekur á móti gestum í sal Haraldar Böðvarssonar hf. á morgun frá kl. 15-18. Barna- og fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 1. júlí í Bessastaða- kirkju af sr. Valgeiri Ástr- áðssyni Lena Anita Jons- sen og Guðmundur Ingi Magnússon. Heimili þeirra er í Skövde í Svíþjóð. Ljósmyndast. Sigriðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. apríl í Háteigs- kirkju af sr. Úlvari Guð- mundssyni Sólborg Inga- dóttir og Einar Hreinsson. Heimili þeirra er að Barma- hlíð 5, Reykjavík. Ljósmyndast. Sigriðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júní í Kópavogs- kirkju af sr. Braga Skúla- syni Esther Marteinsdótt- ir og Vernliarður Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Úthlíð 9, Reykjavík. Ljósmyndast. Sigríðar Bachmann. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. júní í Árbæj- arsafni af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Erla Helga Sveinbjörnsdóttir og Trausti Sigurgeirsson. Heiinili þeirra er á Bústaða- vegi 14, Súðavík. Farsi LJON Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgóða skipulagshæfi- leika og vinnur vel með öðrum. Hrútur (21. mars- 19. aprfl) Eitthvað sem þú ætlaðir að gera í dag reynist erfiðara en þú bjóst við, og þú ættir að leita ráða hjá þeim sem til þekkja. Naut (20. apríl - 20. maí) Vinur veldur þér vonbrigðum, og þú hefur lítinn áhuga á að fara út að skemmta þér. Þú ættir að hvíla þig heima í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þótt þú sért ekki sammála niðurstöðu í gömlu ágrein- ingsmáli, er óþarfí að vera með áhyggjur. Reyndu að slaka á i kvöld. Krabbi (21. júni — 22. júlí) HIjB Láttu ekki smámisskilning milli ástvina gera þér gramt í geði. Reyndu frekar að greiða úr flækjunni og njóta heigarinnar. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þótt þú hafir einhveijar áhyggj- ur út af fjármálunum, ættir þú ekki að láta þær spilla góðri helgi. Úr rætist fljótlega. Meyja (23. ágúst - 22. september) $$ Pjölskylda leggur þér lið við að leysa aukaverkefni úr vinnunni heima svo áform þín fyrir kvöld- ið þurfi ekki að breytast. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft að hlaupa undir bagga með starfsfélaga, sem hefur slegið slöku við, áður en þið getið farið út í kvöld. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að sinn'a einka- málunum í dag og þér gefst lítill tími til að stunda félags- lífið. Vinur veldur þér von- brigðum. u Na, pu saýðtst Ln'Ljar eknTstofa me5 utsdfrvú-" Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú hefur skyldum að gegna heima og þarft að taka fjár- málin til endurskoðunar. Góð- ar fréttir berast varðandi Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert eitthvað utan við þig og hlustar ekki á það sem aðrir eru að segja þér. Reyndu að taka þig á þvi þú ferð mikils á mis. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú átt erfitt með að einbeita þér og manst oft ekki hvar þú lagðir hlutina frá þér. En þér berast góðar fréttir í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu það ekki bitna á þínum nánustu ef eitthvað gerist sem þú ræður ekki við. Reyndu að njóta kvöldsins með ástvini. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staó- reynda. Opið 8-18, um helgar 9-17. Sími 564-1777. Ra&gjSf • þjénusfa i»as»ok' Fossvogsstöðinh f.,y Fossvogsbletti 1, f. neðan Borgarspítala. Með fangið fullt af gróðr) Klifurrós Sýrena Himalajaeinir Skriðmistill ossvogsstöðin hf plöntusalan í Fossvogi Lokað Verslaunamannahelgina Stópiækkað verð þessa helgi 25% afsláttur af öllum plöntum í 4 daga, fimmtudag til sunnudags

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.