Morgunblaðið - 04.08.1995, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 04.08.1995, Qupperneq 38
38 FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ i. Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Samantha Mathis Richard E Grant 111 FORSYMIMGAP UM VERSLUMARMAMMAHELGIMA HINIR 5PRENGHLÆGILEGU CHRIS FARLEY OG DAVID SPADE ERU NÝJUSTU GRÍNSTJÖRNUR BANDARlKJANNA! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5. Allra síðustu sýningar. Yndisleg og mannleg gamanmynd um föður sem stendur einn uppi með nýfædda dóttur sína og á í mesta basli með að fóta sig í uppeld- inu. Richard E. Grant er stórkostlegur sem uppinn Jack sem verður að endurskoða öll lifsgildi sin. Mynd sem hefur slegið óvænt í gegn í Bretlandi enda er hér á ferðinni ein af þessum sjadfgæfu öðruvísi myndum sem öllum likar. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. „Svellandi gaman* . ' „GÆÐA KVIKMYND” mynd.,.tröHfyndnarper- ' - Ij.K. DV sónur vega sált tfrum- . : ' „góDÁ SKEMMTUN!” legu garnni...férsfc itfyitd. . ' . ***;mbl *** Ó.H.T. Rás 2. - . Ú Perez fjölskyldan 7 * ■■ Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. BRúðkaup muRiei £ Q Morgunp. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Jackson dalar ENDURKOMA söngvarans sí- breytilega, Michaels Jacksons, hef- ur ekki heppnast sem skyldi. Plata hans, HlStory, hefur fallið út af topp tíu listanum í Bandaríkjunum, eftir aðeins fjórar vikur í sölu. Plat- an var einungis tvær vikur á toppn- um, en féll þá í fjórða sæti, þá það áttunda og nú loks í það tólfta. Toppplata síðustu viku, „Dream- ing of You“ með söngkonunni Sel- enu, féll í þriðja sæti og stöðu þess á toppnum tók „E. 1999 Etemal" með rapparanum Bone Thugs-N- Harmony. í öðru sæti var vinsæl- asta plata ársins í Bandaríkjunum, „Cracked Rear View“ með Hootie & the Blowfish. FOLK Betty Blue handtekin FRANSKA leikkonan Beatrice Dalle, sem lék í erótísku myndinni „Betty Blue“, hefur komist í kast við lögin á ný. Síðastliðinn miðviku- dag var hún handtekin í tengslum við fíkniefnarannsókn frönsku lög- reglunnar. Árið 1992 var hún hand- tekin fyrir að hnupla demöntum úr búð í París og hlaut 230.000 króna sekt fyrir. TÓNLEIKAR ALDARINNAR SÉRA Harald Sabye gaf þá saman. - Hugmyndina að giftingunni átti lögmaður þeirra feðga, August Andersen. Feðgagifting DANIR hafa löngum talist til frjálslyndari þjóða. Nýlega gerðist það í fyrsta skipti í heiminum að feðgar giftust. Daninn Hans Peter Pedersen giftist syni sínum, Svend Áge. Svend er reyndar stjúpson ur Hans, en móðir hans er látin. Tilgangurinn með þessu óvenjulega hjóna- bandi er að tryggja að annar þeirra erfi hinn, ef svo óheppi- lega vildi til að annar þeirra létist. Hugmyndina átti lögmað- ur þeirra, August Andersen. Athöfnin var látlaus og fór fram á heimili þeirra. Þeir hyggjast ekki halda í brúðkaupsferð heldur eyða hveitibrauðsdögun- um í vernduðu umhverfi á heim- Ui sínu. Mörgum hefur blöskrað aldursmunurinn milli brúðhjón- anna, en Svend er 37 ára og faðir hans 69 ára. Tekið skal fram að hjónalíf þeirra feðga er í algjöru lágmarki. BRÚÐHJÓNIN á heimili sínu fyrir athöfnina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.