Morgunblaðið - 19.08.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.08.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995 51 VEÐUR Heiðsklrt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning O Skúrir Slydda ''y Slydduél Snjókoma \ Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsýmrvind- ___ stefnu og tjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. * Súld verður fremur vætusamt. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: 988 mb lægð suðaustur af Hvarfi þokast norðvestur. 1024 mb hæð norður af Skotlandi þokast norður. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri 14 skýjaö Glasgow 23 mistur Reykjavík 10 skýjað Hamborg 28 léttskýjað Bergen 21 léttskýjað London 27 heiðskírt Helsinki 27 skýjað Los Angeles 17 heiðskírt Kaupmannahöfn 25 léttskýjað Lúxemborg vantar Narssarssuaq 13 skýjað Madríd 30 léttskýjað Nuuk 3 súld á síð.klst. Malaga 36 léttskýjað Ósló 26 léttskýjað Mallorca 31 léttskýjað Stokkhólmur 28 léttskýjað Montreal 20 heiðskírt Þórshöfn 13 skýjað NewYork 26 léttskýjað Algarve 25 léttskýjað Orlando 26 þokumóða Amsterdam 28 léttskýjað París 27 léttskýjað Barcelona 26 skýjað Madeira 25 hálfskýjað Berlín 28 léttskýjað Róm 27 skýjað Chicago 23 alskýjað Vín 26 hálfskýjað Feneyjar 22 þokumóða Washington vantar Frankfurt 27 léttskýjað Winnipeg 22 þrumuveður 19. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m FJara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suftri REYKJAVlK 0.12 2,7 6.24 1,3 12.56 2,8 19.22 1,4 5.28 13.30 21.29 8.09 ÍSAFJÖRÐUR 12.18 1,5 8.33 0,8 15.03 1,6 21.36 0.9 5.25 13.36 21.48 8.16 SIGLUFJÖRÐUR 4.41 10.34 0,6 16.59 1,1 23.39 0,6 5.03 13.18 21.30 7.57 DJÚPIVOGUR 3.18 &L. 9.50 1,6 16.15 0.9 22.13 1,4 5.00 13.00 21.01 7.39 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Heimild: Veðurstofa íslands VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Við Skotland er 1023 mb hæð, sem þokast norður en um 700 km suðsuðaustur af Hvarfi er 985 mb lægð sem þokast norðvest- ur. Spá: Suðaustangola eða kaldi og léttskýjað norðaustan- og austanlands, en skýjað suð- vestan- og vestanlands og þurrt að mestu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA [ næstu viku verður suðlæg átt ríkjandi, víða strekkingsvindur á sunnudag en annars fremur hægur vindur. Að mestu þurrt framan af vik- unni norðaustan og austanlands en annars H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil í dag er laugardagur 19. ágúst, 231. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: En ég bið til þín, Drottinn, á stund náðar þinnar. Svara mér, Guð, í trúfesti hjálpræðis þíns sakir mikillar miskunnar þinnar. ir. Uppl. í síma 561 0300. Félag eldri borgara í Reykjavík. Göngu- Hrólfar fara kl. 10 frá Risinu til Margrétar í Mosfellsbæ. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Org- eltónlist kl. 12-12.30. Martin Souter, organisti frá Oxford, Englandi, leikur. Skipin Reykjavíkurhöfn: Mæ- lifellið fór í gær. Skemmtiferðarskipið Explorer kom í gær- morgun og fór samdæg- urs. Olíuskipið Fjords- heil var væntanlegt í gær. í dag fer skútan Roland Amundsen. Hafnarfjarðarhöfn: Strong Icelander kom í gær. Rússneska flutn- ingaskipið Nevsky kem- ur í dag með frosinn fisk úr Barentshafi. Atlantic Princess fer væntan- lega á veiðar í dag. Fréttir Viðey. Gönguferð um Vestureyna kl. 14.15. Ljósmyndasýningin í skólahúsinu er opin kl. 13.15-17.15. Hestaleig- an að starfi. Veitingar í Viðeyjarstofu. Bátsferð- ir frá kl. 13. Lögbirtingablaðið auglýsir eftirtaldar (Sálm. 69, 14.) kennarastöður lausar til umsóknar: í Vogaskóla er heil staða í kennslu á grunnskólastigi (stærð- fræði, íslenska og les- greinar) og tvær stöður kennara yngri bama. Einnig er lýst eftir bóka- safnsfræðingi í 2A stöðu. í Hamraskóla er lýst eftir sérkennara í heila stöðu og tvær stöður í almennri kennslu (2A) hvor. í Austurbæjar- skóla er heil staða í heimilisfræði og heil staða í almennri kennslu. í Bústaðaskóla er auglýst heil staða í sérkennslu. Mannamót Vitatorg. Smiðjan frá 9-12. Handmennt kl. 13-16. Bókband kl. 13.30-16.30. Brids frá kl. 13. Farið verður í ferðalag „Kjós-Hval- fjarðarströnd" fimmtu- daginn 24. ágúst kl. 12.30. Leiðsögumaður er Hólmfríður Gísladótt- Laugarneskirkja. Guðsþjónusta í Hátúni 10B í dag kl. 11. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akra- nesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Alltaf er komið við í Flatey. Bfla þarf að bóka tímanlega og mæta hálftíma fyrir brottför. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnu- daga frá Vestmannaeyj- um kl. 15.30 og kl. 19. Bflar mæti hálftíma fyr- ir brottför. Iðnó í GÆR á 209. afmælis- degi Reykjavíkur hófst óháð listahátíð í Iðnó. Samkomuhús Iðnaðarmannafélags- ins í Reykjavík, sem gengið hefur undir nafninu Iðnó, var reist rétt fyrir aldamót við norðurenda Ijarn- arinnar. Húsið var tekið í notkun árið 1896. Ári síðar hófst þar starfsemi Leikfé- lags Reykjavíkur sem hefur verið þar allar götur þar til Borgar- leikhúsið var tekið í notkun í Kringlunni í Reykjavik. Mikið Uf og fjör hefur ávallt tengst Iðnó og fyrir utan starfsemi Leikfélagsins var húsið einn helsti samkomustaður Reykvíkinga um áratuga bil og voru haldnir þar pólitískir fundir, dansleikir, veislur og ýmsar samkomur. Er þvi vel við hæfi að halda óháðu listahátíðina í slíku húsi. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 5691100. Auglýs- ingar: 5691111. Áskriftir: 5691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 5691329, fréttir 5691181, íþróttir 5691156, sérblöð 5691222, auglýsingar 5691110, skrifstofa 5681811, gjald- keri 5691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið. Nýjung í yfirborðsmeðferð ó múr og steinsteypu MU R" ^ E KJA ittargawMaftÍft Krossgátan LÁRÉTT: 1 kaldur, 4 peningur, 7 andinn, 8 pytturinn, 9 nudda, 11 svelgurinn,13 kolia, 14 tré, 15 vers, 17 dýr, 20 bókstafur, 22 fuglar, 23 eldstæði, 24 rýma, 25 svarar. LÓÐRÉTT: 1 vistir, 2 drengja, 3 heimili, 4 sjóða, 5 stormurinn, 6 talar um, 10 yfirhöfnin, 12 tók, 13 sómi, 15 yrkir, 16 meðalið, 18 þyngdar- einingar, 19 lélegar, 20 espa, 21 brúka. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 góðglaður, 8 stórt, 9 æfing, 10 læt, 11 rotta, 13 agnar, 15 beinn, 18 stóll, 21 æst, 22 farið, 23 afurð, 24 griðlands. Lóðrétt: - 2 ómótt, 3 gutla, 4 alæta, 5 uxinn, 6 ósar, 7 agar, 12 tin, 14 get, 15 bifa, 16 iðrar, 17 næðið, 18 staka, 19 ólund, 20 liða. með vatnsfælu SIM Framleidd úr hágæða Norsku sementi og þróað á íslandi af FÍNPÚSSNING SF., sem hefur 25 ára reynslu í framleiðslu á múr-og viðgerðarefnum. Verð á 12 Kg. poka kr. 700 Verð á 30 Kg. poka kT. 1.575 Fæst í byggingavöruverslunum og hjá FÍNPÚSSNING SF. Sími 553 2500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.