Morgunblaðið - 19.08.1995, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995
MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR Á MORGUINl
I DAG
BRIDS
Umsjón Guðmundur Páll
Arnarsnn
EINN ævintýralegasti
sagnmisskilningur Evrópu-
mótsins kom upp í leik Pól-
veija og Norðmanna, þegar
eitt ónanfgreint pólskt par
varð fyrir því óláni að fara
sex niður í redobluðu spili.
Suður gefur; NS á hættu.
Norður
♦ KG1084
Y G9
♦ 64
♦ 10954
Vestur
♦ 9762
Y ÁD75
♦ -
* ÁK763
Austur
♦ 53
V 108432
♦ DG1092
♦ 8
Suður
♦ ÁD
V K6
♦ ÁK8753
♦ DG2
Vestur Norður Austur Suður
1 lauf1
1 hjarta2 Dobl8 2 grönd4 3 grönd
Dobl 4 spaðar 4 grönd Pass
5 lauf Dobl Redobl Pass
Pass Pass
'Sterkt lauf.
2Hjarta og lauf eða spaði
og tígull.
35-7 punktar.
‘„til í allt.“
Ekki þarf að fara í neinar
grafgötur með það að redobl-
ið var meint ti úttektar, en
vestur gat ómögulega túikað
sögnina þannig, enda taldi
hann sig þegar hafa sýnt
hjarta og lauf. Ekki er vitað
með vissu hvað fór úrskeiðis,
en sennilega hefur austur
ekki verið fullkomlega viss
um merkingu hjartainná-
komunnar. Hvað um það;
vestur fékk 6 slagi, sem kost-
aði Pólveija 2.800 stig.
„Gott við vorum utan
hættu,“ sagði vestur eftir
spilið. Leikinn unnu Pólveijar
17-13.
Með morgunkaffinu
HANN er alveg upp-
gefinn, enda búinn að
bryðja kartöfluflögur
í allan dag.
SKAK
llmsjón Margelr
Pétursson
HVITUR leikur
og vinnur
Staðan kom upp á opna
mótinu í Leeuwarden í Hol-
landi sem lauk fyrir rúmri
viku. Enski stórmeistarinn,
skákbókahöfundurinn og
stærðfræðingurinn dr.
John Nunn (2.615) hafði
hvítt og átti leik gegn hol-
lenska alþjóðlega meistar-
anum Hermanni Grooten
(2.340).
26. Bxa6! - Be7 (Auð-
vitað ekki 26. — Hxa6?
27. Dd8 mát) 27. Hgel
— He5 (Skárra var 27.
- Hb8) 28. Bxb7 og
svartur gafst upp.
Nú stendur yfir opna
hollenska meistaramót-
ið og er Hannes Hlífar
Stefánsson þar á meðal
keppenda. Hann byijaði
ekki vel, hefur tvo vinn-
inga af Ijórum möguleg-
um, tapaði fyrir heima-
manninum Van der Weide
í fjórðu umferð. Enski stór-
meistarinn Julian Hodgson
er efstur með fjóra vinn-
inga.
VELVAKANDI
Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16
frá mánudegi til föstudags
Tapað/fundið
Myndavél tapaðist
LlTIL myndavél í tösku
sem merkt var Icelandair
tapaðist úr bíl við Botn-
skála í Hvalfirði eða á
leið í Hrútafjörð 13. ág-
úst sl. Skilvís finnandi
hringi í síma 554 1285.
Hringur tapaðist
MÓDELHRINGUR frá
Jens úr silfursmelti og
kopar tapaðist á tjald-
stæðinu á Seljavöllum í
kringum 20. júlí. Hring-
urinn er ekki með stein
en er með smáramunstri.
Finriandi er vinsamlegast
beðinn um að hringja í
síma 554 6015.
Gæludýr
beðinn um að láta vita í
síma 562 2141.
Vaskur missti
eiganda sinn
LABRADOR retriever-
hundurinn Vaskur er sex
ára gamall og hefur alla
tíð verið afar blíður og
húsbóndahollur. Eigandi
hans dó fyrir skömmu
og því er nú leitað að
nýju heimili fyrir Vask.
Hann var vanur að fara
í vinnu með húsbónda
sínum og er því óvanur
að vera einn heima.
Vaskur er hraustur og
þægilegur heimilishund-
ur. Dýravinir, sem gætu
tekið Vask að sér eru
beðnir um að hafa sam-
band við Vilhelmínu í
síma 561 3962.
Golden retriever
tík fannst í
Hvassaleiti
GOLDEN retriever tík
með brúna leðuról fannst
í Hvassaleiti. Greinilegt
er að hún hefur týnst frá
heimili sínu því hún er
mjög gæf og var hún
mjög svöng þegar hún
fannst. Eigendurnir eru
beðnir um að hringja í
lögregluna í Reykjavík.
Kisa er týnd
ALSVÖRT læða, 10 ára,
sem gegnir nafninu
Tinna, týndist frá Lauf-
ásvegi 47, 23. júlí sl. Hún
er merkt og er með gráa
sjálflýsandi ól á rauðum
grunni, en hún gæti hafa
dottið af henni. Tinna var
nýflutt til Reykjavíkur
utan af landi. Ef einhver
skyldi finna hana er hann
Vaskur er hreinræktað-
ur Labrador retriever.
Týndur köttur
STEINGRÁ læða hvarf
frá Njörvasundi fimmtu-
dagskvöldið 10. ágúst sl.
Hún er eyrnamerkt, R-
5001, og hafði einnig ól
um hálsinn. Hafi einhver
orðið ferða hennar var
er hann vinsamlega beð-
inn um að láta vita í síma
581 3078.
LEIÐRETT
Bráðlifandi
í minningargrein Mar-
grétar Ólafsdóttur um
Hjördísi Jóhannsdóttur á
blaðsíðu 39 í Morgun-
blaðinu í gær var bráðlif-
andi kona sögð látin.
Þarna var vikið frá hand-
riti vegna mistaka í
vinnslu og eru hlutaðeig-
endur innilega beðnir af-
sökunar. Hér á eftir fer
málsgreinin sem varð fyr-
ir hnjaskinu: „Þarna
kynntumst við Dísa Jó.
og brölluðum margt með
öðrum skólasystkinum,
sérstaklega þeim Agnesi
og Löllu, sem nú er látin.“
Yíkveiji skrifar...
Guðspjall dagsins:
Jesús grætur yfir
Jerúsalem._____________
(Lúk. 19.)
ÁSKIRKJA: Sumarferð Safnað-
arfélags og kirkjukórs Áskirkju.
Farið frá Áskirkju kl. 8.15. Hlýtt á
messu á Gaddstaðaflöt og haldið
í Odda og undir Eyjafjöll og um
Fljótshlíð. Kvöldverður á Selfossi.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guð-
mundsson. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr. María Ágústsdótt-
ir. Dómkórinn syngur. Organleik-
ari Marteinn H. Friðriksson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND:
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11.
Prestur sr. Halldór S. Gröndal.
Organisti Jakob Hallgrímsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Org-
anisti Hörður Áskelsson. Orgel-
tónleikar kl. 20.30. Martin Souter
organisti frá Oxford, Englandi
leikur.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Ingólfur Guðmundsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Messa kl. 11.
Prestur sr. Ólöf Ólafsdóttir. Org-
anisti Jón Stefánsson. Kaffisopi
eftir messu.
LAUGARNESKjRKJA: Sumarleyfi
sóknarprests. Ólafur Jóhannsson.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Messa kl. 11. Organisti Vera Gul-
asciova. Prestur sr. Solveig Lára
Guðmundsdóttir.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Organisti Sigrún Stein-
grímsdóttir. Guðmundur Þor-
steinsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA:Samkoma
ungs fólks með hlutverk kl. 20.
DIGRANESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Organisti Smári Óla-
son. Gunnar Sigurjónsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 20.30. Prestur sr.
Hreinn Hjartarson. Organisti
Lenka Mátéová. Einleikur á píanó:
Ólafur Elíasson. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Messa kl.
11. Organisti Oddný J. Þorsteins-
dóttir. Kristján Einar Þorvarðar-
son.
HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Organisti Bjarni Þór Jóna-
tansson. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Organisti Örn Falkn-
er. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA:
FRÍKIRKJAN, Rvík:
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há-
messa kl. 10.30. Messa kl. 14.
Ensk messa kl. 20. Laugardaga
messa kl. 14 og ensk messa kl.
20. Aðra rúmhelga daga messur
kl. 8 og kl. 18.
KFUM og KFUK, v/Holtaveg:
Samkoma á morgun kl. 17. „Sjón-
arvottur að hátign Jesú.“ 2. Pét.
1:10-21. Ræðumaður: Sigurbjörn
Þorkelsson. Barnagæsla á sama
tíma.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti:
Messa kl. 11 á sunnudögum.
JÓSEPSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
er messa kl. 18.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf-
ía:
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Á mið-
vikudaginn 23. ágúst kl. 19 verður
farin Viðeyjarferð fjölskyldunnar.
Mæting á bryggju í Sundahöfn
með nesti.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dag kl. 20: Kveðjusamkoma fyrir
Ragnheiði Ármannsdóttur.
FÆR. sjómannaheimilið: Sam-
koma sunnudag kl. 17.
MOSFELLSPRESTAKALL:
GARÐAKIRKJA:
VÍÐISTAÐA- OG GARÐASÓKN-
IR: Guðsþjónusta í Hrafnistu kl.
11. Séra Bragi Friðriksson mess-
ar. Sóknarprestar.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði:
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Messa
sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga
kl. 8. Allir velkomnir.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl.
11. Kór kirkjunnar syngur. Organ-
isti Siguróli Geirsson. Sóknar-
prestur Jóna Kristín Þorvaldsdótt-
ir. Sumartónleikar kl. 18. „Gít-
ardúett" — Hinrik Bjarnason og
Rúnar Þórisson.
KIRKJUVOGSKIRKJA:
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Helgistund sunnudaginn 20. ág-
úst kl. 21. Lagt af stað frá Stekk-
jarkoti kl. 20.30 og mun Helga
Óskarsdóttir annast leiðsögn á
gönguleiðinni Stekkjarkot-lnnri-
Njarðvíkurkirkja. Kaffisopi áður en
lagt verður af stað. Organisti
Steinar Guðmundsson. Baldur
Rafn Sigurðsson.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
KÁLFATJARNARSÓKN:
KEFLAVÍKURKIRKJA:
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messa kl. 14.
HVALSNESKIRKJA:
HVERAGERÐISKIRKJA: Messa
kl. 11. Organisti Björg Hilmisdótt-
ir.
KOTSTRANDARKIRKJA: Messa
kl. 14. Organisti Björg Hilmisdótt-
ir. Tómas Guðmundsson.
ÞINGVALLAKIRKJA: Messa kl.
14. Prestur sr. Ingólfur Guð-
mundsson. Organisti Ingunn Guð-
mundsdóttir.
SELFOSSKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 10.30. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA:
STOKKSEYRARKIRKJA:
STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA,
Hvolsvelli: Guðsþjónusta á 10.
sunnudegi eftir trínitatis; hinn 20.
ágúst kl. 14. Sóknarprestur.
ODDAKIRKJA á Rangárvöllum:
Guðsþjónusta undir berum himni
á Gaddstaðaflötum við Hellu,
sunnudaginn 20. ágúst kl. 10 ár-
degis í tengslum við Töðugjöld.
Viðri ekki til útiguðsþjónustu flyst
athöfnin í Oddakirkju og hefst þá
kl. 11. Sóknarprestur.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj-
um: Almenn guðsþjónusta kl. 11.
Barnasamvera í safnaðarheimili
meðan á prédikun stendur.
Messukaffi.
AKRANESKIRKJA: Messa kl. 11.
Barn borið til skírnar. Björn Jóns-
son.
BORGARPRESTAKALL:
BREIÐABÓLSTAÐARKIRKJA á
Skógarströnd: Fermingarmessa
kl. 14. Séra Gunnar Eiríkur Hauks-
son.
VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Sóknarprestur.
BESSASTAÐAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA:
Messa í Skálholtskirkju kl. 17.
Organisti Hilmar Örn Agnarsson.
Sóknarprestur.
STÓRA-NÚPSPRESTAKALL:
Guðsþjónusta verður í Ólafsvalla-
kirkju sunnudaginn 20. ágúst nk.
kl. 21. Sóknarprestur.
VINKONA Víkveija varð fyrir
óskemmtilegri reynslu á dög-
unum. Hún var að aka yfir brú í
nágrenni Reykjavíkur þegar bíllinn
rann til með þeim afleiðingum að
afturendinn rakst í brúarhandriðið.
Sem betur fer slapp bíllinn af brúnni
áður en hann hringsnerist stjóm-
laust á veginum. Bíllinn þeyttist
síðan út af veginum og rann á hlið
töluverða leið niður brekku áður en
bílstjórarium tókst að rétta hann
af. Ferðalaginu lauk þegar girðing
varð á vegi bílsins.
xxx
SEM betur fer fór þarna betur
en á horfðist í fyrstu. Það tek-
ur á taugarnar að sitja í stjórnlaus-
um bíl og eiga von á hinu versta,
en vinkona Víkveija segir þó annað
vera henni efst í huga eftir þessa
reynslu. Töluverð umferð var á veg-
inum þar sem óhappið átti sér stað,
en enginn sá ástæðu til þess að
hægja á ferð sinni, hvað þá að
stansa, til þess að athuga hvort
fólkið þyrfti á aðstoð að halda. Það
tók þó steininn úr að mati vinkonu
Víkveija þegar einn ökumaðurinn
sá ástæðu til þess að flauta þegar
hann keyrði fram hjá skelkuðu fólk-
inu þar sem það sat inni i bílnum
úti í móa - og hlæja!
xxx
ESSI sama vinkona hafði átt
erfitt með að trúa fréttum sem
birtust fyrr í sumar um konu sem
hafði lent í óhappi í Hvalfirðinum.
Hana hafði vantað sjúkrakassa til
þess að búa um sár móður sinnar,
en gekk illa að nálgast hann þrátt
fyrir að hún stöðvaði þó nokkra
ökumenn sem áttu leið hjá. Ýmist
voru menn ekki með sjúkrakassa
eða þeir neituðu að lána þann sem
þeir voru með.
xxx
FSKIPTALEYSI gagnvart
náunganum hefur hingað til
þótt einkenna milljónasamfélög, en
þessi dæmi sýna að það eru því
miður engar ýkjur þegar menn
tala um að hér á landi hafi dregið
verulega úr samhjálp náungans.
xxx
FARSINN í Höfða tekur á sig
ýmsar myndir. Eftir að full-
trúar R-listans í borgarráði höfðu
vísað frá tillögu sjálfstæðismanna
um að fundarherbergi þeirra Reag-
ans og Gorbatsjovs yrði komið í
upprunalegt horf á ný, tönnluðust
fjölmiðlar á því að minnast ætti
10 ára „ártíðar" fundarins í Höfða
á næsta ári. Morgunblaðið féll í
þessa gryfju og notaði orðið ártíð
í endursögn frávísunartillögu Ingi-
bjargar Sólrúnar Gísladóttur borg-
arstjóra. Þetta er að sjálfsögðu
röng orðnotkun. Ártíð er dánar-
dægur eða dánarafmæli, en ekki
afmæli. Orsök vitleysunnar er hins
vegar að finna í tillögu borgarstjór-
ans, þar sem segir orðrétt: „Minn-
ast á 10 ára ártíðar fundarsins t.d.
með útgáfu, sýningu í Höfða en
síðast en ekki síst, með því að
stefna að alþjóðlegri ráðstefnu í
Reykjavík á næsta ári þar sem
þýðing fundarins fyrir þróun
heimsmála verði metin í sögulegu
Ijósi.“