Morgunblaðið - 01.09.1995, Side 44

Morgunblaðið - 01.09.1995, Side 44
44 FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ V^osAsí^/ / 6ARÐABÆ Garðar Karlsson OG ÁNNA VlLHJÁLMS MEÐ ALLT RLAPPAÐ OG KLÁRT GAR.ÐA1CRÁNNI GaRÐATORGI 1 FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD 1. OG 2. SEPTEMBER STÓRT DANSGÓLF ENGINN AÐGANGSEYRIR VERIÐ VELKOMIN Garflflhráin - Fossinn Sími 565 9060 • Fax: 565 9075 I'EITI DVEUGUUINN Opið í kvöld líaíííLeíKhtmtV Vesturgötu 3 IHLAÐVARPANUM SÁPA TVÖ tekin upp að nýju! Lou. 2/9 kl. 21.00, fim. 7/9 kl. 21.00. Miði með mat kr. 1.800 Aukasýning!! KVÖLDSTUND MEÐ HALLGRÍMI HELGASYNI | sun. 3/9 kl. 21.00 síð. sýn. Húsið opnað kl. 20.00. Miðaverð kr. 500 Fyrsta SÖGUKVÖLD vetrarins mið. 6/9 kl. 21.00. Miðaverð kr. 500 gj Eldhúsið og barinn opin fyrir & eftir sýningu IMiðasalaallansólarhringinn ísímaS81-9 í kvöld kl 20, uppselt. Lau. 2/9 kl. 20, uppselt. Sun. 3/9 kl. 20, fá sæti laus. '?iTs,ri^s?irro'iik’LoTii,'leikLit^llra tniw Jaua^9ki20° nUnKUn “r Loftkastalinn Héðinshúsinu v/l/esturgötu • sími 552 3000 • fax 562 6775 FÓLK í FRÉTTUM Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! Diane Lane í „Jack“ NÝLEGA var sagt frá því að Bill Cosby hefði ákveðið að leika á möti Robin Williams í myndinni „Jack“ sem leik- stýrð er af Franeis Ford Coppola. Nú hefur önnur stjarna slegist í hópinn. Leik- konan íðilfagra, Diane Lane, hefur tekið að sér hlutverk móður aðalpersónunnar sem Williams leikur. Myndin fjall- ar um dreng sem eldist um 30 ár á skömmum tíma. Diane hefur leikið áður undir stjórn Coppolas, svo sem í myndun- um „Rumble Fish“, „The Outsiders“ og „The Cotton Club“. ÞJOÐLEIKHUSIÐ SALA ÁSKRIFTARKORTA og endurnýjun er hafin 6 leiksýningar. Verð kr. 7.840. 5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á litlu sviðunum. Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu kr. 3.840,-. KORTAGESTIR LIÐINS LEIKÁRS: Vinsamlegast endurnýj- ið fyrir 4. september ef óskað er eftir sömu sætum. SÝNINGAR LEIKÁRSINS: Stóra sviðið: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner* • GLERBROT eftir Arhur Miller • DON JUAN eftir Moliére • TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare Smfðaverkstæðið: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke , • LEITT HÚN SKYLDI 1/ERA SKÆKJA eftir iohn Ford • HA MINGJURÁ NIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors* Litla sviðið: • SANNUR KARLMAÐUR Fernando Krapp sendi mér bréf eftir Tankred Dorst • KIRKJUGA RÐSKL ÚBBURINN eftir Ivan Menchell • HVÍTAMYRKUR eftir Karl Ágúst Úlfsson* * Ekki kortasýningar. Einnig hefjast sýningar á ný á Stakkaskiptum, Taktu lagið Lóa! og farandsýning- unni Lofthræddi örninn hann Örvar. Miðasalan opjn kl. 13.00-20.00. Símapantanir frá kl. 10.00. Greiðslukortaþjónusta. Fax 561 1200. Sími: 551 1200 Velkomin í Þjóðleikhúsið LEIKFELAG REYKJAVIKUR SALA AÐGANGSKORTA HAFiN! Fimm sýningar aðeins 7.200 kr. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Frumsýning 10/9 kl. 14, lau. 16/9 kl. 14. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. í kvöld uppselt, lau. 2/9 uppselt, fim. 7/9 fáein sæti laus, fös. 8/9 miðnætur- sýning kl. 23.30. Lau. 9/9 fáein sæti laus. OPIÐ HÚS laugardag 2/9 kl. 14-17 Kynning á vetrardagskrá Leikfélagsins. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! í 4jútxi 4 jujii c|a»garvrvat eftir Maxím Gorkí Frumsýning í kvöld, uppselt. 2. sýn. sun. 3. sept., 3. sýn. iau. 9. sept. Sýningarnar hefjast kl. 20. Þýðing og aðlögun: Magnús Þór Jónsson - Megas. Leikgerð: Þórarinn Eyfjörð og Egill Ingibergsson. Búningar: Linda Björg Árnadóttir. Leikmynd: Þorvaldur Böðvar Jónsson. Hljóðmynd: Bong, Eyþór Arnalds og Móeiður Júníusdóttir. Lýsingog framkvæmdastjórn: Egili Ingibergsson. Leikstjórn: Þórarinn Eyfjörð. Leikendur: Benedikt Erlingsson, Bryndís Petra Bragadóttir, Harald G. Haralds, Harpa Arnardóttir, Hinrik Óiafsson, Jón St. Kristjánsson, Katrín Þorkelsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Kjartan Guðjónsson, Margrét Pétursdóttir, Ólafur Guð- mundsson, Sigrún Sól Ólafsdóttir, Sigurþór Albert Heimisson, Steinunn Óiafs- dóttir, Valgeir Skagfjörð, Þorsteinn Bachmann, Þröstur Guðbjartsson. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin milli 17-19. Miðapantanir í síma 552-1971. ATH. Bjóðum uppá leikhúsveislu ---- í samvinnu við Þjóðleikhúskjallarann. ^------------------------ Llndarbæ siml 552 1971 Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Miðnætursýning í kvöld kl. 23.30. Fjölskyldusýningar (lækkað verð) laugard. og sunnud kl. 17.00. Einnig sýning sunnud. kl. 21.00. Síðustu sýningar föstud. 8/9 -9/9 og 10/9 kl. 21.00 og fjölskyldusýningar 9/9 og 10/9 kl. 17.00. Allra síðasta sýning 10/9. Miöasala opin alla daga ÍTjarnarbíói frá kl. 15.00 - kl. 21.00. Miðapantanirsímar. 561 0280 og 551 9181,fax551 5015. „Það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi". ^^^^^^Svein^iaraldssonJeiklista^agnrfnandMo^unblaðsins^^^^^^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.