Morgunblaðið - 26.09.1995, Qupperneq 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
bömum. S. 551-5111._________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 í síma
Staksteinar
Ofurtollaleið
FYRR eða síðar hljóta upplýstari þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins að fá málið um framkvæmd GATT-samnings,
segir í forustugrein Alþýðublaðsins fyrir helgi.
MITNBUIII
Átveizla
í FORUSTUGREININNI segir
m.a.: „Helmingaskiptastjóm
Sjálfstæðisflokksins og Fram-
sóknarflokksins hefur nú verið
við völd í fimm mánuði. Þvi
miður er ekki hægt að dæma
stjórnina af verkum hennar:
þau hafa engin verið. Fram-
sóknarmenn hafa í sumar efnt
til mikillar átveislu þar sem
kosningaloforðin síðan í vor
eru aðalrétturinn, sjálfstæðis-
menn hafa hinsvegar átt náð-
uga daga og hvorki heyrst né
sést. Hinu pólitíska, orlofi
þeirra lýkur eftir tíu daga þeg-
ar þing kemur saman, og allar
líkur eru á því að stormasamur
vetur fari í hönd í íslenskum
stjórnmálum. Vitað er að tals-
verður kurr er meðal óbreyttra
þingmanna Sjálfstæðisflokks-
ins vegna aðgerða eða aðgerða-
leysis í mikilvægum málaflokk-
um. Enn sem komið er hefur
Davíð Oddssyni tekist að berja
sína menn til þagnar, einkum
í málum sem varða sjávarút-
veg, landbúnað og GATT. Fyrr
eða síðar hljóta hinsvegar upp-
lýstari þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins að fá málið.“
Ofurtollaleið
„í ALÞÝÐUBLAÐINU í gær
lýsti Lára Margrét Ragnars-
dóttir þingmaður Sjálfstæðis-
flokksins yfir því, að brýnt
væri að endurskoða útfærslu
GATT-samningsins. Það eru
vitaskuld ekki tíðindi, en þetta
er í fyrsta sinn sem þingmaður
Sjálfstæðisflokksins þorir að
taka opinberlega undir nær
einróma gagnrýni á GATT-
klúðrið. Lára Margrét er ekki
ein um þessa skoðun í þing-
flokki sjálfstæðismanna: þing-
menn flokksins á suðvestur-
horninu eru mjög með bögguni
hildar vegna málsins, enda
vandséð hvemig þeir ætla að
réttlæta ofurtollaleiðina gagn-
vart neytendum. Þá liggur fyr-
ir að hvorki gengur né rekur
að koma saman búvömsamn-
ingi. Þar munu hinir frjálslynd-
ari sjálfstæðismenn enn og aft-
ur þurfa að láta í minni pokann
fyrir framsóknarmönnum
beggja stjórnarflokkanna."
• •••
Ólga og óánægja
„Á VORÞINGINU vora kröfu-
gerðarmenn um breytingar á
sjávarútvegsstefnunni kúskað-
ir til hlýðni af sendimönnum
útgerðaraðalsins. Gríðarleg
ólga og óánægja er í sjávar-
plássum um allt land og á
næstu mánuðum kemur í ljós
hvort allur vindur er úr þing-
mönnum Sjálfstæðisflokksins á
Vestfjörðum og Vesturlandi og
þingmönnum Framsóknar á
Reykjanesi.
Ríkisstjórn Davíðs Oddsson-
ar og Halldórs Ásgrímssonar
hefur ekki stefnu, hugmyndir
eða framtíðarsýn: þetta er rík-
isstjórn stöðnunar og logn-
mollu.“
APOTEK__________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reylgavík dagana 22.-28. sejitember
að báðum dögum meðtöldum, er í Grafarvogs Apó-
teki, Hverafold 1-5. Auk þess er Borgar Apótek,
Álftamýri 1-5, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema
sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19._______________________
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12.___________________________
GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19.
Laugardaga kl. 10-14.________________
APÓTEKKÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Fóstud.
9-19. Laugardaga ld. 10.30-14.__________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnargarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fímmtudaga kl.
, 9-18.30, fostudaga 9-19 laugardögum 10 til 14.
Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10-14. Uppl.
vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn
og AJftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12._______________________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til
fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
4220500._____________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt I símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
23718.
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar-
hringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna-
vakt í símsvara 551-8888.
BLÓDBANKINN v/Barónstíg. Móltaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virica daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s.
552-1230.____________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
NeyAarsími lögreglunnar f Rvík:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Borgarspítalans sími 569-6600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - fostud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upp-
lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit-
aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586.
Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað-
ariausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka
daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15
virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum. Þagmælsku gætt_________________
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráð-
gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku-
daga i síma 552-8586._______________
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um
hjálparmæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
ÐÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SJ ALFSHJALPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfínningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir. Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, ÁA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-28388.____________________
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif-
8tofutíma er 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJALP. tiónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FÉLAG ISLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla
virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-6015.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími
fímmtudaga kl. 17-19 f s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sfmi er á símamarkaði s. 904-1999-1 -8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstfmar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509.___
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.________________________
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfmi 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 651-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIG JEND AS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök tíl vemdar ófæddum
564-2780.______________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s.
562-2004.______________________________•_
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík s.
568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag-
vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsími s. 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif-
stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl.
14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12.
Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið-
vikudaga kl. 16-18.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl.
í síma 568-0790._______________________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma
562-4844.___________________________
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að strfða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 óg mánud. kl.
21. Byijendafundirmánudagakl. 20.30. Einnigeru
fundir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og
Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21.________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Austur-
stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á
reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-
sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJALP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar-
hlfð 8, s. 562-1414.___________________
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjof f s.
552-8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
20-23._________________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 581-1537.__________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s.
561-6262.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUDAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt
númen 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Sím-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272.______________
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar kl.
9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsími 562-3057.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJ ASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið
kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878.__
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtfik, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan
sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til útlanda
á stuttbylgju, daglega: Til Elvrópu: Kl. 12.15-13 á
13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og
7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl.
19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35
á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu
í Smuguna á single sideband í hádeginu kl. 12.15-13
á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, er sent fréttayfíriit liðjpnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist n\jög vel, en aðra daga verr og stundum jafíivel
ekki. Hærri tfðnir henta betur fyrir langar vegalengd-
ir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengd-
ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar
(sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: H. 16-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga til
fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og-eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.________________________
HAFNARBÚDIR: Alla daga kl. 14-17.____
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: HeimsóknarUmi
fijáls alla daga.
HVÍTABANDID, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Hcimsóknar-
tfmi frjáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.______________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30)._____________________
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN:alladagakI. 15-16ogkl. 19-20,
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍT ALIHAFN.: Alladaga kl. 15-16
og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30.
VlFILSSTAÐASPlTALI: Kl, 15-16 og kl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátnni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVlK:
Heimsóloiartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Sfmanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er
422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30—16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILAMAVAKT____________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFM
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFNl SIGTÚNI: Opið alla daga frá
1. júní—1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá
kl. 13-16.____________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI3-6,
s. 657-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústóóakirkju, s. 658-6270.
SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfíi eru opin sem hér segin mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl.
13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓK ABf LAR, s. 36270. Viðkomustaðirvíðsvegarum
borgina.______________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
fostud. 10-20. Opið á iaugardögum yfír vetrarmán-
uðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.
- fimmtud. kJ. 10-21, föstud. kl. 10-17. Ijesstofan
er opin frá 1. sept. til 15. maf mánud.-fímmtud. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJ ARDAR:
Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið aJla daga frá Id.
13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op-
in alla daga Jd. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími
565-5438. Siggubær, Kirlguvegi 10, opinn um helg-
ar kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sfmi 431-11255.
H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafnar-
fjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18.________________________________
KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar-
dögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safiiió er
opið laugardaga og sunnudaga frá Id. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á
samatfma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga..
LISTASAFN SIGURJÓNS - ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí-
stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp-
um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími
553-2906._____________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NATTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digra-
nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18.
S. 554-0630.__________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16._______________
NESSTOFUSAFN: FYá 15. september til 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið
opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11,
Hafíiarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Slmi
555-4321.____________________________
SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti
74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavík
og nágrenni stendurtil nóvemberloka. S. 551-3644.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita-
sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er Iokuð frá 1. sept
til 1. júnf. Þó er tekiö á móti hópum ef pantað er með
dags fyrirvara í s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN ISLANDS, Vesturgötu 8, Hafn-
arfírði, er opið alla daga út sepL kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17 S. 581-4677._
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar
skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða
483-1443.___________________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánud. -
föstud. kl. 13-19.__________________
LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alladaga frá
kl. 14-18. Lokað mánudaga.__________
MINJ AS AFNID A AKURE YRI: Opið alladaga frá
kl. 11-20.___________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Op-
ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað í desember). Hóp-
ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavlk sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
FRETTIR
Fyrirlestur
um land-
fræðileg'
upplýsinga-
kerfi, LUK
DR. HENK Scholten, prófessor við
Frjálsa háskólann í Amsterdam,
flytur fyrirlestur á vegum Skipu-
lags ríkisins og
verkfræðideildar
Háskóla íslands á
morgun, miðviku-
dag, um land-
fræðileg upplýs-
ingakerfi, LUK.
Fyrirlesturinn
verður í Odda,
stofu 101, kl.
17-19 og nefnist
GIS, a new perspective.
Dr. Scholten er 42 ára gamall
og á að baki margra ára reynslu
í kennslu, ráðgjöf og uppbyggingu
landfræðilegra upplýsingakerfa
hjá ýmsum stofnunum og fyrir-
tækjum. Hann er landfræðingur
og stærðfræðingur að mennt, er
prófessor við deild svæðahagfræði
í Fijálsa háskólanum og hefur rit-
að bækur og fjölda greina um
notkun LUK á ýmsum sviðum.
Háskóladeild hans er aðili að
alþjóðlegu fjarkennslu-menntaneti
í LUK en Scholten situr í stjórn
þess, einnig átti deildin ásamt öðr-
um frumkvæði að reglubundnum
Evrópuráðstefnum um LUK, svo-
nefndum JEC.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Upplýsingar
allan
sólarhringinn BARNAHEILL
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin erop-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sund-
mót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breið-
holtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um
helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka
daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-19. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðuibaíjarlaug: Mánud,-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðar. Mánud.-föstud. 7-21. I^augard.
8-12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga -
föstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl.
10-17.30. _______________________
VARMÁRLAUGI MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNÐLAUGIN 1 GRINDAvlK: Opið alla virica
dagakl. 7-21 ogkl. 9-17 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. og þrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sími 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Stmi 462-3260.____________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fóstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00-
17.30.________________________•
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: • Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sími 431-2643._________________
BLÁA LÓNIÐ: Opið virica daga kl. 10-20 og um helg-
ar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð-
urinn.
GRASAGARÐURINN t LAUGARDAL. Garöur-
inn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá kl.
8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er opin kJ. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-
19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gáma-
stöðva er 567-6571.
Dr. Henk
Scholten