Morgunblaðið - 26.09.1995, Page 48

Morgunblaðið - 26.09.1995, Page 48
. MORGUNBLAÐIÐ 48 ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995 WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: 9 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. 3. sýn. fim. 28/9 nokkur sæti laus - 4. sýn. lau. 30/9 uppselt - 5. sýn. sun. 1/10 nokkur sæti laus - 6. sýn. fös. 6/10 - 7. sýn. lau. 14/10 - 8. sýn. sun. 15/10 - 9. sýn. fim. 19/10. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Fös. 29/9 - lau. 7/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 9 TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright Fim. 28/9 - lau. 30/9 uppselt - mið. 4/10 - sun. 8/10 uppselt - mið. 11/10. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIRTIL 30. SEPTEMBER 6 LEIKSÝNINGAR. VERÐ KR. 7.840. 5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á Litla sviðinu eða Smíðaverkstæðinu. Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu - 3 leiksýníngar kr. 3.840. Miðasalan er opin frá kl. 13.00-20.00 alla daga meðan á kortasölu stendur. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Jjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 T1 LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. september. FIMM SÝIMIIMGAR AÐEIIMS 7.200 KR. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. lau. 30/9 kl. 14 fáein sæti laus, sun. 1/10 kl. 14örfá sæti laus, og kl. 17 fáein sæti laus, sun. 8/10 ki. 14. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 28/9 fáein sæti laus, fös. 29/9, mlðnætursýning lau. 30/9 kl. 23.30, fá- ein sæti laus, fim. 5/10, fös. 6/10 örfá sæti laus. ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi. Litla svið: • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmilu Razumovskaju. Sýn. þri. 26/9 uppselt, mið. 27/9 uppseit, lau. 30/9 uppselt, sun. 1/10 uppselt, þri. 3/10. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568 8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568 0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! eftir Maxím Gorkí Næstu sýningar eru fös. 29/9, lau. 30/9 og sun 1/10. Sýningar hefjast kl. 20. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miöasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga. Símsvari allan sólarhringinn. Sýnt í Lindarbæ - sfmi 552 1971. INUIUIIJJttiKHnsiB A.HANSEN HAFNÁRFImR ðarleikhúsið \ HERMÓÐUR * OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI I',EDKLOFINN CAMANLEIKUR í J RÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin, Hafnarfiröi, Vesturgótu 9, gegnt A. Hansen býöur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 Sýningar hefjast kl. 20.00. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekið á móti pontunum allan sólarhringinn. Pöntunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma ! Fös. 29/9 kl. 20. Miðnætursýningar: Fös 29/9 kl. 23, uppselt. Lau. 30/9 kl. 23.30, uppselt. Fös. 6/10 kl. 23.30. Miðasalan opin mán. • lau. kL 12-20 M. kasTaONIi Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími SS2 3000 fax 562 6775 ISLENSKA OPRAN sími 551 1475 Carmina Burana Frumsýning laugardaginn 7. október. Sýning fös. 13. okt., lau. 14. okt. Sýningar hefjast kl. 21. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Styrktarfélagar munið forkaupsréttinn, á sýninguna, frá 25.-30. septemþer. Almenn sala hefst 30. september. Rosenthal _ þegnr |4Í «lur gi°f Glæsilegar gjafavörur Matar- og kaffistell í sérflokki Vcrð við allra hæfi Laugavegi 52, sími 562 4244. FÓLK í FRÉTTUM Grænmetisæta ►ELIZABETH Berkley segir það ekki sjálfsagt að fólk fái ranghug- myndir um sig af því að horfa á myndina „Showgirls", en hún leik- ur eitt aðalhlutverka þeirrar djörfu myndar. Hún er græn- metisæta og býr hjá foreldrum sínum og þremur köttum að auki. Þar að auki lærir hún ensku við háskóla í Los Angeles. „Ég vil ekki segja hvaða skóli það er. Ég er viss um að það mun taka mig sjö ár að útskrifast, þvi að vinnan hefur forgang." Hvað finnst foreldrum hennar um myndina? „Þeir styðja mig heils- hugar. Mamma sá átta mínútna kynningarmyndbandið og sagðist hafa hrifist mjög af persónunni, sem ég leik,“ segir leikkonan kyn- þokkafulla, sem er aðeins 21 árs að aldri. Leikarinn Jeremy Brett látinn BRESKI leikarinn Jeremy Brett, sem lék hinn kaldhæðna og beitta Sherlock Holmes í fjörutíu sjón- varpsþáttum, er látinn. Hann lést úr hjartakvilla í London 12, septem- ber síðastliðinn. Að sögn Bretts var það Holmes sem hjálpaði honum að komast upp úr þunglyndinu þeg- ar seinni eiginkona hans, Joan Wil- son, lést úr krabbameini fyrir tíu árum. „Ég sneri mér að Holmes og sökkti mér í hlutverkið," sagði hann. „Það virtist halda mér gang- andi án hennar." Brett lék sem fyrr sagði aðallega í þáttum PBS-sjónvarpsstöðvarinn- ar um Sherlock Hoimes, en einnig lék hann í myndinni „My Fair Lady“ á móti Audrey Hepburn. Brett var 59 ára þegar hann lést. í AUGUM margra er Brett hinn eini sanni Holmes.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.