Morgunblaðið - 26.09.1995, Side 52

Morgunblaðið - 26.09.1995, Side 52
o2 ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Kvennakór Suðurnesja verður á söngskemmtiferð um Suðurland laugardaginn 30. september með létt og gott prógram. Sungið verður í húsi NLFÍ kl. 14 sama dag í Þorlákshafnarkirkju kl. 16. Stjórnandi er Sigvaldi Snœr Kaldalóns og undirleikari Ragnheiður Skúladóttir. Með -söngkveðju, stjórnin. ÍSLENSKA óperan Carmina Burana Frumsýning laugardaginn 7. október. Styrktarfélagar, munið forkaupsréttinn á sýninguna, frá 25.-30. september. Almenn sala hefst 30. september. Sími 551-1475. Láttu þér líða vel í vetur! ÞYKKAR SOKKABUXUR OG SOKKAR ■AiWm m Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. hf. sími 552 4333 Sítni 551 6500 Síml 551 6500 KVIKMYND EFTIR HILMAR ODDSSON ★★★v2 H.K. DV Ó. H. T. Rás 2 Morgunp. Har. Jó. Alþbl Tár úr Steini Tónskáld, eigin- maður faðir... ...stríðið neyddi hann til að velja. Aðalhlutverk: Þröstur Leó Gunnarsson, Ruth Ólafsdóttir, Bergþóra Aradóttir, Sigrún Lilliendahl, Jóhann Sigurðarson, Heinz Bennent. Sýnd kl. 4.45, 6.55 og 9. Miðasalan opnuð kl. 4.20. Miðaverð Kr. 750 Gamanmynd um ást og afbrýðisemi, glæpi, hjónaskilnaði, lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndagerð, kynlíf og aðra venjulega og hversdagslega hluti. ÆÐRI MENNTUN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kr. 550 STJORNUBIOLINAN Verðlaun: Bíómiðar. Sími 904 1065. 18.000 nemendur, 32 þjóðerni, 6 kynþæt- tir, 2 kyn, 1 háskóli. Það hlýtur að sjóða uppúrl! Vct 3so Sýnd kl. 11.10 íA-sal. Kr. 350 Gerðu þer matúr mjólkmni! Mjólkin er bragðgóð og seðjandi, hún er góð meðöUummatog kjörin tdl neyslu á öllum timum dags Þátttökublað á næsta sölustað mjólkurinnar. ujoöiu. oou ovavaiööuu GRÉTAR Már Ólafsson, ívar Páll Jónsson og Pétur Þór Sigurðsson. GESTIR á tónleikum Blome. Loksins $ru þau fáonleg á Islandi! mótöldin frá US RobQticsr 14.400 bps fax mótöld V.32bis með V.42/MNP 2-4 og V.42 bis/MNP5. Faxhugbúnaður fylgir. Ein öruggustu mótöldin. Hagstætt verð! TÖLVUDEILD ÞÓRf ÁRMÚLA 11-SÍMI 568 1500 Gagnobonkinn okkoí •( olllof oplnn ulon *»r»ionortlmo. 6k*ypH oAðangur. ÐBS V1-ÍBI57I Blome springur út ►HUÓMSVEITIN Blome spilaði í fyrsta sinn opinberlega á fimmtu- daginn í siðustu viku. Það gerði hún á veitingastaðnum Tveimur vinum og í tilefni af útgáfu hljóm- disksins The third Twinn. Blome spilaði aðallega lög af disknum og hlaut góðar viðtökur fyrir. Hljómsveitina skipa Ivar Páll Jónsson, gítar og söngur, Gretar Már Ólafsson bassaieikari, Pétur Þór Sigurðsson, gítar og Hólmsteinn Ingi Halldórsson trommari. Þeim til aðstoðar við að skemmta tónleikagestunum voru Rafn Jóhannesson á hljóm- borði og Fríða María Harðardótt- ir með söng.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.