Morgunblaðið - 26.09.1995, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 26.09.1995, Qupperneq 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/S JÓIMVARP SJÓNVARPIÐ 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ► Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir (236). 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Gulleyjan (Treasure Islnnd) Bresk- „ ur teiknimyndaflokkur byggður á sí- gildri sögu eftir Robert Louis Steven- son. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Ari Matthíasson, Linda Gísladóttir og Magnús Óiafsson. (17:26) 19.00 ►Matador Danskur framhalds- flokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Danmörku, og lýsir í gamni. og alvöru lífinu þar. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jergen Buck- hoj, Buster Larsen, Liiy Broberg og Ghita Nerby. Þýðandi: Veturliði Guðnason (29:32). 19.50 ►Sjónvarpsbíómyndir Kynntar verða kvikmyndir vikunnar í Sjón- varpinu. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Staupasteinn (Cheers X) Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Aðal- hlutverk: Ted Danson og Kirstie AII- ey. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson (14:26). 21.00 ►Morð leiðir af morði (Resort to Murder) Breskur sakamálaflokkur frá 1994. Kona verður vitni að morði og verður sjálf næsta fómarlamb morðingjans. Eiginmaður hennar er ranglega sakaður um morðið og son- ur þeirra einsetur sér að hreinsa föð- ur sinn af áburðinum og fínna morð- ingjann. Aðalhlutverk: Ben Chaplin, Steven Waddington, Kelly Hunter, Peter Firth, Nigel Terry og David Daker. Þýðandi: Kristmann Eiðsson (1:5). 2150 b/FTTIR ►Si9|in9ar Þáttur um rlL I IIII kappsiglingar á seglbát- um en vinsældir þeirrar íþróttagrein- ar hafa aukist mjög hér á landi á undanförnum árum enda eru aðstæð- ur víða góðar. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.25 ►Barnavernd á íslandi í þættinum er rætt við aðstandendur bama- verndarkerfisins og skjólstæðingar þess segja frá reynslu sinni. Bama- verndarstarf í dreifbýli og þéttbýli er skoðað og reynt að varpa ljósi á hvaða árangri það hefur skilað og hvað betur mætti fara. Umsjón: Dúi Landmark. Framleiðandi: Plús film. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 IÞROTTIR ►Evrópukeppnin í knattspyrnu Sýndir verða valdir kaflar úr leik Skaga- manna og Raith Rovers sem fram fór fyrr um daginn. 23.45 ►Dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Maja býfluga 17.55 ►Soffía og Virginía 18.20 ►Eliý og Júlli 18.45 ►Sjónvarpsmarkaöurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.40 ►VISASPORT 21-10 bfFTTIB ►Handlaginn heimil- rlLl I In isfaðir (Home Improve- ment III) (15:25) 21.35 ►Læknalíf (Peak Practice II) (8:13) 22.30 ►Lög og regla (Law & Order III) (21:22) 23.20 ►Lögregluforinginn Jack Frost 4 (A Touch ofFrost 4) Jack Frost beit- ir óhefðbundnum aðferðum við að leysa hin flóknustu sakamál. Honum er gjarna uppsigað við yfirmenn sína og kærir sig ekkert um að þeir séu að fetta fingur út í starfsaðferðir hans. Lokasýning. 1.00 ►Dagskrárlok STÖÐ TVÖ Sonurinn gerir hlé á námi sínu í Oxford og bregður sér í spæjarahlutverkið. Oxfordstúdent leitar morðingja Næstu þriðju- dagskvöld sýn- ir Sjónvarpið nýjan breskan spennumynda- flokk í fimm þáttum sem nefnist Morð leiðir af morði SJÓNVARP kl. 21.00 Kona verður vitni að því þegar ung stúlka er myrt á hrottalegan hátt á bryggju í Brighton. Morðinginn verður hennar var, eltir hana uppi og innan skamms er hún líka liðið lík. Eigin- maður hennar er síðan ranglega sakaður um morðið en þá er syni þeirra hjóna, námsmanni í Oxford, nóg boðið. Hann gerir hlé á námi sínu og bregður sér í spæjarahlut- verkið, bæði til að hreinsa föður sinn af áburðinum og koma fram hefndum á morðingja móður sinn- ar. En hann hefur ekki úr miklu að moða: Hann veit það eitt um morðingjann að á handlegg hans er flúruð mynd af snák og rýtingi og með þær upplýsingar leggur hann upp í æsispennandi leit. Ókindin í umsjá Ævars Amar Á miili laga býður Ævar hlustendum upp á mismun- andi áhugaver- ðan fróðleik I tiltölulega auð- meltu skyndi- bitaformi Rás 2 kl 14-16. Þátturinn Ókindin, í umsjá Ævars Arnar Jósepssonar, er á dagskrá Rásar 2 milli kl. 14 og 16 alla virka daga. Eins og venj- an er á þessum tíma dags er það tónlistin sem ræður ríkjum, en á milli laga býður Ævar hlustendum upp á mismunandi áhugaverðan fróðleik í tiltölulega auðmeltu skyndibitaformi, auk þess sem hann leyfir ókindinni í sjálfum sér að koma upp á yfirborðið þegar vök finnst á vitleysunni. Á næstu vikum mun Ókindin einnig koma sér upp einhveijum föstum fylgifiskum svo sem títt er um slíkar skepnur, en þær verða kynntar betur til sögunn- , ar um leið og þær láta á sér kræla. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur m. Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club, við- talsþáttur 20.30 Þinn dagur m. Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, bl. efni 24.00 Nætursjónvarp. SKY MOVIES PLIJS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 3 Ninjas, 1992 11.00 Digger, 1993, Adam Hann-Byrd 13.00 Max Dugan Re- tums G 1983 1 5.00 Clambake M 1967, Elvis Presley 17.00 3 Ninjas, 1992, Michael Treanor, Max Elliott Slade, Chad Power 18.30 Nærmynd 19.00 Mother’s Boys T 1993, Jamie Lee Curtis 21.00 Bram Stoker’s Dra- cula, 1992 23.10 A Better Tomorrow II, 1987, Ti Lung, Leslie Cheung 0.55 Those Lips, Those Eyes F 1980 2.40 The King’s Whore, 1990, Timothy Dalton. SKY ONE 6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 6.01 Mask 6.30 Icredible Dennis 7.00 VR Troopers 7.30 Jeopardy 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Geraldo 14.00 Oprah Winfrey 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Ineredible Dennis 15.30 VR Troopers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Summer with the Simp- sons 17.30 Space Precinct 18.30 MASH 19.00 The Secrets of the X- Files 20.00 Cops Special 21.00 Qu- antum Leap 22-00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 V 0.30 Anything But love 1.00 Hitmix Long Play. EUROSPORT 7.30 Ólympíuleikamir 8.30 Golf 10.30 Knattspyma 12.30 Speedworld 13.30 Körfubolti 14.00 Hjólreiðar, bein útsending 17.15 Knattspyma 18.15 Fréttir 18.30 Mótorhjólakeppni 20.00 Hjóleriðar, bein útsending 22.30 Knattspyma 24.00 Skák 0.30 Fréttir 0.45 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Irma Sjöfn Ósk- arsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Daglegt mál. Baldur Sigurðsson flytur. 8.10 Að utan. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíðindi úr menningarltfinu. 9.03 Laufskálinn. Erna Indriðad. 9.38 Segðu mér sögu, Ferðin á heimsenda. (5:9) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Ing- veldur G. Olafsdóttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 NordSol. Tónlistarkepþni Norðurlanda. Kynning á kepp- endum. (2:5) Umsjón: Dr. Guð- mundur Emiisson. 13.20 Hádegistónleikar. Susse Wold, Gustav Winckler, Peter Sörensen, Grete Klitgárd o. fl. syngja dönsk iög frá liðnum árum. 14.03 Útvarpssagan, Sól á svölu vatni. (6:11) 14.30 Tónlist. - Píanótríó ópus 1 nr. 3 e. Ludwig van Beethoven. Vladimir As- hkenaay leikur á pianó, Itzhak Perlman á fiðlu og Lynn Harrel á selló. 15.03 Kempan Þórður Halldórs- son. Valgerður Benediktsdóttir ræðir við Þórð Halldórsson refa- skyttu, sagnaþul og andlegan kraftlyftingamann. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á sfðdegi. Verk e. Carl Maria von Weber. - Oberon, forleikur. Rikishljómsveit- in í Dresden; Gustav Kuhn stj. - Konsertþáttur t f-moll fyrir pianó og hljómsveit. Alfred Brendel leikur m. Sinfóniuhljómsveit Lundúna; Claudio Abbado stj. - Konsert f Es-dúr fyrir klarinettu og hljómsv. óp. 26 Sabine Meyer leikur m. Ríkishljómsveitinni í Dresden; Herbert Blomstedt stj. 16.52 Daglegt mái. Baldur Sig- urðsson flytur. 17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga Þorsteinn frá Hamri les (17:27) Umsj.: Ragnheiður Gyða Jónsd. 17.30 Síðdegisþáttur. Umsj.: Hall- dóra Friðjónsd., Jóhanna Harð- ard. og Jón Ásg. Sigurðsson. 18.30 Allrahanda. Kári P. og fél. flytja færeyskar vælferðavísur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt - Barnalög. 20.00 Tónlist eftir Jón Leifs. - Geysir. - Hekla. Sinfóníuhljómsveit fs- lands leikur; Paul Zukofsky stjórnar. - Fjögur píanólög ópus 2. Örn Magnússon leikur. 21.00 Kvöldvaka. a. Kvöldhvalsdráp á Hrútafirði 1882 eftir Jón Kristjánsson. b. Búið í bragga eftir Auðun Braga Sveinsson. Höfundur flytur. c. Af hreindýrum. Úr bók Helga Valtýssonar „Á hreindýraslóð- um“. Umsjón: Arndís Þorvaldsd. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðrún Edda Gunnarsd. flytur. 22.30 Kvöldsagan: Plágan eftir Albert Camus. Jón Oskar les lokalestur þýðingar sinnar. 23.00 Sódóma Reykjavík. borgin handan'við hornið. Umsjón: Jón Karl Helgason. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Ing- veldur G. Olafsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir 6 rói I og rói 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar- grét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Lísu- hóll. Lísa Pálsdóttir. 12.00 Veður. l2.45Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03Ókindin. ÆvarÖm Jósepsson. 16.05Dægurmálaút- varp. 16.45 fþróttarásin. Bein lýs- ing frá leik IA og Raith Rovers. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30Rokkþáttur. Andrea Jóns- dcttir. 22.10 Gamlar syndir. Árni Þórarinsson. O.lOSumartónar. 1.00 Næturútvarp til morguns. Veðurspá- Næturtónar. NÆTURÚTVARPID 1.35Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00Fréttir. 2.05 Meistarataktar. 4.00Næturtónar. 4.30Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05Stund með The Rolling Stones. 6.00Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05Morgun- tónar. 6.45Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00Tóniist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. I2.00íslensk óskalög. l3.00Albert Ágústsson. 16.00Alfheiður Eymarsdóttir. lS.OOTónlistardeild Aðalstöðvar- innar. 19.00Sigvaldi B. Þórarins- son. 22.00Halli Gfsla. l.OOAlbert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.00Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05Morgunþáttur. Halldór Backman. l2.10Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00- Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. l8.00Gullmol- ar. 20.00Kristófer Helgason. 22.30Undir miðnætti. Bjarni Dag- ur Jónsson. I.OONæturdagskrá. Fréttir ó hlilo timanum Iró kl. 7-18 og kl. 19.19, Iréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00Þórir Tello. l6.00Síðdegi á Suðurnesjum. 17.00Flóamarkaður. I9.00Ókynnt tónlist. 20.00 Rokk- árinn. 22.00Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.45Morgunútvarpið á FM. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumbapakkinn. íþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00Pumapakkinnn. íþróttafrétt- ir. I5.30Á heimleið með Valgeiri Vilhjálmssyni. l9.00Betri blanda. Sigvaldi Kaldalón. 23.00Rólegt og rómantískt. Jóhann Jóhannsson. I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum.Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir fró fréttait. Bylgjuanar/St.2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 9.00Tónlíst meistaranna. Kári Waage. ll.OOBlönduð tónlist. 13.00Diskur dagsins frá Japis. M.OOBlönduð tónlist. l6.00Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00- Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 7.00Morgunþátturinn. 8.IOÚtvarp umferðarráð. 9.00Ókynnt tónlist. 12.00Íslenskir tónar. 13.00Ókynnt tónlist. 16.00Þátturinn Á heimleið; 17.30Útvarp umferðarráð. 18.001 kvöldmatnum. 20.00Tónlist og blandað efni. 22.00Rólegt og fræð- andi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00Í morguns:árið. 9.00Í óperu- höllinni. I2.00Í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00Gamlir kunningjar. 19.00Kvöldið er fag- urt. 21.00 Encore. 24.00Ffgildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30Svæðisútvarp l6.00Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00Árni Þór. 9.00Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00- Þossi. M.OOSimmi. l8.00Helgi Már Bjarnason. 22.00 Górilla. Útvarp Hafnarf jöröur FM91.7 17.00Úr segulbandasafninu. 17.25Létt tónlist og tilkynningar. 18.30Fréttir. 19.00Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.