Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 7 Þrjár flíkur í einni! Vinsælasti útlvistarjakkinn hjá Ellingsen Hetta í kraga Góð hetta með stillanlegu bandi er í kraganum. Winchester regn- og vindjakkinn Ytra byrðið nýtist sem 100% regn- og vindheídur jakki úr öndunarefni með Isotex- einangrun. Saumar eru soðnir til að tryggja regnheldni. Jakkinn er fóðraður. Stakur flfsjakki - hlýtt fóður Flísjakkann notar þú stakan allt árið, eða sem hlýtt fóður þegar kalt er (veðri Rennilásahlíf Flísjakkanum er rennt í ytra byrðið með öflugum rennilás. Hlífin er til að fela lásinn í hálsmálinu. Stórir brjóstvasar Brjóstvasar eru stórir og opnanlegir með rennilás á hliðum. Vasar innan á Báðir jakkarnir eru með vösum innan á. Stroff og riflás á ermum Á flísjakkanum er teygjustroff. Á ytra byrðinu er teygjustroff með riflás. Stórir vasar Vasarnir eru stórir með smellum og stormflipa. Stormflipar Utan yfir rennilásinn er stormflipi með smellum. Mittisteygja Flisjakkinn er með teygjustroffi. Sterk og endingargóð flík Flísjakkinn er úr 100% polyesterefni. Regn- og vindjakkinn er úr 65% polyester og 35% bómull, með nælonfóðri. Einstök flík fyrir allar árstíðir Winchester-jakkinn er 100% regn- og vindheldur úr öndunarefni með Isotex-einangrun. Jakkinn er (raun þrjár flíkur í einni sem þú notar allar saman eða sitt í hvoru lagi, eftir veðri hverju sinni. Winchester á engan sinn líkan, hentar okkar veöurfari, fæst í herra- og dömustærðum, nýtist allt árið og fæst í fjórum litasamsetningum. Stakar buxur eru fáanlegar og kosta kr. 4.590- Öflugir rennilásar Rennilás fyrir flísjakkann (fóðrið) og ytra byrðið. Fóður Regn- og vindjakkinn er fóðraður. ELLIN Œ Verö frá kr. 16.890- Staögreitt frá kr.16.046- Grandagarði 2, Reykjavík, sími 55-288-55 IKuldaúlpa, 100% regn- og vindheld úr öndunarefni með hlýju flísfóðri sem má taka úr og nota sem stakan flísjakka. Léttur og hlýr flísjakki sem rennt er í eða úr eftir veðri. Nýtist sem þægilegur mittisjakki einn og sér. I Ytra byrðið er léttur og þægilegur 100% regn- og vindheldur jakki, með hettu í kraga og góðum vösum. Einangraður með Isotexi. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.