Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 49
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 49 FOLKI FRETTUM Burt gamli Reynolds fær það óþvegið hjá fyrrverandi eigin- konu sinni, leikkonunni Loni Anderson. Loni ræg- ir Burt LONI Anderson, sem eitt sinn var gift Burt gamla Reynolds, hefur leitt sannleikann um samband þeirra í ljós. Hún hefur gefið út sjálfsævisögu sína, „My Life in High Heels“ eða Líf mitt á háum hælum og samkvæmt bókinni var Burt gamli henni erfiður ljár í þúfu. Anderson segir að Burt hafi eitt sinn beint byssu að höfði sínu °g hótað að skjóta sig ef hún tæki ekki við honum á ný. Einnig segir hún að hann hafi í eitt skipti beint byssu að henni og stungið upp á því að hún not- aði byssuna á sjálfa sig. Þar að auki sneri hann einu sinni svo rosalega upp á handlegg hennar að við lá að hann brotnaði. Kaflar úr bókinni birtust í tímaritinu Good Housekeeping, eins og bein- ast lá við. Björk í þýska Vogue ► í OKTÓBERHEFTI þýska Vogue-tímaritsins er viðtal við Björk. Hún segir þar frá æsku sinni og segir að hún hafi aldr- ei átt samleið með látnum snill- ingum á tónlistarsviðinu. Hún hafi alltaf verið heltekin af nútímanum og haft á tiifinn- ingunni að hún væri í sífelldri tímaþröng. Björk segir frá ferli sínum sem barnastjörnu á íslandi. Hún hafi keypt sér píanó fyrir peningana sem hún fékk fyrir fyrstu plötu sína, sem hafi selst í tvöfaldri platínu- sölu. A þetta píanó hafi hún lært að semja tón- list. Hún gerir sitt fyrir íslenska ferða- iðnaðinn og kynnir landið á sinn sér- staka hátt, þar sem hún talar um íslenska náttúru, sögu þjóðarinn- ar, álfa og stjórn Dana. Glæsilegt steikarhlaðborð * ★ í Lóni Verð kr 1.950.- á fullorðinn og kr. 700,- fyrir barn 11 ára og yngra. ^ ^ ^ A la carte í Lóni og Biómasaí* Amerísk súpa dagsins •• 350,- Californíu sjávarréttir í tómathumarsoði 600,- Maryland krabbakaka á salati með tartarsósu 390,- Salatbar 390,- T- Bone steik 300 gr. 1.990,- Entrecote steik 250 gr. 1.990,- Amerískur hamborgari 150 gr. 990,- Grillaður lax 1.250,- Eplapie með vanilluís og rjóma 250,- Pecanpie með rjóma 250,- Vanilluís með heitri súkkulaðisósu 250,- Ekta Amerísk súkkulaðikaka með rjóma 350,- Matargestir verða sjálfkrafa þátttakendur í ferðaleik! ) Verðlaun: ferð fyrir tvo tii Baltimore SCANDIC LOFTLEIÐIB Borðapantanir í símum 5050 925 og 562 7575 Ritsiminn 1. október 1995 - þriggja stafa þjónustunúmer Pósts og síma tekin í notkun til samræmis við önnur lönd Evrópu. 06 breytist í 146. POSTUR OG SÍMI j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.