Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 39
MINNINGAR
KRISTÍN
JÓHANNSDÓTTIR
+ Kristín Jóhannsdóttir var
fædd í Reykjavík 4. mars
1943. Hún lést í Landspítalanum
26. september síðastliðinn og
fór útförin fram 30. september.
ELSKULEG vinkona okkar er látin
og farin til annarra heimkynna.
Eftir stöndum við hryggar og
minningar hrannast upp. Fyrst frá
áhyggjulausum dögum þegar við
vorum litlar stelpur í Nökkvavogi,
iífið var leikur og í minningunni
skein sólin alla daga. Stína átti
yndislega foreldra, þau Nönnu
Jónsdóttur og Jóhann Sigurðsson,
sem alltaf tóku okkur vinkonunum
vel. í s'kólanum og í íþróttum áttum
við svo margar skemmtilegar
stundir saman. Stína var félags-
lynd og hrókur alls fagnaðar á
góðum stundum. Mikil íþrótta-
kona, spilaði handbolta og körfu-
bolta í mörg ár, fyrst með Ár-
manni, síðar með Fram. í báðum
liðum vann hún marga sigra, var
+ Sigrún Ragnheiður Jóns-
dóttir var fædd á Efra-
Vatnshorni í Línakradal í Vest-
ur-HúnavatnssýsIu 23. apríl
1895. Hún lést á Sjúkrahúsinu
á Hvammstanga 17. september
síðastliðinn og fór útförin
fram 23. september.
LAUGARDAGINN 23. september
sl. var Sigrún Jónsdóttir jarðsung-
in frá Hvammstangakirkju og
langar mig að minnast hennar með
nokkrum orðum. Eins og sjá má
átti Sigrún langa ævi að baki. Það
eru margar minningar er koma upp
í huga minn er ég lít til baka. Sig-
rún átti heima við sömu götu og
ég lengst af ævinni, það var aðeins
yfir götuna að fara. Ég skrapp oft
í morgunkaffi til hennar og var
þá oft spjallað og hlegið yfir góðu
kúmenkaffi og klöttum. Oft greip
hún í orgelið og spilaði ættjarðar-
lög og sálma. Þá sungum við sam-
an og ég oftast nær milliröddina.
Við töluðum oft um andleg mál-
efni, m.a. lífið eftir dauðann og
trúðum við því statt og stöðugt
að við ættum eftir að hitta ástvini
okkar sem margir hveijir dóu langt
fyrir aldur fram. Einnig töluðum
við um það, að sú okkar sem að
færi á undan gerði vart við sig.
Hún gerði það á sinn hátt, kom
+ Svanlaugur Garðarsson
fæddist á ísafirði hinn 11.
júlí 1979. Hann lést á Borgar-
spítalanum 25. september síð-
astliöinn eftir að hafa slasast
lífshættulega í umferðarslysi á
Þingeyri 23. september. Utför
hans fór fram frá Grindavíkur-
kirkju 30. september.
MIG LANGAR til að minnast með
fáeinum orðum félaga míns frá
bernsku á Þingeyri og úr Grunn-
skólanum þar, Svanlaugs Garðars-
sonar. Hann var ljúfur og góður
drengur þótt hann kynni að virðast
hafa harða skel. Það er gott að eiga
minningarnar um góðan dreng, þær
eru huggun nú er honum hefur
verið svipt burt fyrirvaralaust. Ég
kveð hann með orðum M. Joch.:
Þú, Guð míns lífs, ég loka augum mínum
í líknarmildum föðurörmum þínum
og hvíli sætt, þótt hverfi sólin bjarta,
ég halla mér að þínu föðurhjarta.
hörkudugleg, gafst aldrei upp fyrr
en í fulla hnefana. Það einkenndi
hana allt lífið þessi óbilandi kjark-
ur og dugnaður.
Stína giftist Dave Husted og
eignuðust þau þrjár dætur, Nönnu
Reneé, Dakri írene og Kristínu
Dönu. Þau bjuggu í Bandríkjunum
í nokkur ár, lengst af í Pensacola,
Flórída. Stínu líkað vel lífið í Amer-
íku, eignaðist þar góða vini,
tengdaforeldra og tengdafólk sem
allt reyndist henni mjög vel. Leiðir
Stínu og Dave skildu.
Bjó hún sér og stelpunum sínum
gott heimili fyrst á Ásmundarstöð-
um í Holtum, þar gat hún unnið
og verið nálægt þeim samtímis.
Það var hennar hjartans mál að
geta verið með þeim í amstri dags-
ins.
Oft var þar glatt á hjalla, þegar
við vinkonurnar fórum austur yfir
Hellisheiði vor og haust að heim-
sækja þær mæðgur. Biðu okkar
þá girnilegar kræsingar með al-
til mín í draumi aðfaranótt fimmtu-
dagsins 21. september. Skal
draumurinn ekki rakinn hér en
afar fannst mér hann sérkennileg-
ur og ólíkur öllum öðrum draumum
sem mig hefur dreymt, en mig
dreymir mjög mikið. Ég rifjaði oft
með henni túnið við húsið og tók
einnig saman heyið með henni er
þurrkur var góður. Aðeins einu
sinni man ég eftir að það rigndi
ofan í flekk hjá okkur og sagði
hún mér þá að kasta hrífunni frá
mér og hlaupa inn í bæ sem við
gerðum, en eftir smástund var
stytt upp og tókum við heyið sam-
an regnið kom ekki að sök.
Sigrún var glaðleg kona, ég man
aldrei eftir henni í vondu skapi.
Er ég bjó í Reykjavík og hún hafði
vetursetu þar um sama leyti þá
héldum við þijár konur úr Húna-
þingi sölusýningu á Hallveigar-
stöðum árið 1973. Hún saumaði
þjóðbúninga á dúkkur og ýmsa
skemmtilega búninga, m.a. úr leik-
ritinu „Þið munið hann Jörund“.
Þetta var listavel gert hjá henni
og runnu dúkkurnar út eins og
volgar lummur.
Sigrún var afar dugleg kona.
Allt hennar líf mótaðist af því að
geta verið sjálfbjarga, gera öðrum
gott, að vera sú sem veitti. Hún
þekkti tímana tvenna. Sú kynslóð
Þin líknarásján lýsi dimmum heimi,
þitt ljósið blessað gef í nótt mig dreymi.
I Jesú nafni vil ég væran sofa
og vakna snemma þína dýrð að lofa.
Guð blessi minningu Svanlaugs
Garðarssonar og huggi og styrki
foreldra hans, bróður og aðra ást-
vini.
Andrés Þór Helgason.
Vertu yfir og allt um kring
með eilífri blessun þinni.
Sitji guðs englar saman í hring
sænginni yfir minni.
(Sigurður Jónsson)
Elsku Svanni.
Ég vil minnast þín í fáeinum orð-
um þó orð séu fátækleg á svona
tímum, þú varst góður vinur og
félagi, alltaf í góðu skapi og
skemmtilegur, hrókur alls fagnað-
ar. Hvar og hvenær sem var. Þann-
ig lifir þú áfram í minningu minni.
Guð gefi foreldrum þínum og
þjóðlegum brag því Stína var mik-
ill kokkur og hafði mikla ánægju
af að bjóða upp á góðan mat.
Stína missti móður sína 1979,
var það henni mikill harmur því
þær höfðu verið mjög nánar og
miklir vinir. Milli Stínu og föður
hennar var ávallt mjög hlýtt og
sér hann nú á eftir elskulegri dótt-
ur.
Fyrir nokkrum árum fluttu þær
mæðgur í bæinn og keyptu sér
íbúð við Bláhamra í Grafarvogi.
Þar áttu þær yndislegt heimili og
undu sér vel. Ekki er hægt að
hugsa sér betri móður en Stína
var, allt gerði hún til þess að þær
mættu hafa það sem best saman.
Hún uppskar ríkuleg laun, því
dætur hennar eru miklum mann-
kostum búnar, yndislegar stúlkur
sem sýndu móður sinni mikla um-
hyggju og ást fram á síðustu
stundu.
Við vinkonurnar hittumst reglu-
lega gegnum árin, vorum saman í
klúbb sem fyrst var spilaklúbbur,
seinna saumaklúbbur en síðustu
ár klúbbur þar sem við nutum þess
að vera saman. Stína er önnur vin-
kona okkar sem kveður okkur í
þessum vinkvennaklúbbi, það er
sem fædd er fyrir síðustu aldamót
hefur upplifað stórkostlegar breyt-
ingar á. íslensku þjóðlífi, frá því
að búa í moldarhúsum og við það
að búa í timbur- eða steinhúsum.
Breytingarnar hafa orðið svo örar
á þessum tíma. Við sem fædd erum
ca. fjörutíu árum síðar eigum bágt
með að trúa því hvernig hægt var
að lifa í þröngum og oft köldum
húsakynnum og matur af skornum
skammti. Mörg af sínum bestu
árum helgaði Sigrún veiku' fólki
en hún lærði hjúkrun á ísafirði,
einnig lærði hún karlmannafata-
saum og fórst hennj það vel úr
hendi eins og raunar allt sem að
hún tók sér fyrir hendur.
Eiginmaður Sigrúnar var Björn
G. Björnsson, organisti og smiður,
þau áttu tvö börn, Ragnar orgel-
leikara og Jónínu Þórey húsmóður,
og eru þau búsett í Reykjavík.
Björn andaðist 23. nóvember 1961.
Sigrún dvaldi seinustu árin í
sjúkrahúsinu á Hvammstanga við
góða aðhlynningu. Á kveðjustund
leita á hugann ljúfar minningar
um harðgerða konu sem með ör-
læti og góðsemi miðlaði öðrum og
með sinni jákvæðu hugsun eignað-
ist hún marga og trausta vini í
gegnum árin og mun ekki gleym-
ast. Ég er þakklát fyrir að hafa
notið hennar svona lengi og mun
ég geyma ótal góðar minningar í
huga mínum og hjarta. Ég veit að
þú færð góða heimkomu, elsku
góða vinkona mín. Guð blessi þig
og þína afkomendur.
Hildur Kristín Jakobsdóttir.
bróður styrk í sorginni. Ég votta
þeim mína dýpstu samúð.
Eirný.
Elsku Svanni.
Mig langar til að minnast þín í
fáeinum orðum. Þegar ég fer að
hugsa hvað ég á að skrifa sé ég
fyrir mér lítinn glaðan og íjörmik-
inn dreng. Litli drengurinn stækk-
aði en hélt sínu striki, hann var
prakkari og góður félagi. Af hveiju
er hann hrifsaður frá okkur í blóma
lífsins? Ef svarið er að þeir deyi
ungir sem guðirnir elska er það
réttlætanlegt.
Elsku Svanni, ég ætla að minn-
ast þín í fáeinum orðum. Þegar þú
varst í tímum hjá mér í heimilis-
fræðslu þá lastu uppskriftina með
athygli og sagðir: „Hvað skeður ef
ég set 4 tsk. í stað tveggja?" „Það
verður of sterkt." „Fínt, eins og ég
vil hafa það.“ Svo var Svanni fljót-
ur að taka ákvarðanir og fram-
kvæmdi þær strax.
Elsku Sigga, Þröstur og Ellert,
ég sendi ykkur mínar innilegustu
samúðarkveðjur. Megi Guð hjálpa
ykkur í gegnum þetta.
Guðrún á Dýrhól.
okkur erfitt og mikil eftirsjá, en
lífið heldur áfram og minningin
um góða vinkonu mun aldrei
gleymast.
Élsku Nanna, Dakrí, Krissa,
Jóhann, aðrir ættingjar og vinir.
Guð gefi ykkur styrk og mildi sár-
an söknuð. Blessuð sé minning
Stínu.
Birna, Pálína, Jóna, Kristín,
Valgerður og Þuríður.
Þ6 ég sé látinn harmið mig ekki með
tárum. Hugsið ekki um dauðann með
harmi og ótta. Ég er svo nærri að hvert
eitt ykkar tár snertir mig og kvelur.
En þegar þið hlæið og syngið með glöð-
um hug, Iyftist sál mín upp í mót til ljóss-
ins. Verið glöð og þakklát fyrir allt sem
lífíð gefur, og ég, þótt látinn sé, tek
þátt í gleði ykkar yfir lífínu. (Óþ. höf.)
Mig langar með nokkrum orðum
að minnast yndislegrar vinkonu
sem svo allt of ung þurfti að hverfa
á braut. Hún Stína mín var um-
hyggjusöm kona, harðdugleg,
staðföst og kraftmikil og geislaði
af henni lífsgleðin og þrótturinn.
Hún var yndisleg móðir og um-
hyggjan sem hún sýndi dætrum
sínum var aðdáunarverð. Hún var
vinur vina sina og alltaf tilbúin að
rétta hjálparhönd mér og dóttur
+ Gunnar Ólafsson fæddist í
Reykjavík 29. júní 1934.
Hann Iést á heimili sínu 18.
september síðastliðinn. For-
eldrar hans voru hjónin Sólrún
Elín Rögnvaldsdóttir, f. 6. ág-
úst 1906, d. 29. september 1972,
og Ólafur Haraldur Stefánsson,
f. 16. mars 1908, d. 27. nóvem-
ber 1986. Gunnar átti einn
bróður sem var Rögnvaldur, f.
14. ágúst 1942, d. 12. ágúst
1992. Gunnar lætur eftir sig
einn son. Barnsmóðir Gunnars
er Aðalheiður Vagnsdóttir, f.
18. febrúar 1937. Sonur þeirra
er Ólafur Elís, f. 17. maí 1962.
Ólafur er kvæntur Heiðdísi
Björk Karlsdóttur og eiga þau
tvær dætur; Elín Heiða, f. 14.
maí 1985, og Eydís Eva, f. 16.
september 1988.
Utför Gunnars hefur farið
fram.
MIG LANGAR til að minnast föður-
bróður míns í örfáum orðum. Ef
mig minnir rétt, sem ég man, þá
sá ég Gunna Bró, eins og hann var
kallaður af föður mínum, fyrst sem
lítill drengur. Í mínum huga var
Gunnar afskaplega góður maður,
hann var hlýr,_ kurteis og dálítið
óframfærinn. Ég gerði mér ekki
grein fyrir því þá, að maðurinn sem
gaf mér nammið stundum, væri oft
svolítið einmana og lifði fábrotnu
lífi seinni hluta ævi sinnar. En átt-
minni. Mér er ljúft að minnast
samverustunda með Stínu þar sem
gleðin og kátínan réðu ríkjum og
smitandi hlátur hennar kom mér
ætíð í gott skap. Stína hafði ferð-
ast mikið og hafði frá svo mörgu
skemmtilegu að segja og hafði ein-
staka hæfileika til að sjá spaugi-
legu hliðarnar á tilverunni. Hún
fyldist líka vel með og var fróð um
andleg og veraldleg málefni.
í veikindum sínum bar hún sig
eins og hetja, þótt hún væri orðin
sárþjáð þá var það hún sem hug-
hreysti okkur hin og aldrei var á
henni að heyra hinn minnsta tón
af uppgjöf þótt á móti blési.
Ógleymanlegt er okkur hinum,
hversu hetjulega og bjartsýn hún
barðist til hinstu stundar.
Það er sárt til þess að hugsa
að eiga ekki lengur von á Stínu
minni í heimsókn, en ég er þakk-
lát fyrir þær samverustundir sem
við áttum og veit að vel hefur
verið tekið á móti henni á efri
hæðum.
Elsku Nanna, Dakri og Krissa,
megi góðu minningamar lifa í
huga ykkar og góður Guð gefa
ykkur styrk.
Unnur og Jenný.
aði mig á því síðar að þetta var
staðreynd, svona þróaðist líf hans
og hann gerði ekkert, til að breyta
því. Ég virði Gunnar mikið fýrir að
þora að vera hann sjálfur og sneiða
framhjá því sem aðrir ætlast til af
manni í lífinu, og hunsa allar tísku-
formúlur, allt lífsgæðakapphlaup.
Hann var einfaldlega hann sjálfur.
Reglulega fór ég með smákökur
og jólabrauð ásamt pökkum frá
okkur í fjölskyldunni jólin eftir að
pabbi dó og einnig færði ég honum
afmælispakka fyrir hönd fjölskyld-
unnar. Én þess á milli var mjög lít-
ið samband, einstaka sinnum í
gegnum síma, punktur. Og stund-
um hafði ég á tilfmningunni að
hans veröld hefði engar dyr.
Gunnar, þín bíður handan ein-
valalið. Ólafur, Sólrún og Rögnvald-
ur, þá mun litla fjölskyldan gleðjast
yfir sameiningu á nýjan leik. Núna
verður þú ekki einmana lengur,
Gunni Bró, og megi góður Guð
blessa þig á nýjum vígstöðvum.
Virðingarvert er að kynnast slíkum
manni sem ekki var í troðnu slóð-
inni, hún er svo einhæf.
„Það er eins og ijölskyldan hafi
farið í skemmtigöngu um frum-
skóginn, sem er fullur af ævintýrum
og þú hafir orðið viðskila við fólkið
þitt. Þú reyndir ekki að rata til
baka. Heldur sast sem fastast og
gerðir ekkert, þar til dag einn, þú
varst farinn... það var Gunni Bró
sem dó.“
t
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og
útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
HILDAR VALBORGAR KARLSDÓTTUR
frá Eskifirði,
Langholtsvegi 75,
Reykjavík.
Elín Hildur Guðmundsdóttir,
Ólafía Guðný Þórðardóttir,
Klara Ingibjörg Þóðardóttir, Bjarni Bjarnason,
Anna Auður Þórðardóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Ókeypis lögfræðiþjónusta
í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00
í síma 551 1012.
Orator,
félag laganema.
SIGRÚN
JÓNSDÓTTIR
SVANLAUGUR
GARÐARSSON
GUNNAR
ÓLAFSSON