Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 47 IDAG BRIDS llmsjón Guðm. Páll Arnarson EFTIR mjög upplýsandi sagnir andstæðinganna, verður suður sagnhafi í þremur gröndum. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ D1076 V 932 ♦ K9S43 ♦ 7 Vestur Austur ♦ 92 ♦ K853 V KD876 II!!! *1052 ♦ 82 ' ♦ A106 ♦ 9864 4 KG5 Suður ♦ ÁG4 4 ÁG ♦ DG7 4 ÁD1032 Vcstur Norður Austur Suður 1 grand* Dobl 2 hjörtu Pass Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass *10-12 punktar. Útspil: hjartasjö. Eitt augnablik fyllist sagnhafi vonleysi, en þegar austur getur ekki lagt til hærra spil en tíuna í fyrsta slaginn tekur hann gleði sína á ný og leggur á ráðin. Raunar þarf ekki að hugsa lengi um fyrstu leikina og fljótlega spilar suður tígul- drottningu og gosa. Austur dúkkar, að sjálfsögðu. Nú þarf sagnhafi að gera upp við sig hvort hann spilar austur upp á kóng annan í spaða (en þá spilar hann ás og gosa í spaða), eða skipt- inguna 4-3-3-3 (en þá spilar hann spaðagosa og yfirdrep- ur með drottningu). Skipt- ingin 3-3-3-4 gagnast sagn- hafa ekki, því þá getur aust- ur dúkkað fyrsta spaðann og sagnhafi fær aldrei nema tvo slagi á lauf. Flata skipt- ingin er heldur líklegri og því spilar suður næst spaða- gosa og yfírdrepur. Austur má ekki dúkka, því þá snýr sagnhafi sér að laufinu. Hann drepur því og spilar hjarta. Eftir spaðaás og spaða á tíuna, er staðan þessi: Norður ♦ 7 4 9 ♦ K95 ♦ 7 Vestur Austur ♦ - ♦ 8 ♦ KD8 ♦ - II V 2 ♦ Á ♦ 986 4 KG5 Suður ♦ - 4 - ♦ 7 ♦ ÁD1032 Lokahnykkurinn er glæsilegur. Sagnhafi spilar hjartaníunni úr blindum. Þegar vestur tekur slagina sína á hjarta, þvingast aust- ur í tígii og laufi. Suður fær þvf þijá síðustu slagina, annað hvort á ÁDIO í laufi eða ÁD og tígulsjö. Og ef vestur tekur ekki öll hjört- un, getur suður spilað sig út á tígli og endaspilað aust- ur. LEIÐRÉTT 100 eintök UÓÐABÓK Þorsteins J. Vilhjálmssonar, Litabók, kemur út í 100 eintökum, en ekki 11 eins og rang- lega var sagt í blaðinu í gær. Beðist er velvirðing- ar á þessum mistökum. Arnað heilla 90 ARA afmæli. í dag, fimmtudaginn 12. október, er níræður Matt- hías Joehumsson, Hring- braut 39, Reykjavík. Hann tekur á móti ættingj- um og vinum í sal Skagfirð- ingafélagsins, Stakkahlíð 17, á milli kl. 17 og 20 á afmælisdaginn. OAÁRA afmæli. í dag, Ovlfimmtudaginn 12. október, er áttræð Katrín Júlíusdóttir, Njarðargötu 29, Reykjavik. Eiginmaður hennar var Axel Björns- son, sem lést árið 1981. Þau eignuðust sjö böm. Katrín er stödd á Mallorca á afmælisdaginn. 0/\ÁRA afmæli. Laug- OV/ardaginn 14. október verður Ingibjörg Pálsdótt- ir frá Borgarkoti, nú bú- sett að Kirkjuhvoli, Hvols- velli áttræð. Ingibjörg tek- ur á móti gestum í Iitla saln- um í félagsheimilinu Hvoli frá kl. 15.30-18.30 á af- mælisdaginn. /?/\ÁRA afmæli. OvrFimmtudaginn 12. október verður sextugur Svavar Guðbrandsson, Espigerði 4, Reykjavík. Eiginkona hans er Ragn- hildur Óskarsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í samkomusal Rafiðnaðar- sambands íslands, Háaleit- isbraut 68 (3.h.), laugar- daginn 14. október kl. 16-19. pTÁRA afmæli. í dag, fímmtudaginn 12. október, eru I tl sjötíu og fimm ára tvíburasysturnar Þórdís Steins- dóttir, Álfaskeiði 46, Hafnarfirði og Sigrún Rósa Steinsdóttir, Hjallabraut 9, Hafnarfirði. Þær taka á móti ættingjum og vinum í Álfafelli í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði laugardaginn 14. október nk. frá kl. 16. Ljjósmyndastofan Nærmynd Ljjósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. ágúst sl. í Kópa- vogskirkju af sr. Vigfúsi Þór Ámasyni Guðrún Jónsdóttir og Aron Árna- son. Heimili þeirra er í Logafold 21, Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 19. ágúst sl. í Garða- kirkju af sr. Braga Friðriks- syni Hrund Grétarsdóttir og Heimir Erlingsson. Heimili þeirra er í Löngu- mýri 28, Garðabæ. Veitinqahúsiö Esia Scandic Hótel Esja • Suourlandsbraut 2 • Sími 568 9509 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake VOG % Afmælisbarn dagsins: Fjölskyldan erþérmikils virði, ogþú nýtur vel- gengni í vinnunni. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Gott samstarf er lykillinn að velgengni. Reyndu að eiga góða samvinnu við starfsfé- laga þótt þið séuð ekki alltaf sammála. Steikarhlaðborð 13.-15. október kl. 18-22 Heilsteiktur nautahr Glóðarsteikt lam BBQ Svínarif Kjúklingar Hrósalat Maiskorn Rækjur ó salati Bakaðar kartöflur æri Kjötbankinn Naut (20. apríl - 20. maí) Taktu ekki mark á þeim sem gefa þér óumbeðin ráð í dag. Farðu eftir eigin sannfær- ingu. Þú ert með spennandi áform í huga. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þú nýtur fjölskyldufundar betur en þú áttir von á, enda ríkir þar einhugur. f kvöld er heppilegast að slaka á heima. Krabbi (21. júnl — 22. júlí) HIS Þú ættir ekki að hafa þig í frammi í vinnunni þótt hug- myndir þínar séu góðar. Ráðamenn hafa öðru að sinna í bili, en þinn tími kem- ur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vertu vel á verði, því eitthvað er að gerast á bak við tjöldin í vinnunni. Það verður þér til góðs ef þú sýnir þolinmæði. Meyja (23. ágúst - 22. september) Vertu ekki að fárast yfir smá vandamáli í einkalífinu. Reyndu að líta á björtu hlið- amar. Deilur við vin leysast fljótlega. Vog (23. sept. — 22. október) '($$ Dráttur getur orðið á að þér berist sending, sem þú átt von á. Láttu það ekki spilla góðum degi, og bjóddu ást- vini út í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^$0 Þótt þér finnist ekki aðrir gefa orðum þínum gaum, kemur þú skoðunum þínum á framfæri í dag, og þeim verður vel tekið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þótt þú hlakkir til væntan- legs samkvæmis, ættir þú ekki að liggja á liði þínu í vinnunni. Ovænt verkefni þarfnast athygli þinnar. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Ættingi leitar ráða hjá þér varðandi viðskipti, og þú ættir að segja skoðun þína umbúðalaust. Hreinskilni kemur öllum vel. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Taktu með varúð tilboði vinar um þatttöku í viðskiptum. Hugmyndin er vægast sagt ekki góð. Frestun verður á ferðalagi. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Það er mikilsvert að þú lesir vel smáa letrið áður en þú undirritar samninga í dag. Vönduð vinnubrögð skila góðum árangri. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stað- reynda. - kjarni málsins! Ný sending frá Triumph oppskórinn ÚTSÖLUMARKAÐUR • Litur: Beige • Stærðir: 36-41 Verð: 995, lympiTm- Laugavegi 26, sími 551 3300 — Kringlunni, sími 553 3600 I oppskórinn ÚTSÖLUMARKAÐUR AUSTURSTRÆTI 20 • SÍMI 552 2727 Ath.Ýmsar gerðir af tískuskóm á góðu verði Póstsendum samdægurs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.