Morgunblaðið - 12.10.1995, Page 47

Morgunblaðið - 12.10.1995, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 47 IDAG BRIDS llmsjón Guðm. Páll Arnarson EFTIR mjög upplýsandi sagnir andstæðinganna, verður suður sagnhafi í þremur gröndum. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ D1076 V 932 ♦ K9S43 ♦ 7 Vestur Austur ♦ 92 ♦ K853 V KD876 II!!! *1052 ♦ 82 ' ♦ A106 ♦ 9864 4 KG5 Suður ♦ ÁG4 4 ÁG ♦ DG7 4 ÁD1032 Vcstur Norður Austur Suður 1 grand* Dobl 2 hjörtu Pass Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass *10-12 punktar. Útspil: hjartasjö. Eitt augnablik fyllist sagnhafi vonleysi, en þegar austur getur ekki lagt til hærra spil en tíuna í fyrsta slaginn tekur hann gleði sína á ný og leggur á ráðin. Raunar þarf ekki að hugsa lengi um fyrstu leikina og fljótlega spilar suður tígul- drottningu og gosa. Austur dúkkar, að sjálfsögðu. Nú þarf sagnhafi að gera upp við sig hvort hann spilar austur upp á kóng annan í spaða (en þá spilar hann ás og gosa í spaða), eða skipt- inguna 4-3-3-3 (en þá spilar hann spaðagosa og yfirdrep- ur með drottningu). Skipt- ingin 3-3-3-4 gagnast sagn- hafa ekki, því þá getur aust- ur dúkkað fyrsta spaðann og sagnhafi fær aldrei nema tvo slagi á lauf. Flata skipt- ingin er heldur líklegri og því spilar suður næst spaða- gosa og yfírdrepur. Austur má ekki dúkka, því þá snýr sagnhafi sér að laufinu. Hann drepur því og spilar hjarta. Eftir spaðaás og spaða á tíuna, er staðan þessi: Norður ♦ 7 4 9 ♦ K95 ♦ 7 Vestur Austur ♦ - ♦ 8 ♦ KD8 ♦ - II V 2 ♦ Á ♦ 986 4 KG5 Suður ♦ - 4 - ♦ 7 ♦ ÁD1032 Lokahnykkurinn er glæsilegur. Sagnhafi spilar hjartaníunni úr blindum. Þegar vestur tekur slagina sína á hjarta, þvingast aust- ur í tígii og laufi. Suður fær þvf þijá síðustu slagina, annað hvort á ÁDIO í laufi eða ÁD og tígulsjö. Og ef vestur tekur ekki öll hjört- un, getur suður spilað sig út á tígli og endaspilað aust- ur. LEIÐRÉTT 100 eintök UÓÐABÓK Þorsteins J. Vilhjálmssonar, Litabók, kemur út í 100 eintökum, en ekki 11 eins og rang- lega var sagt í blaðinu í gær. Beðist er velvirðing- ar á þessum mistökum. Arnað heilla 90 ARA afmæli. í dag, fimmtudaginn 12. október, er níræður Matt- hías Joehumsson, Hring- braut 39, Reykjavík. Hann tekur á móti ættingj- um og vinum í sal Skagfirð- ingafélagsins, Stakkahlíð 17, á milli kl. 17 og 20 á afmælisdaginn. OAÁRA afmæli. í dag, Ovlfimmtudaginn 12. október, er áttræð Katrín Júlíusdóttir, Njarðargötu 29, Reykjavik. Eiginmaður hennar var Axel Björns- son, sem lést árið 1981. Þau eignuðust sjö böm. Katrín er stödd á Mallorca á afmælisdaginn. 0/\ÁRA afmæli. Laug- OV/ardaginn 14. október verður Ingibjörg Pálsdótt- ir frá Borgarkoti, nú bú- sett að Kirkjuhvoli, Hvols- velli áttræð. Ingibjörg tek- ur á móti gestum í Iitla saln- um í félagsheimilinu Hvoli frá kl. 15.30-18.30 á af- mælisdaginn. /?/\ÁRA afmæli. OvrFimmtudaginn 12. október verður sextugur Svavar Guðbrandsson, Espigerði 4, Reykjavík. Eiginkona hans er Ragn- hildur Óskarsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í samkomusal Rafiðnaðar- sambands íslands, Háaleit- isbraut 68 (3.h.), laugar- daginn 14. október kl. 16-19. pTÁRA afmæli. í dag, fímmtudaginn 12. október, eru I tl sjötíu og fimm ára tvíburasysturnar Þórdís Steins- dóttir, Álfaskeiði 46, Hafnarfirði og Sigrún Rósa Steinsdóttir, Hjallabraut 9, Hafnarfirði. Þær taka á móti ættingjum og vinum í Álfafelli í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði laugardaginn 14. október nk. frá kl. 16. Ljjósmyndastofan Nærmynd Ljjósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. ágúst sl. í Kópa- vogskirkju af sr. Vigfúsi Þór Ámasyni Guðrún Jónsdóttir og Aron Árna- son. Heimili þeirra er í Logafold 21, Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 19. ágúst sl. í Garða- kirkju af sr. Braga Friðriks- syni Hrund Grétarsdóttir og Heimir Erlingsson. Heimili þeirra er í Löngu- mýri 28, Garðabæ. Veitinqahúsiö Esia Scandic Hótel Esja • Suourlandsbraut 2 • Sími 568 9509 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake VOG % Afmælisbarn dagsins: Fjölskyldan erþérmikils virði, ogþú nýtur vel- gengni í vinnunni. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Gott samstarf er lykillinn að velgengni. Reyndu að eiga góða samvinnu við starfsfé- laga þótt þið séuð ekki alltaf sammála. Steikarhlaðborð 13.-15. október kl. 18-22 Heilsteiktur nautahr Glóðarsteikt lam BBQ Svínarif Kjúklingar Hrósalat Maiskorn Rækjur ó salati Bakaðar kartöflur æri Kjötbankinn Naut (20. apríl - 20. maí) Taktu ekki mark á þeim sem gefa þér óumbeðin ráð í dag. Farðu eftir eigin sannfær- ingu. Þú ert með spennandi áform í huga. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þú nýtur fjölskyldufundar betur en þú áttir von á, enda ríkir þar einhugur. f kvöld er heppilegast að slaka á heima. Krabbi (21. júnl — 22. júlí) HIS Þú ættir ekki að hafa þig í frammi í vinnunni þótt hug- myndir þínar séu góðar. Ráðamenn hafa öðru að sinna í bili, en þinn tími kem- ur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vertu vel á verði, því eitthvað er að gerast á bak við tjöldin í vinnunni. Það verður þér til góðs ef þú sýnir þolinmæði. Meyja (23. ágúst - 22. september) Vertu ekki að fárast yfir smá vandamáli í einkalífinu. Reyndu að líta á björtu hlið- amar. Deilur við vin leysast fljótlega. Vog (23. sept. — 22. október) '($$ Dráttur getur orðið á að þér berist sending, sem þú átt von á. Láttu það ekki spilla góðum degi, og bjóddu ást- vini út í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^$0 Þótt þér finnist ekki aðrir gefa orðum þínum gaum, kemur þú skoðunum þínum á framfæri í dag, og þeim verður vel tekið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þótt þú hlakkir til væntan- legs samkvæmis, ættir þú ekki að liggja á liði þínu í vinnunni. Ovænt verkefni þarfnast athygli þinnar. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Ættingi leitar ráða hjá þér varðandi viðskipti, og þú ættir að segja skoðun þína umbúðalaust. Hreinskilni kemur öllum vel. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Taktu með varúð tilboði vinar um þatttöku í viðskiptum. Hugmyndin er vægast sagt ekki góð. Frestun verður á ferðalagi. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Það er mikilsvert að þú lesir vel smáa letrið áður en þú undirritar samninga í dag. Vönduð vinnubrögð skila góðum árangri. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stað- reynda. - kjarni málsins! Ný sending frá Triumph oppskórinn ÚTSÖLUMARKAÐUR • Litur: Beige • Stærðir: 36-41 Verð: 995, lympiTm- Laugavegi 26, sími 551 3300 — Kringlunni, sími 553 3600 I oppskórinn ÚTSÖLUMARKAÐUR AUSTURSTRÆTI 20 • SÍMI 552 2727 Ath.Ýmsar gerðir af tískuskóm á góðu verði Póstsendum samdægurs

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.