Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.10.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Hvað kosta nýir hjólbarðar og að setja þá á felgur og undir bílinn ? Skipting, umfelgun og iafnvægisstilling Sólaðirh Ónegldir jólbarðar Negldir Michelin Ónegldir hjólbarðar Negldir Fólks- bílar Sendif.- bílar Stórir jeppar Stærð: Stærð: 155/ 185/70/ 13 14 Stærð: Stærð: 155/ 185/70/ 13 14 Stærð: Stærð: 155/ 185/70/ 13 14 Stærð: Stærð: 155/ 185/70/ 13 14 Barðinn h.f. Skútuvogi2 3.300 4.370 4.370 3.130 4.100 4.120 5.100 Borgardekk * Borgartúni 36 3.200 4.194 5.346 3.464 4.474 4.564 5.574 5.618 7.894 6.718 8.997 Bæjardekk Langatanga 1a, Mos. 3.330 4.320 5.310 3.137 4.092 4.199 5.154 5.056 7.107 6.118 8.169 Dekkið ** Reykjavíkurv. 56, H.f. 3.300 4.100 5.140 3.485 4.550 4.665 5.730 5.620 7.895 6.800 9.075 Dekkjahúsið * Skeifunni 11 3.300 4.300 6.000 3.450 4.490 4.650 5.690 5.620 7.900 6.820 9.100 GMÞ Bílaverkstæðið Fosshálsi27 2.800 2.800 3.800 3.360 4.490 4.260 5.390 Gúmmívinnustofan Skipholti 35 3.330 4.320 5.310 3.137 4.092 4.177 5.132 5.039 7.085 5.644 7.652 Hjólbarðahöllin * Fellsmúla 24 3.060 4.034 4.898 3.080 4.080 4.140 5.140 5.615 7.906 6.670 8.965 Hjólbarðastöðin Bildshöfða 8 3.060 4.300 5.400 3.060 3.670 4.120 4.730 5.600 7.250 6.650 8.340 Hjóibarðav. Sigurjóns Hatúni2a 3.150 4.320 4.800 3.142 4.093 4.222 5.173 5.050 7.108 6.137 8.180 Hjólbarðaviðg. B.G. **' Drangahrauni 1, Ht 3.300 4.200 5.200 3.470 4.490 4.750 5.770 Hjólbarðaviðgerðir Ægislðu 102 3.168 3.960 5.292 3.136 4.090 4.618 5.152 4.350 7.100 5.413 8.167 Hjólbarðaviðgerðir * Skemmuvegi 6 3.150 4.140 5.130 3.350 4.450 4.630 5.630 5.560 7.830 6.740 9.010 Hjólbarðaþjónustan Tryggvagötu 15 3.240 4.210 5.184 3.230 4.265 4.230 5.265 Höfðadekk Tangarhöfða 15 3.350 4.250 5.550 3.130 4.080 4.250 5.210 5.060 7.110 6.140 8.190 Nýbarði s.f. iyngási 8. Garðab 3.200 4.000 5.000 3.470 4.490 4.570 5.590 i Sólning hf. * Smiðjuvegi 32-34, Kóp. 3.360 4.840 6.040 3.475 4.490 4.755 5.770 JMHMBBMBBaup^v^ Vaka h.f. Eldshöfða 6 2.600 4.100 5.100 3.067 4.086 4.122 4.986 | MEÐALVERÐ: 3.194 ! 4.094 i 5.159 * 10% staðgreiðsluatsláttur al hjólðörðum. "10% staðgreiðstuatstáttur at hjólbörðum, eldrl borgarar tá auk þess 20% atsl al vltinu. "‘5% staðgreiðsluatsláttur Samkeppnisstofnun gerir verðkönnun á hjólbörðum Svipað verð og í fyrra „EF MENN vanrækja að setja dekk undir bifreið sína í samræmi við aðstæður getur það leitt til þess að þeir beri sök ef þeir í árekstri. Dæmi um það koma upp á hveiju ári, enda er vanbúnaður dekkja meðhöndlaður eins og ann- ar vanbúnaður ökutækis,“ segir Andri Árnason, lögfræðingur sem á sæti í endurkröfunefnd sem starfar samkvæmt umferðarlög- um. Ekki er skylda að setja nagla- dekk undir bíla, en það er leyfilegt átímabilinu 1. nóvember-15. apríl. Aftur á móti kveður reglugerð um gerð og búnað bíla á um gæði dekkja og er þar m.a tilgreint hversu djúp mynstur þurfa að vera í dekkjum til að þau teljist örugg. Gæði hjólbarða þurfa líka að vera viðurkennd skv. EBE-tilskipunum, ECE-reglum eða framleiddir sam- kvæmt SAE-stöðlum. Á þeim þarf að vera e- , E- eða DOT merki. Hægt að dæma menn í órétt ef bíll er vanbúinn Að sögn Andra þarf dekkjabún- aður bíls að vera óforsvaranlegur til að endurkröfunefnd telji að tryggingafélag geti krafið öku- mann um endurgreiðslu á út- greiddum kostnaði vegna tjóns sem hann olli. „Ef ökumaður van- búins bíls veldur slysi getur það einnig varðað refsiábyrgð, til dæmis ef bíl á slitnum sumar- dekkjum er ekið í hálku að vetrar- lagi á gangandi vegfaranda, sem slasast. Menn hafa fengið dóma hér fyrir að valda slysi sem rekja mátti tii vanbúnaðar ökutækis. Slíkt getur hent þótt ökumaður sýni fyllstu aðgæslu." Senn líður að því að setja megi nagladekk undir bílinn. Brynja Tomer kynnti sér nið- urstöður verðkönnunar sem Samkeppnisstofn- un gerði og kannaði réttarstöðu þeirra sem lenda í árekstri á ólög- legum dekkjum. Sigurður Helgason, upplýsinga- fulltrúi Umferðarráðs, áréttar að undantekningar séu gerðar um notkun negldra hjólbarða. „Ef snjóar til dæmis stöðugt í byijun október eða sérstakar aðstæður krefjast þess að notuð séu negld dekk, gerir reglugerð ráð fyrir að það sé gert.“ Hann bendir á að hluti af því að annast bíl að vetrar- lagi sé að hreinsa tjöru af dekkjum og þurrkublöðum reglulega. „Þeg- ar götur eru saltaðar losnar um mikið af tjöru, sem sest fýrir í dekkjunum. Tjara er mjög hál og menn geta fundið illilega fyrir því ef þeir fara út fyrir fjölfarnar göt- ur. Þegar tjara sest á þurrkublöð hreinsa þau illa og útsýni minnkar verulega." Ódýrara en í fyrra að láta skipta um dekk I verðkönnun sem Samkeppnis- stofnun gerði nýlega á hjólbörðum og vinnu við að skipta um þá, á verkstæðum á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, kom í ljós nokkur verð- munur. Að meðaltali er vinnan við að skipta um dekk ódýrari nú en á sama tíma í fyrra og nemur lækkunin 11,5% fyrir fólksbíla og 11% fyrir sendibíla. Meðalverð sólaðra hjólbarða hefur lækkað um tæplega 1% en verð á algengustu tegund nýrra hjólbarða, Michelin, er óbreytt. Skipting, umfelgun ogjafnvæg- isstilling er ódýrust hjá GMÞ, Fosshálsi 27, hvort sem um er að ræða fólksbíl, sendibíl eða stóran jeppa. Hún er aftur á móti dýrust hjá Sólningu hf. í Kópavogi og var Gunnsteinn Skúlason, fram- kvæmdastjóri Sólningar hf., spurður hvernig á því stæði. Sagð- ist hann ekki hafa kynnt sér könnunina og ætti því erfitt með að tjá sig um hana. Hann benti þó á að þeim hefði fjölgað veru- lega undanfarið sem þjónuðu bí- leigendum. „Margir þeirra hafa umfelgun og sölu á hjólbörðum sem aukabúgrein og þjónusta er auðvitað misjöfn. Við leggjum mikla áherslu á góða þjónustu, eigum alltaf góðan lager og auk þess vinna hér fagmenn, sem hafa margra ára reynslu í þessu fagi. Allt kostar þetta sitt. Ég mun kynna mér forsendur könnunar- innar og ef í ljós kemur að saman- burður er raunhæfur, meðal ann- ars með tilliti til þjónustu, munum við endurskoða verð okkar. Ég á erfitt með að sjá hvernig við getum lækkað verðið hjá okkur, enda er það óbreytt frá því í fyrra og hef- ur aðeins hækkað um 10% frá árinu 1991.“ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 15 ffra Kaupgarði -gilda til 16. okt. Nautasnitzel r__________ 998 kr./kg Svínabógssneiðar________ I__________________497 krJkg Svínaherðabiöð T----------------------497 krjkg Svína-Berlmarsnitzel t_______________________-398 kr./kg Grískt lambalæri t______________________799 kr./kg 669kr./kg 596kr./kg 99 kr. Rauðvínsleginn ■ambahryggur KJúklingar Góu Prinsbitar I____________200 g Kelloggs Kornflex t__________:_500 g 1 75 kr. Dftnsk lifrarkæfa t---------------237 kr./kg Merrild kaffi t_______ No: 103 349 kr. íslands gæftasíld | Krydd og marineruð, 800 ml 198 kr. Bugles t____________IZLl. 1 49 kr. Haustkex T kr. Maarud Tortillachips t___________Mi_1 19kr. Albal álpappír t------------_____49 kr. Albal plastfilma ' t-----------------49 kr Pagen bruður ^________Grófar ogfínar 149 kr. Dare Vhrant & Cabaret saltkex.______s. 129 kr. Opið: Mánud. - fimmtud. kl. 9-19, föstudaga kl. 9-20 og laugardaga kl. 10-18 Munið heita matinn í hádegínu alla daga og á föstudagskvöldum! Kaupgarður ■ í MJÓDD HVÍTA HÚSIO / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.