Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1995 21 FRETTIR Hannes bjargaði í hom með þráskák SKÁK íþróttahúsiö við Strandgötu í Ilafnarfiröi EINVÍGIÐ UM ÍSLANDSMEISTARA- TITILINN GUÐMUNDAR ARASONAR MÓTIÐ 14.-22. desember. Teflt frá kl. 17 daglega. Aðgangur ókeypis. HANNES Hlífar Stefánsson heldur forystunni í einvíginu við Jóhann Hjartarson um ís- landsmeistaratitilinn. Annarri skákinni lauk með jafntefli á föstudagskvöldið eftir snarpa baráttu. Hannes hefur því einn og hálfan vinning en Jóhann hálfan. Þriðja skákin verður tefld í dag, sunnudag og hefst taflið klukkan 17. Fjórða og síðasta skákin fer síðan fram á morgun á sama tíma. Jóhann fórnaði peði fyrir hættuleg sóknarfæri, rétt eins og í skák þeirra á íslandsmót- inu þegar hann hafði sigur. Aftur virtist þetta setja Hannes nokkuð úr jafnvægi og hann lék af sér og missti drottning- una fyrir hrók og riddara. En í tímahraki missti Jóhann af öflugri leið og Hannes náði að þráskáka í jafntefli. Það eru orðnar miklar líkur á því að Hannes hreppi sinn fyrsta íslandsmeistaratitil. Það er mjög erfitt að stöðva menn sem komast upp með það að leika af sér drottningunni. Guðmundar Arasonar mótið fer einnig fram í Hafnarfírði og var önnur umferðin tefld á föstudagskvöldið. íslendingun- um gekk heldur betur en í þeirri fyrstu. Staðan eftir 2 umferðir: 1—5. Þröstur Þórhallsson, Rie- mersma og Blees, Hollandi, Nilssen, Færeyjum og Bern, Noregi 2 v. 6—7. Borge, Danmörku og Sævar Bjamason 1 *A v. 8—17. Martin, Englandi, Christens- en, Danmörku, Ágiist Karlsson, Gull- aksen, Noregi, Guðmundur Halldórs- son, Magnús Örn Úlfarsson, Amar E. Gunnarsson, Ólafur B. Þórsson, Bjöm Þorfinnsson og Nolsoe, Færeyj- um 1 v. 18—23. Björgvin Jónsson, Jón Garð- ar Viðarsson, Kristján Eðvarðsson, Bragi Þorfinnsson Jón Viktor Gunn- arsson og Einar Hjalti Jensson 'A v. 24—26. Burden, Bandaríkjunum, Torfi Leósson og Sigurbjöm Björns- son 0 v. Úrslit í annarri umferð: Sævar—Borge 'U—'U Þröstur— Gullaksen 1—0 Amar—Riemersma 0—1 Martin—Nilssen 0—1 Magnús—Blees 0—1 Bern—Nolsoe 1—0 Christensen—Björgvin 'A— 'A Jón Garðar—Ólafur 'A— 'U Ágúst—Burden 1—0 Torfi—Guðmundur 0—1 Kristján—Jón Viktor 'U—'U Bjöm—Sigurbjöm 1—0 Bragi—Einar 'A— 'A Önnur einvígisskákin: Hvítt: Jóhann Hjartarson Svart: Hannes Hlífar Stef- ánsson Drottningarindversk vörn 1. d4 - Rf6 2. c4 - e6 3. Rf3 - b6 4. g3 - Bb7 5. Bg2 - Be7 6. 0-0 - 0-0 7. Rc3 — Re4 8. Dc2 — Rxc3 9. Dxc3 - c5 10. Hdl - d6 11. b3 - Rd7 12. Bb2 - Bf6 13. Dc2 — Dc7 14. e4 — cxd4 15. Rxd4 — a6 16. De2 Karpov lék 16. Hd2 gegn ívantsjúk á atskákmóti í Món- akó fyrr á þessu ári. Hvítur stendur ívið betur í þessari „broddgaltarstöðu" sem ein- kennist af því að öll peð svarts eru á annarri og þriðju reitaröð- unum. 16. - Hfe8 17. Hacl - Hac8 18. Hc2 - Db8 19. h4 Da8 20. Hcd2 - Rc5 21. Hel - Hcd8 22. Hddl - d5!? Hannesi leiðist þófíð og telur sig tilbúinn til að láta til skarar skríða á miðborðinu og jafna taflið. En Jóhann finnur skemmtilega leið til að halda lífi í stöðunni og fómar peði: 23. cxd5 — exd5 24. Rf5! — Rxe4 25. Bxf6 - Rxf6 26. Dd2! - Hxel+ 27. Hxel - He8 28. Hcl - Dd8 29. Df4 - a5 30. Rd6 - He7 31. Rf5 - He8 32. Bh3! - Ba6 33. Hc7!? Annar ágætur möguleiki var 33. Dg5 - g6 34. Hc6! og hvítur stendur betur. Nú leikur Hannes af sér drottningunni: 33. - Bd3? 34. Hc8! - Dxc8 35. Rh6+ - gxh6 36. Bxc8 — Hel+ 37. Kh2 - Re4 38. Bf5? Missir af vænlegri leið í tímahraki. Besti möguleiki hvíts var 38. Db8! - Kg7 39. Dxb6 - Rxf2! 40. Bf5! (En síður 40. Dxa5 — Hcl og svart- ur hefur mótspil) 40. — Rg4+ 41. Bxg4 - Be4 42. Bf3 - Bxf4 43. g4 með mjög góðum vinningsmöguleikum á hvítt. 38. - Hfl 39. f3 - Hf2+ 40. Kgl — Hfl+ 41. Kg2 og jafn- tefli með þráskák. Margeir Pétursson. (^^ESEÍÍ) MEÐ HALLANDI SNUNINGSKORFU: * Olíunotkun aðeins 1,2 Itr. í stað 2,5 Itr. í venjul. pottum. * Styttri steikingartími, jafnari steiking og 50% orkusparnaður. * Einangrað ytrabyrði og sjálfhreinsihúðað innrabyrði. '* Gluggi á loki og 20 mín. tímarofi með hringingu. FALLEGUR FYRIRFERÐARLÍTILL FLJÓTUR. Verð aðeins frá kr. 7.990,- til kr. 13.990,- (sjá mynd). /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 'tvarpstam fiS SIEMENS ■ að er gaman aðgefa vandaðar og fallegarjólagjafir. Gjafir sem gleðja og koma að góðum notum lengi, lengi. Þannig eru heimilistcekin frd Siemens, Bosch og Rommelshacher. (Ekki sakarað kceta búálfana í leiðinni.) ( Ryks ugur Hmrivél meö öllum fylgihlutum á 16.900 kr. stgr. CHandryksuga á 3.750 kr. J Q Brauðrist^r frá 3.600 krC) ^f Vöfflujám á 5*900 kr. J Gufustrokjám frá 3*900 kr.j SIEMENS SMITH & NORLAND Umboðsmenn: Akranes: Rafþjohusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir • Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála • Helli! Hallgrímsson • Stykkishólmur: Skipavík • Búðardalur: Ásubúð • ísafjörður: Póllinn • Hvammstangi: Skjanni • Sauðárkrókur: R • Húsavík: öryggi • Þórshöfn: Norðurraf • Neskaupstaður: Rafalda • Reyðarfjörðun Rafvélaverkst. Árna E. • Egilsstaðir: Sveinnl • Höfn í Hornafirði: Kristall • Vestmannaeyjar: Tréverk • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga • Selfoss: Árvirkinn • Grindavík: • Keflavík: Ljósboginn • Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði. • Grundarfjörður: Guðni |ið • Akureyri: Ljósgjafinn Isvík: Stefán N. Stefánsson ækjaverslun. Sig. Ingvarss. Nóatum 4 • Simi 5113000 §M9¥0tllllF[ttkÍfr - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.