Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1995 FÓLK í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ Angela hress sem ávallt ANGELA Lansbury, sem sjónvarpsáhorfendur kann- ast eflaust við úr þáttunum Morðgáta, eða „Murder, She Wrote“, er orðin sjötíu ára gömul. Hún er í hörku- formi þessa dagana og var heiðruð af Walt Disney- fyrirtækinu þegar hún var stödd í Kaliforníu fyrir skömmu. Angela, sem gekkst undir mjaðmarliða- aðgerð í fyrra, dvaldi með eiginmanni sínum í fjalla- kofa þeirra hjóna í Cork- sýslu í sumar. FONIX AUGLYSIR OPIÐ SUNNUDAG 17. DES. KL. 13-17 Velkomin í Fönix, sérverslun með vönduð raftæki og fyrsta flokks þjónustu. /FQnix Hátúni 6a, sími 552-4420 Jtia platan iar! „Utkoma þessa disks gaf mér tækifæri að grafa upp eldri útgáf- urnar og bera þærallar saman. Það verður að segjast eins og er að þessi diskur sem er tii umfjdllunar hér, ber af.“ ÚR GAGNRÝNI. SVEINN HARALDSSON Mbl. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦.♦♦♦ ' av ; „Mér fannst sýningin frábær og ég held meira aó segja aö ég steli nokkrum hugmyndum." Ummæli Richard 0' Brien höfundar Rocky Horror Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtiin. Úr gagnrýni ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Sýningar á Rocky Horror milli jóla og nýárs. Athl Takmarkaður sýningarf jöldi. 28. des. kl. 20:00 örfá sætí laus 29. des. kl. 23:30 Ipft tosíflb Miðasala s: 5523000 Simi 6500 551 Jólamyndin 1995 Fjölskyldumyndin Indíáninn í skápnum Einmitt þeear þið haldið að allar gjafirnar hafa verið opnaðar... ...en svo er ekki Verið viðbúin töfrum! THE USTDIAN DSTTHE Það er þess virði að bíða eftir bestu gjöfunum. ciimtsiiwM* mv,mwuv.iiviw iiiNamvbiu un.uh/uiimm iiikwuivnw ilíiuumiv UIUWI UllUJIll UUAIJL NUIAWJiU'N.U NJIHulini WUI “™SI1AÍI1 1 sllffi KBB11 IÍSBhJSSiB"“i'fllO! - ««»••• «f Fjörleg, frumleg og spennandi ævintýramynd sem uppfull er af ógley- manlegum tæknibrellum fyrir alla fjölskylduna. Jólamynd, sem kallar fram barnið í okkur öllum. Tæknivinnslan er í höndum ILM, fyrirtæki George Lucas, þess sama og sá um tæknibrellurnar í Mask og Jurassic Park. Sýnd í A-sal kl. 3, 5 og 7. Sýnd í B-sal kl. 9. ANTONIO BANDERAS Þrumugóð tónlist ★ ★★ ★★★ UPPGJÖRIÐ L°hl;íaibestain' °4W w' Hann sneri aftur til að gera hijóðrás sem upp sakir við einhvern, heyrst hefur í hvern sem er, alla... Los Lobos oq ein- _ Af,:. hver albesta DagsljoA hljóðrás sem heyrsthefurí • kvikmynd, auk ' þess sem hin n hljómflutningst I Stjörnubíói q uppsetning þei virka með ólíkindum vel ★ ★’/2 S.V.MBL ÍODS ny Dynamic Digital Sound Sýnd kl. A-sal 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. .íSuðrænn blóðhiti..." Þaö%r puður i þessari kkkk Hvíta Tjaldið ; **** f Alþýöublaðið BENJAMIN dufa kviKMYND EI’JIK GlSLA $NÆ EKLINGSSON Sýnd kl. 3 og 5. Miðaverð kr. 700. ★★★★ Dsgsljós Sýnd í kl. 6.50. Miðaverð. kr. 750. Feðgar í jólaskapi JAMES McDaniel, sem leikur í sjónvarps- þáttunum „NYPD Blue“, er greinilega ánægður með sonu sína tvo. Héma sést hann í fylgd þeirra við 64. árlegu Hollywood- jólagönguna í Los Angeles nýlega. Sá yngri heitir Evan og er íjögurra ára, en sá eldri heitir Dorian og er 8 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.