Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1995 43 I DAG JJ.M.I.UIIM BRUÐKAUP. Gefin voru saman 7. október sl. í Glar- us í Sviss Dorothea Sulzer og Fritz Jakober. Heimili þeirra verður í Burg- strasse 4, 8750 Glarus, Sviss. Pennavinir FIMMTÁN ára sænsk stúlka með áhuga tónlist, teikningu, diskódansi, o.fl.: Anna Olausson, Diamantv. 12, 37300 Jámjö, Sweden. ÁTJÁN ára Ghanastúlka með áhuga á kvikmyndum og sjónvarpi: Abiba Seidu, c/o Abubakari Adamu, Akwat.ia Tech.Inst., P.O. Box 45, Akwatia, Ghana. ÞÝSK, 37 ára þriggja barna húsmóðir, safnar póstkort- um, frímerkjum, mynt, seðl- um og dagbókum. Hefur áhuga á sögu, dansi, tónlist o.fl.: Veronika Kunze, Eduard-Bilz-Str. 42, 01445 Radebeul, Germany. SAUTJÁN ára japönsk stúika með áhuga á tónlist o.fl.: Kazuko Yokoyama, 4- 5-14-202 Shakujiidai Nerima-ku, Tokyo 177, Japan. SEXTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á teikningu, tón- list, ljósmyndun, bréfa- skriftum, sundi o.fl.: Lina Mandersson, Blidvádersv. 6D, 5- 222 28 Lund, Sweden. SAUTJÁN ára Ghanastúlka með margvísleg áhugamál: Asamtewaa Lydia, The Salvation Army Secondary School, P.O. Box 5, Wenchi Via Oda E/R, Ghana. NORSK stúlka sem safnar kúlu- og tússpennum merktum fyrirtækjum o.þ.h. vill eignast íslenska penna og býður aðra í skiptum: Karin Sandhals, Alfheimsvingen 24, 7026 Trondheim, Norge. TVÍTUG japönsk stúlka með mikinn Islandsáhuga: Setsuko Usukura, 302 Watanabe Mans- hon, 1-1-13 Takaban Meg- uro-ku, Tokyo 152, Japan. FIMMTÁN ára Ghanapiltur með áhuga á teiknun og dansi: - Muhamad Nurudin, c/o Abubakari Adamu, Akwatia Tech.Inst., P.O. Box 45, Akwatia, Ghana. ÁTJÁN ára sænsk stúlka með áhuga á tónlist, útivist, dýrum, sundi og listmálun: Maria Löfqvist, Furuvágen 20, 310 70 Torup, Sverige. Með morgunkaffinu ÉG er að leita að bókum um endurholdgun. RÓLEG. Ég tók símann úr sambandi fyrir klukkutíma. ÞAÐ stendur ekkert í MÆTTI ég biðja um reglunum um stærð stækkunargler fyrir spaðans. kaffið og lúpu fyrir líkjörinn. SKO, þú hittir stöngina. COSPER KOMDU bara út í Róbert minn. Þetta er örgrunnt. HÖGNIHREKKVÍSI MTT/ASVN/Mq' VeSTúZdALLA Ogþú toUctr sjdHan, þig U-Fuörb ?!" STJÖRNUSPA eftir Franecs Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur áhuga á nýjustu tækni og ert mikill list- unnandi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Fyrri hluta dags átt þú góð- an fund með einhverjum úr vinnunni, en síðdegis hefur fjölskyldan forgang. Ástin blómstrar í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Itfc Reyndu að sýna þolinmæði ef vinur er óvenju aðfinnslu- samur í dag. Það lagast, og þið eigið saman góðar stund- ir í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Láttu það ekki á þig fá þótt ágreiningur kemi upp milli ástvina í dag. Fullar sættir takast fljótlega og kvöldið verður ánægjulegt. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Þú þarft að taka til hendi heima fyrri hluta dags, en síðdegis getur þú slakað á, og í kvöld eiga ástvinir góðar stundir saman. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Vinur er óvenju skapstirður í dag, og þú þarft að sýna þolinmæði. Einhver sem þú kynnist í dag á eftir að reyn- ast þér vel. Meyja (23. ágúst - 22. september) él Ef einhver í vinahópnum er stirðgeðja í dag, ættir þú ekki að eyða tíma í að sinna honum. Slakaðu frekar á með fjölskyldunni'. Vog (23. sept. - 22. október) Þú verður fyrir óvæntum útgjöldum vegna heimilisins í dag, en í kvöld bíður þín ánægjuiegur fundur með góðum vinum. Sporödreki (23. okt. -21. nóvember) Þú ert eitthvað miður þín og ættir ekki að vera að hugsa um vinnuna. Betra er að sinna íjölskyldunni eða bjóða heim gestum. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Láttu vinnuna eiga sig og bjóddu ástvini út í dag. Þið gætuð svo farið saman að skemmta ykkur í kvöld í hópi góðra vina. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú átt í erfiðleikum með að leysa verkefni úr vinnunni, og þarft tíma til að leita að lausninni. Slakaðu svo á með ástvini. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Þú heldur að þér séu allir vegir færir, en átt erfítt með að leysa verkefni, sem þú vinnur að heima. Vinur rétt- ir þér hjálparhönd. Fiskar (19.febrúar-20. mars) %£ Þér gefst tími í dag til að sinna heimaverkefni, sem beðið hefur lausnar. I kvöld eru svo ást og afþreying í fyrirrúmi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Dægurlagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks Kvenfélag Sauðárkróks efnir til dægurlagakeppni í Sæluviku 2. mai 1996. Hljómsveitarstjóri og umsjónarmaður verður Magnús Kjartansson. Ollum er heimil þátttaka og verk mega ekki hafa verið flutt opinberlega. Þátttakendur skili verkum sinum undir dulnefni og láti rétt nöfn og heimilisföng fylgja með i vel merktu og lokuðu umslagi. Síðasti skilafrestur er til og með 1. febrúar 1996. Innsendar tillögur skulu merktar: Dægurlagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks, Pósthólf 93, 550 Sauðárkrókur. Kvenfélag Sauðárkróks áskilur sér allan rétt til þess að gefa lögin út á hljómplötu og kassettu og einnig til þess að heimila sjónvarp og útvarp í keppninni. Siðfræði Níkomakkosar Siðfræði Níkomakkosar eftir Aristóteles íslensk þýðing eftir Svavar Hrafn Svavarsson sem einnig ritar inngang og skýringar. Ritstjóri: Þorsteinn Hilmarsson. Siðfræði Níkomakkosar er eitt merkasta rit Aristótelesar. I ritinu spyr hann þriggja meginspuminga um mannlega breytni. Þeirra hefur sjaldan verið spurt af meiri ákafa en um þessar mundir. Spurt er hvað sé hamingja og hvemig manneskjan verði hamingjusöm. Það leiðir til spumingar um mannlega breytni: Hvers vegna er góð breytni einhvers virði og hvers virði er hún? Loks er spurt hvers konar siðgerð búi að baki góðri breytni. Þannig er dyggðin kynnt til sögunnar og útskýrt hvemig dyggðug siðgerð mótar athafnir okkar og hamingjuna sjálfa; því er spurt hvað aðskilji vitrænar dyggðir og siðrænar, hveijar séu siðrænar dyggðir og hvemig megi lýsa hófsemi og hugrekki, veglyndi og réttlæti. * Fyrir ritinu er ítarlegur inngangur um ævi, ritverk og kenningar Aristótelesar, skýringarkaflar em við hvem hluta verksins, neðanmálsgreinar og atriðisorðaskrá. , Siðfrœði Nikomakkosar er alls 666 síður í tveimur bindum í fallegri öskju. Ritið er 32. ritið í flokki i Lærdómsrita Bókmenntafélagsins. Vakin er sérstök athygli á eftirtöldum Lærdómsritum: Saga tímans, Um vinúttuna, Manngerðir Sý?®ó'visé>, og Handan góðs og ills. » g NŒS HIÐ ÍSLENSKA BÓKMENNIAFÉIAG SÍÐUMÚLA 21 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 588 9060 • FAX 588 9095 & -Í3-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.