Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1995 45 - FÓLK í FRÉTTUM Stórleikarar leiðast BARBRA Streisand hefur nóg að gera þessa dagana, þar sem hún er að leikstýra myndinni „The Mirror Has Two Faces“. Hún sást þó ásamt góðvini sín- um, leikaranum Jon Voight, í New York fyrir skömmu. Hvort þau eru meira en bara góðir vinir er erfitt að segja, en vissulega má álykta sem svo af þessari mynd að þau séu mjög náin. Fyrirsæta og hönnuður ELLE Macpherson fylgdi tískuhönnuðinum Valentino til samkomu sem haldin var í New York fyrir skömmu. Þau eru afar góðir vinir og til marks um það fögnuðu þau síðustu áramótum saman. - kjarni málsins! Frá skipasmíði til skógerðar, skráð af Smára Geirssyni, er síðari hluti Iðnsögu Austurlands. Fyrri hlutinn, Frá eldsmíði til eleksírs, kom út árið 1989. , Þar var fjallað um prentiðnað, bókband, efnaiðnað, skinnaverkun og málmiðnað. í bókinni Frá skipasmíði j til skógerðar er rakin saga ljósmyndunar, brauðgerðar, j tréskipasmíði, stálskipasmíði, skógerðar og plast- og gúmmíiðnaðar. i Austflrðingar heima og heiman! Iðnsaga Austurlands greinir frá framvindu iðnaðar í einum landsfjórðungi á miklu umbrotaskeiði. Dregið er fram hversu fjölþætt iðnaðarstarfsemi hefur verið stunduð á Austurlandi. Athygli mun vekja hversu snemma iðngreinar tengdar nútíma þéttbýlissamfélagi festu þar rætur. Greint er frá upphafi og blómaskeiði iðngreina sem nú eru sem næst horfnar af sjónarsviði. Eins er fjallað um iðnaðarfram- leiðslu sem enn stendur í fullum blóma. Frásögnin er fróðleg og byggir m.a. á upplýsingum frá 128 viðmælendum. Rösklega 300 ljósmyndir prýða bókina. Eru margar þeirra ómetanleg heimildargögn um verkhætti og umhverfi iðnaðar á Austurlandi. Frá skipasmíði til skógerðar er fróðlegt og merkilegt rit sem enginn áhugamaður um sögu Austurlands og íslenska atvinnusögu ætti að láta fram hjá sér fara. HIÐISLENSKA BOKMENNTAFEIAG SÍÐUMÚLA 21 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 588 9060 • FAX 588 9095 & lólagjöf áisins 1995 - íerðalaq ársins I99B Farið verður til: |Tfl KIHA með Beijing Unni Quðjónsdóttur Xian li í 22 daga ferð í maí. Quílin Letta verður fróðleiksferð/skemmtiferð í Suzhou stutterma hita, í fámennum hópi ferðalanga. Shanghai Verð 265 þús. á mann. Kínaklúbbur Vnnar, Reykjahlíð 12,105 Reykjavík, sími 55-12596. Gaukurinn “ Sun. 17/12 Sixties jólatónleikar réttll Mán. 18/12 og þri. 19/12 Papar. Miö. 20/12 og fim. 21/12 3 To One. Fös. 22/12 Sebra og Kirsuber. Lau. 23/12 Þorláksmessa, Trió Jóns Leifssonar. Borðapantanir í síma 551 1556 Munið okkat rómaða úrval al mexikósku m réttum á verði sem kemur á évart Tónlisiarjólagjöfin í árfyrir imneiulur klassiskrar tónlistar , \ '>ÆSTU Tónlistargagnrýni, ] Útgefandi OddurBjömsson,Morgunblaðið HEIMSTÓNN „Eva MjöU spilar afinnUfun og stíl. DrtTr,ng Ég mæli eindregid mcfiþessum hljómdiskL “ ■E * Glæsi úrval af V-' ' kápum og jökk frá B [ R I/ H A H D UDAl Laugavegi 63.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.