Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ i4 SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1995 Stóra sviðið kl. 20: Jólafrumsýning: • DON JUAN eftir Moliére Frumsýning 26/12 kl. 20 örfá sœti laus - 2. sýn. mið. 27/12 - 3. sýn. lau. 30/12 - 4. sýn. fim. 4/1 - 5. sýn. mið. 10/1. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. Fös. 29/12 uppselt - lau. 6/1 - fös. 12/1. 0 GLERBROT e. Arthur Miller 8. sýn. fös. 5. jan. - 9. sýn. fim. 11. jan. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Fim. 28/12 kl. 17 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 7/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 7/1 kl. 17. Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin sem hér segir fram aö jólum: Lau. 16/12 og sun. 17/12 kl. 13-20 Mán. 18/12 lokaö nema símaþjónusta kl. 10-17 Þri. 19/12 til lau. 23/12 kl. 13-20. Einnig er símaþjónusta alla virkadagafrákl. 10. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. jja BÖRGARLEIKHUSIO símí 568 8000 ^ LEIKJFÉLAG REYKf AVÍKUR Stóra svið: 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson á Stóra sviði kl. 20 Frumsýning fim. 28/12 fáein sæti laus, lau. 30/12, fim. 4/1. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 30/12 kl. 14fáein sæti laus, sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 29/12, fös. 5/1, fös. 12/1. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 0 HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmflu Razumovskaju. Sýn. fös. 29/12, lau. 30/12, lau. 6/1, fös. 12/1, lau. 13/1. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 29/12 örfá sæti laus, fös. 5/1, sun. 7/1. fös. 12/1. 0 TÓNLEIKARÖÐ LR á Stóra sviði kl. 20.30. Páll Óskar og Kósý - Jólatónleikar þri. 19/12. Miðaverð kr. 1.000. ískóinn og tiljólagjafafyrir börnin: Linu-ópal, Linu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — falleg jólagjöf. Gleðileg jól! simr CAKMINA BuRANA Sýning föstudag 29. desember kl. 21.00. Síðustu sýningar. ÍWAMA BIJTTEHFLY Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00. Hans og Gréta Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, brófasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. AHANSEN HAF-NARI-jfRDARL I IKIII '.NIV \ HERMÓÐUR r OG HÁÐVÖR 5 ÝNIK HIMNARÍKI GEÐKI.OFINN (iAMANLEIKUK í2 l’ÁTTUM FTTIK \KNA illST.N Gamla bæjarútgerðin. Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen Gleðileg jól! Næstu sýningar veröa fös, 29/12 kl. 20:00 og fös. 5/1 kl.20:00 Munið gjafakortin. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekió a moti pontunum allan solarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. býóur upp á þriggja rétta (eikhúsmáltíó á aðeins 1.900 Midasalan opin mán. - fos. kl. 13-19 oglau 13-20. yÉto Lolf / JÓLAPAkrkfANN: R.0CKY H0RR0R G-JAFAK0RT' Syningar a milli jóla og nýárs Fim. 28.des. kl.20:00. Örfá s'æti laus. Fös. 29. des. kl. 23:30 Heðinshusinu v/Vesturgötu Slml S52 3000 Fax 562 6775 KaífíLeikhnstf I III.ADVAHI’ANIIM Vesturgötu 3 HJARTASTAÐUR STEINUNNAR GlóÖvolg skáldsoga sett á svið! í kvöld kl. 21.00 allra síðasta sýn. HúsiS opnaS kl. 20.00. Miðaverð kr. 800. KaffileikhúsíO fer í jólafrí...' Gleðileg jól og þökk fyrir frábærar viðtökur á árinu. Sýningar hefíast aftur f byrjun janúar. I Miðasala allan sólarhringinn í síma 881-9035 - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM F.V. TARA Björk og aftan við hana eru Bjartmar Guðlaugsson og pabbi hennar, Gunnar Ingi, og móti þeim eru Helena og María. Haldið upp á full- veldis- daginn 1. DES. kaffi íslendingafélagsins var haldið í Óðinsvéum um síð- ustu helgi og mættu um 80 manns. Boðið var upp á ljúffengar heima- bakaðar kökur og tertur ásamt fleira góðgæti og á meðan fengu börnin að föndratil jólanna. Dag- inn áður var farið í hópferð til Þýskalands þar sem fjölskyldur keyptu til jólanna ódýrt sælgæti og einhverjar jólagjafir og þótt ótrúlegt sé þá keyptu margir ís- lendingar ost í nágrannalandinu þar sem þeim þykir dönsku ost- amir helst til bragðmiklir. Talsverður fjöldi íslendinga býr þar nú um stundir, eins og svo oft áður, og em um 350 manns skráðir í félagið. Fram undan er svo hinn hefðbundni jólaundir- búningur hjá fólki og þótt margir fari heim til íslands í jólasteikina og vetrarríkið em aðrir sem halda jólin hátíðleg í ríki Margrét- ar drottningar. Jólamessan verð- ur þann 26. des. í Ansgar kirkju þar sem séra Láms Þ. Guðmunds- son prédikar og kór Islendingafé- lagsins syngur. Að lokinni messu verður jóla- ballið haldið þar sem dansað verð- ur í kringum jólatréð, heimabak- að góðgæti verður á boðstólum og heyrst hefur að ísienskur jóla- sveinn verði hér á ferð um þetta leyti. BORÐIN svignuðu undan kræsingunum og hér er Inga Lára með þijú af börnum sínum, þau Karenu Ösp, Daníel og Patrek, en á móti henni era hjónin Ásdís og Sigurgeir með Stefán Jón. ÞAÐ er ekki víst að hægt verði að búa til snjókarla hér um slóðir í vetur, það er þó alltaf hægt að teikna þá og hér er Stefán Jón með mynd af einum slíkum en hin börnin Gerður, Guðjón, Sjöfn og Jóhannes Már eru upptekin við annað. Gefðu vandaða jólagjöfl [hsDŒjoBOs kanadísku vetrarskórnir komnir! Hlýleg jólagjöf I Teg. nr. X2750 Litur: Brúnt - rú: Stacrðir: 37-41. Verð: 6.490. Teg. nr. B64137 Litur: Brúnt - rúskinn. Staerðir: 30-36. Verð: 5.490. Teg. nr.A6643l Litur: Svart /Ijósbrúnt. Stærðir: 30-34. Teg. nr. C90159 Litur: Mahóníbrúnt leður Stærðir: 39-47 Verð: 9.900. Gísli Ferdinandsson hf SKÓVERSLUN Verð: 4.890. Lækjargötu 6a • 101 Reykjavlk • Simi 551 4711 Á fund tískunnar ► PATRICK Muldoon leikur tískuhönnuð í þáttunum „Melrose Place“. Það var því við hæfi að hann fylgdi Tori Spelling, sem leikur í þáttunum „Beverly Hills 90210“ til Divine Design-tískuhá- tíðarinnar í Los Angeles.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.