Morgunblaðið - 23.12.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.12.1995, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ PEIMINGAMARKAÐURINIM AÐSENDAR GREIIMAR FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I 22. desember Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 20 20 20 - 100 2.000 Annar flatfiskur 30 30 30 170 5.100 Blálanga 61 40 58 2.030 116.787 Djúpkarfi 76 76 76 900 68.400 Gellur 273 245 258 221 56.915 Hlýri 87 73 77 1.390 106.923 Karfi 85 20 57 45.212 2.567.028 Keila 60 3 47 8.112 378.298 Langa 100 45 71 4.014 286.186 Langlúra 119 117 118 808 95:652 Lúða 360 50 231 783 181.095 Lýsa 5 5 5 100 500 Sandkoli 70 69 70 662 46.216 Skarkoli 120 110 114 618 70.454 Skrápflúra 73 60 67 4.290 288.909 Skötuselur 250 200 240 2.044 489.615 Steinbítur 105 30 68 618 42.260 Sólkoli 145 145 145 63 9.135 Tindaskata 7 7 7 1.077 7.539 Ufsi 76 25 63 6.286 396.783 Undirmálsfiskur 65 46 63 1.771 111.670 Ýsa 131 30 86 18.437 1.577.451 Þorskur 161 75 100 28.075 2.813.830 Samtals 76 127.781 9.718.745 FAXAMARKAÐURINN Gellur 273 250 268 ' 121 32.415 Keila 9 9 9 438 3.942 Lúða 247 247 247 104 25.688 Steinbítur 105 80 87 188 16.290 Vsa 116 86 109 3.231 350.660 Samtals 105 4.082 428.995 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 61 61 61 1.176 71.736 Hlýri 80 73 77 1.334 102.051 Karfi 59 59 59 133 7.847 Keila 36 3 36 3.040 108.133 Langa 65 65 65 1.002 65.130 Lúða 339 50 173 191 33.095 Ufsi 64 53 63 254 16.101 Undirmálsfiskur 65 65 65 822 53.430 Ýsa 131 74 93 1.050 97.199 Þorskur 112 93 104 6.385 666.722 Samtals 79 15.387 1.221.443 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Sandkoli 69 69 69 124 8.556 Skarkoli 116 116 116 134 15.544 Þorskur ós 118 89 106 3.000 317.490 Samtals 105 3.258 341.590 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 20 20 20 100 2.000 Blálanga 50 40 47 490 23.211 Djúpkarfi 76 76 76 900 68.400 Annarflatfiskur 30 30 30 170 5.100 Hlýri 87 87 87 56 4.872 Karfi 85 50 57 45.068 2.558.961 Keila 60 46 ■ 57 4.634 266.223 Langa 75 45 70 2.006 140.219 Langlúra 119 119 119 558 66.402 Lúða 360 70 256 470 120.513 Lýsa ’ 5 5 5 100 500 Sandkoli 70 70 70 538 37.660 Skarkoli 120 120 120 167 20.040 Skrápflúra 60 60 60 1.590 95.400 Skötuselur 250 200 212 120 25.450 Steinbitur 89 30 41 243 9.970 Sólkoli 145 145 145 63 9.135 Tindaskata 7 7 7 1.077 7.539 Ufsi sl 60 40 52 597 31.217 Ufsi ós 30 30 30 78 2.340 Undirmálsfiskur 46 46 46 100 4.600 Ýsa sl 123 30 70 5.937 414.759 Ýsa ós 101 101 101 1.200 121.200 Þorskur sl 84 84 84 932 78.288 Þorskur ós 76 75 75 33 2.475 Samtals 61 67.227 4.116.475 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 60 60 60 364 21.840 Langa 100 90 96 563 54.256 Ufsi 76 53 65 5.322 346.249 Ýsa 68 64 66 3.952 259.330 Þorskur 130 105 125 3.479 435.536 Samtals 82 13.680 1.117.212 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Undirmálsfiskur 64 62 63 849 53.640 Þorskur sl 89 80 81 12.326 1.004.199 Samtals 80 13.175 1.057.839 FISKMARKAÐURINN HF. Steinbítur 96 96 96 65 6.240 Samtals 96 65 6.240 HÖFN Karfi 20 20 20 11 220 Langa 60 60 60 443 26.580 Langlúra 117 117 117 250 29.250 Lúða 100 100 100 18 1.800 Skarkoli 110 110 110 317 34.870 Skrápflúra 73 71 72 2.700 193.509 Skötuselur 245 240 241 1.924 464.165 Steinbítur 80 80 80 122 9.760 Ufsi sl 25 25 25 35 875 Ýsa sl 109 109 109 3.067 - 334.303 Þorskur sl 161 161 161 1.920 309.120 Samtals 130 10.807 1.404.452 SKAGAM ARKAÐURINN Gellur 245 245 245 100 24.500 Samtals 245 100 24.500 Verða Hvalfjarðar- göngin dragbítur á landsbyggðina ÞAÐ fyrirkomulag sem til stendur að hafa á innheimtu ve- gatolla um Hvalfjarð- argöngin mun verða með þeim hætti að greiða þarf gjald fyrir að aka um göngin. Hvað þetta gjald verð- ur liggur ekki fyrir, en væntanlega verður það af svipaðri stærð- argráðu og það kostar að aka fyrir Hvalfjörð- inn. Hvað þýðir þetta í raun fyrir lands- byggðina? Eitt er ljóst að það verða fyrst og fremst Vestlending- ar, Vestfirðingar og Norðlending- ar sem munu borga þessi göng. Kostnaður við þessa frmakvæmd lendir lítið sem ekkert á Sunnlendingum eða Austfirðingum. Vest- lendingar, Vestfírð- ingar og Norðlending- ar koma hins vegar áfram til með að taka þátt í kostnaði við vegaframkvæmdir á Suðurlandi og Austur- landi eins og verið hefur. Er það þannig sem við viljum hafa þetta? í annan stað munu Hvalfj arðargöngin ekki valda lækkuðu vöruverð í verslunum á Akureyri eða Sauðárkróki né annars staðar úti á landi næstu 20 árin, eða þann tíma sem vegar- tollurinn verður við líði. Sam- Hval^ arðargöngin, segir Friðrik Hansen Guðmundsson, munu tryggja nánast óbreytt ástand næstu áratugina keppnisstaða fyrirtækja í þessum landshlutum mun ekki aukast í samanburði við höfuðborgarsvæð- ið með tilkomu ganganna. Flutn- ingskostnaður skóverksmiðjunnar á Hvammstanga mun ekki lækka þó göngin verði byggð. Ekki mun verða ódýrara að flytja ferðamenn til þessara landshluta fyrir fyrir- tækin í ferðaþjónustu þó farið sé um göngin. Sama gildir um öll önnur atvinnufyrirtæki. Þá munu landflutningafyrir- tækin á þessu svæði líða mest fyrir göngin og vöxtur þeirra mun stöðvast, því þó leiðin styttist til Reykjavíkur mun það kosta jafnm- ikið næstu 20 árin eða svo að flytja vörur út á land og það kostar í dag. Landflutningafyrirtækin hafa verið að auka hlutdeild sína í flutn- ingum út á land, á kostnað sjó- flutninga. Þetta hefur fyrst og fremst gerst vegna bættra sam- gangna á landi. Nú verður þessi þróun stöðvuð. Ef Vegagerð ríkisins stæði þarna að framkvæmdum og þarna yrði byggð brú myndi vöruverð í Dalvík og Blönduósi lækka um leið og brúin yrði opnuð vegna lægri flutningskostnaðar. Land- flutningafyrirtækið Stefnir á Ak- ureyri mundi sjá fram á bjarta tíma og aukningu í vöruflutning- um um leið og brúin yrði opnuð. Lægri flutningskostnaður á vörum til og frá skóverksmiðjunni á Hvammstanga mun leiða til þess að þeir gætu boðið inniskóna, eins og ég keypti frá þeim um daginn, á lægra verði. Fjármunirnir sem samfélagið leggur í framkvæmd- ina myndi skila sér strax inn í þessa landshluta og auka sam- keppnisstöðu þeirra gagnvart höf- uðborgarsvæðinu. Göngin munu tryggja nánast óbreytt ástand næstu áratugina, skipafélögunum væntanlega til ánægju. Það er ábyrgðarhluti gagnvart þessum landshlutum að frysta með þessum hætti kostnað við flutninga til þessara landshluta og láta þá sjálfa jafnframt bera allan kostnað við gerð nauðsyn- legra samgöngumannvirkja. Þess- ir landshlutar eiga undir högg að sækja varðandi sinn atvinnurekst- ur og samkeppnin við höfuðborg- arsvæðið er hörð. Hvalfjarðar- göngin munu ekki bæta þá sam- keppnisstöðu næstu áratugina. ALMANNATRYGGIMGAR, helstu bótaflokkar 1. desember 1995 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) .................. 12.921 'A hjónalífeyrir ...................................... 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 37.086 Fulltekjutrygging örorkulífeyrisþega ................... 38.125 Heimilisuppbót ........................................ 12.606 Sérstök heimilisuppbót ........................;........ 8.672 Bensínstyrkur ......................................... 4.317 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 10.794 Meðlag v/1 barns ..................................... 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .......................... 1.048 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna ........................... 5.240 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 12.139 Fullurekkjulífeyrir ................................ 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 16.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 26.294 Vasapeningarvistmanna .................................. 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.102,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 552,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri .............. 150,00 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 698,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ........r..... 150,00 f desember er greiddur 56% tekjutryggingarauki á tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisuppbót. Þar af eru 30% vegna desemberuppbótar og 26% vegna láglaunabóta. Tekjutryggingaraukanum er bætt við tekjutrygginguna, heimil- isuppbótina og sérstöku heimilisuppbótina. Hann skeröist því vegna tekna á sama hátt og þessir bótaflokkar. Friðrik Hansen Guðmundsson Olíuverð á Rotterdam-markaði, 12. október til 21. desember 1995 GASOLÍA, dollarar/tonn 173,0/ 172,5 1 Dv/ 3. 20. 27. 3.N 10. 17. 24. 1.0 8. 15. 2 1. Höfundur rekur verkfræðistofu í Reykjavík. GENGISSKRÁNING Nr. 246 22. dewmbtr 1996 Kr. Kr. ToK- Eln. kl. 9.16 Dollari 6M&000 S*l» 66,58000 Owwt 65,23000 Sterlp. 100,79000 101,06000 101.23000 Kan. dollari 47,86000 48.06000 48,14000 Dónsk kr. 11,70300 11.74100 11,71300 Norsk kr. 10,26900 10,30300 10,30200 Sænskkr. 9,81100 9,84b00 9,95900 Finn. mark 14,99500 15,04500 15.24300 Fr. franki 13,21200 13,25600 13,19500 Belg.franki 2,20560 2,21320 2.20610 Sv. franki 56,29000 66,47000 68,37000 Holl. gyllini 40,48000 40,62000 40,60000 Þýskt mark 45,34000 45,46000 45,32000 it. lýra 0.04109 0,04127 0,04084 Austurr. sch. 6,44000 6,46400 6,44300 Port. escudo 0,43320 0.43500 0.43480 Sp. peseti 0,63500 0,63720 0,63290 Jap. jen 0,63820 0,64020 0.64380 Irskt pund 104,14000 104,56000 104,52000 SDRISárat.) 96,94000 97.32000 97,14000 ECU.evr.m 83,29000 83,57000 84,10000 Tollgengi fyrir desember er söiugengi 28 nóvember. Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 562 3270

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.