Morgunblaðið - 23.12.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.12.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ I DAG LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995 43 Árnað heilla /?/~|ÁRA afmæli. Mið- OV/vikudaginn 27. des- ember nk. verður sextugur Þorgeir Haraldsson, framkvæmdastjóri, Bjarkargrund 39, Akra- nesi. Eiginkona hans er Guðríður Halldórsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á afmælisdaginn frá kl. 19-21 í Oddfellow- húsinu, Kirkjubraut 54, Akranesi. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Pennavinir r/VARA afmæli. Á OOmorgun aðfangadag, 24. desember, verður fimm- tugur Jóhannes M. Gunn- arsson, læknir, Þrastar- lundi 11, Garðabæ. Eigin- kona hans er Guðrún Sig- urjónsdóttir, hjúkrunar- fræðingur. Þau taka á móti gestum í dag, laugar- daginn 23. desember milli kl. 16 og 18 í félagsheim- ili Stjömunnar v/Ásgarð, Garðabæ. Þröstur Þórhallsson hafði svart. Skömmu áður hafði Þröstur átt hartnær unnið tafl, en gaf höggstað á sér og nú fléttaði Dan- inn stórglæsilega: 30. Rxf6+!! - Dxf6 31. Dh5+ - Kf8 (Þvingað því 31. — Df7? er svarað með 32. Hxe7+! - Kxe7 33. Hc7+ og svarta drottningin fellur) 32. Bh6+ - Kg8 33. Hxe7! - Dxe7 34. KF2! - Da7+ 35. Be3 - Bxf5? (Leik- ur af sér drottning- unni, en staðan var einnig töpuð eftir 35. - Dg7 36. Hgl) 36. Bxa7 og svartur gafst upp. Eftir að hafa byijað mótið með fimm sigrum var Þröstur óheppinn og fékk aðeins hálfan vinning á tvær væn- legar stöður í næstu skák- um. ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 23. desember, er áttatíu og fimm ára Kristín N. Hann- esdóttir, áður bóksali á Siglufirði. Hún dvelur nú á EUideild Sjúkrahúss Siglufjarðar. BBIPS Umsjón Guómundur Páll Arnarson FYRSTA afkast varnarspil- ara segir oft mikla sögu. Suður spilar tvo spaða í tvímenningi og fær út hjarta: Norður gefur; allir á hættu. . Vestur Norður ♦ 532 V 743* ♦ ÁD4 ♦ Á876 Austur ♦ 96 4 1084 V 2 iiii; ♦ K10865 ♦ D10542 4 KG9 Vesfcir Norður Suður 4 ÁKDG7 ▼ G1052 4 G73 4 3 Austur Suður - Pass 1 hjarta 1 spaði Pass 2 hjörtu* Pass 2 spaðar Pass Pass Pass * Góð hækkun í tvo spaða. Austur tók fyrstu þijá slagina á ÁKD í hjarta. Vestur henti fyrst laufi og síðan tígli. Áfram kom hjarta í ijórða slag og vest- ur trompaði með sexunni. Bandaríkjamaðurinn Ja- mes S. Kauder var í sæti sagnhafa. Fyrsta hugsun hans var sú að henda tígli úr blindum, enda gæti hann þá trompað þriðja tíglinum í borði ef tígul- svíningin heppnaðist. Flestir hefðu gert það, en Kauder gaf sér tíma til að hugsa betur um spilið. Vestur hafði hent laufi fyrst, sem benti til að hann ætti minnst fimmlit. Næsta afkast var tígull. Kauder túlkaði það svo, að vestur ætti þá nákvæmlega fimm lauf (annars hefði hann hent öðru laufi) og 4-5 tígla. Tvær skiptingar komu til greina: 3-1-4-5 eða 2-1-5-5. Sú fyrri var kannski lfklegri (en þá gengur að henda tígli), en ef vestur var með fimmlit í tígli, myndi austur yfírt- Tompa blindan og yfirslag- urinn yrði að engu. Kauder sá leið til að vinna spilið í báðum legum. En þá þurfti hann á öllum lágspilum blinds að halda. Hann undirtronipaði því spaðasexuna í borði. Vestur spilaði laufi, sem Kauder drap á ás og trompaði lauf. Síðan tók hann ÁK í spaða, svínaði tíguldrottningu, og trompaði annað lauf. Þar með hafði hann einangrað laufvaldið við vestur, sem lenti síðan í einfaldri þving- un þegar Kauder tók síð- asta spaðann!!! Glæsileg spilamennska. HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á Guð- mundar Arasonar mótinu í Hafnarfirði sem lauk í gær. Danski alþjóðameistarinn Nikolaj Borge (2.425) var með hvítt og átti leik, en FERTUG kanadísk hús- móðir sem vinnur hlutastarf í skóla og hefur áhuga á hannyrðum, flautuleik, úti- vist o.m.fl. Býr á afskekkt- um stað í landinu: Heather Marshall, 106 Shakwak Street, Destruction Bay, Yukon YOB ÍHO, Canada. NÍTJÁN ára bresk stúlka með áhuga á ferðalögum og íþróttum: Bethan J. Slinn, 7 Wyebank Crescent, Tutshill, Chepstow, Gwent NP6 7ES, Great Britain. TUTTUGU og átta ára Ghanakona með áhuga á íþróttum, ferðalögum, kvik- myndum, póstkortum: Florence Jamah, Box 1817, Cape Coast, Ghana. NÍTJÁN ára sænsk stúlka með áhuga á bókmenntum, bréfaskriftum, dansi, bad- minton o.fl.: Jennie Calén, Dotorpsgatan 44, S-521 44 Falköping, Sweden. SPÁNVERJI sem getur ekki um aldur en er líklega á þrítugsaldri: German Franco Diaz, Calvo Sotelo, 52-3-i, 27600 Sarria (Lugo), Spain TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, bréfaskriftum, tónlist o.fl.: Cecilia Yaa Biney, P.O. Box 366, Oguaa Capital, Ghana. SEXTÁN ára finnsk stúlka með áhuga á tónlist, ljóða- gerð og eróbík: Anni Airaksinen, Karjakent&ntie 6, 90540 Oulu, Finland. TUTTUGU og fimm ára Ghanastúlka með áhuga á bókmenntum, kvikmyndum, dansi, tónlist og íþróttum: Doris Sarpong, P.O. Box 459, Cape Coast, Ghana. leiðrÆtt Rangt nafn RANGT var farið með nafn Rannveigar Rist, upplýs- ingafulltrúa íslenska Alfé- lagsins, í frétt á baksíðu um útboð steypuvirkis fyrir kerskála við álverið { Straumsvík í gær. Beðist er afsökunar á þessum mis- tökum. Rangt textaheiti í DÓMI um geisladisk hljómsveitarinnar Sónötu í blaðinu í gær var textinn Svefnljóð nefndur þegar átt var við textann Líðum burt. Beðist er velvirðingar á þessu. STJÓRNUSPA cftir Franccs Drakc STEINGErr Afmælisbarn dagsins: Þú hefur gott fjármálavit, og vinir vita að þeirgeta treyst þér. Hrútur (21. mars-19. apríl) Allir eru komnir í jólaskap, og þú nýtur þess í dag að blanda geði við góða vini. Þér berast mjög góðar fréttir. Naut (20. apríl - 20. maí) if^ Þú hefur átt mjög annríkt að undanförnu og ættir að slaka á í dag með vinum og ættingjum. Ástvinir eiga saman gott kvöld. Tvíburar (21. maí- 20. júní) fijþ Hlýlegt viðmót kemur þér að góðu gagni í dag, og þú átt árangursríkar viðræður við ráðamenn, sem fallast á til- lögur þínar. Krabbi (21. júnf — 22. júlf) HS8 Þú kemur vel fýrir þig orði og átt auðvelt með að láta gestum þínum líða vel. Eitt- hvað kemur þér ánægjulega á óvart í kvöld. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Langt að kominn gestur, sem þú hefur mikið hugsað til að undanfómu, heimsækir þig óvænt í dag, og þið eigið saman góðar stundir. Meyja (23. ágúst - 22. september) Heimilið er í sviðsljósinu í dag og sumir bjóða heim vin- um og ættingjum. Vinur er með hugmynd sem kemur þér að gagni. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hlakkar til jólanna en átt ýmsum verkum ólokið. Flýttu þér ekki um of því vönduð vinnubrögð koma þér til góða síðar. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) HK8 Það er orðið of seint að senda jólakortið sem gleymdist, svo þú ættir bara að notast við símann. Þú átt góðan fund með vinum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér berast óvænt mjög góðar fréttir af fjarstöddum vini. Margs konar afþreying stendur til boða og þú þarft að vanda valið. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Fjölskyldan kemur saman f dag og rifjar upp gamlar og góðar minningar frá liðnum jólum nú þegar jólin eru að ganga í garð. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Það hentar þér vel að bjóða heim gestum í dag þar sem jólaundirbúningi er lokið. Þér berast óvæntar fréttir sím- leiðis. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) jZt* Þú ert á þönum í dag í leit að lientugri jólagjöf handa ástvini. Kunningi ykkar beggja getur gefið þér góða ábendingu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spárafþessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. Jóíalandið! Jólabærinn Hveragerði er Ijósum prýddur og Jólalandið í tívolíhúsinu slær í gegn! Opið kl. 13-19. Hátíð'al\an b® <*#0'^ívers'u0U°'t 09 ve.,t" aö KauP * • íslensk skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna, Brúðubíllinn, tónlistaratriði, leikritin: „í Grýluhelli", „Fyrir löngu á fjöllunum..." um íslensku jólasveinana og „Smiður jólasveinanna". Sankti Kláus er á ferli og kynnir er álfurinn Mókollur. Tónlistaratriði kl. 17 í dag. TÍVOLÍ • ÓKEYPIS Á HESTBAK • VEITINGAHÚS Þaö er alltaf gott veður í Jólalandi! 'ítfsssSsr RevFÍav,'"tT k,.16.20.18-50 °9 21.50. EIMSKIP FLUGLEIÐIR I N N A N L A N D S ‘ Sssfimlifllf iimiii Leikur os>; losti er nýr o” spennandi leikur fyrir 18 ára og eldri. Hvor leikandi fyrir si» f;vr bók sem hefur að geyma leyndardómsfullar upplýsingar um hlutverk hans eða hennar, svo og spil sem leiðir jiau um óvæntar og forvitnilegar lendur ástar og unaðssemda. Drcifing: Sími 565 4444

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.