Morgunblaðið - 23.12.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.12.1995, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar Blaðamaður- inn braut ekki trúnað „BLAÐAMAÐURINN braut ekki trúnað“, segir Bjöm Bjarnason menntamálaráðherra í grein í Helgarpóstinum í fyrradag. „Viðskiptavinur bankans, SÍS, sem um er fjall- að í trúnaðarskjölunum, hefur ekki farið fram á upplýs- ingar um heimildarmann blaðamannsins ...“ K> Tilmælin ekki frá SÍS BJÖRN Bjarnason, mennta- málaráðherra, segir m.a. í grein í HP: „I ijósi þess, að hlutverk rík- isins er mikið og vaxandi við eftirlit með stóru og smáu verður forvitnilegt að fylgjast með framvindu málsins gegn blaðamanni Morgunblaðsins. Eins og áður sagði snýst málið um það, að bankaeftirlitið vill, að blaðamaðurinn aðstoði sig við að upplýsa, hveijir það eru í Landsbankanum, sem létu honum í té trúnaðargögn um samskipti bankans við Sam- band íslenzkra Samvinnufé- laga (SÍS). Blaðamaðurinn braut ekki trúnað; Vipskiptavinur bank- ans, SÍS, sem um er fjallað í trúnaðargögnunum, hefur ekki farið fram á upplýsingar um heimildarmann blaðsins. Það er hin opinbera eftirlitsstofn- un, bankaeftirlitið, sem felur ríkissaksóknara og hann siðan Rannsóknarlögreglu ríkisins, að knýja einkaaðila til að upp- lýsa, hver rauf þagnarskyldu hjá Landsbanka Islands. Þetta er gert, eftir að rannsóknarlög- reglan hefur yfirheyrt banka- ráðsmenn og starfsmenn Landsbankans." • ••• Frelsi fjölmiðla „BANKAEFTIRLITIÐ er sem sagt í leit að sökudólgi innan opinbers fyrirtækis. Blaða- manni utan hins opinbera kerf- is er gert skylt að varpa ljósi á meint trúnaðarbrot innan þess. Blaðamenn telja, að með þessu sé vegið að frelsi sínu, því að rétturinn til að vernda heimildarmenn sé hvarvetna talin meginforsenda heil- brigðrar blaðamennsku. Hér- aðsdómarinn telur hins vegar meiri hagsmuni í húfi en felast í þessum rétti.' Niðurstöðu Hæstaréttar er beðið með nokkurri eftirvænt- ingu. Víðar í hinu opinbera kerfi kunna menn, þegar eftir- litsskyldan eykst, að vilja fara þessa leið og knýja blaðamenn til að skýra frá því, hveijir segja þeim frá hlutunum, sem samkvæmt trúnaðarskyldu eiga að fara leynt innan hins opinbera kerfis. í Landsbank- anum eru fjárhagslegir hags- munir í húfi. A öðrum vett- vangi kunna enn meiri og við- kvæmari atriði, sem snerta ein- staklinga og fyrirtæki, að vera til umfjöllunar.“ APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 22.:28. desember, aö báðum dögum meðtöldum, er í Árbæjar Apóteki, Hraunbæ 102b. Auk þess er Laugames Apótek, Kiriguteigi 21, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema aðfangadag, jóladag og annan jóladag._____ IÐUNN ARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kL 9-19. Laugard. kl. 10-12. ________________________ GRAF AR V OGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19, iaugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. ld. 9-18.30. Fóstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæjar Opið mánud. - föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnaríjarðarapótek. Uppl. um vakt- þjónustu í s. 565-5550. Læknavakt íyrir bæinn og Alftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12._________________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fóstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500._______________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kL 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._______ AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú f Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga kl. 11-15 og sunnudaga kl. 19-22. URrfýsingar í síma 563-1010.______________________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hanss. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og lækna- vakt f símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppL í 8. 552-1230.______________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 568-1041. Neydarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunarerá Slysa- deild Borgarspítalans sími 569-6600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2853. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S, 551-9282. ALNÆMI: Læknir eðai\júkrunarfræðingur veitir upp- lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit- aða og gjjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað- arlausu í Húð- og kynqúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9 -11, á rannsóknarstofú Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislækn- um. Þagmælsku gætt, ALNÆMISSAMTÖKIN era með slmaUma og ráð- gjöf mflli kl. 13—17 alla virka daga nema miðviku- daga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstfmi þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- íg FfKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flðkagötu 29. Inniliggiandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefhaneytend- ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16. Sfmi 560-2890._______________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um hjálparmajður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 552-3044.________ EITRUNARMIÐSTÖÐ BORGARSPÍTALANS. SÍMI 569-6670. Upplýsingar um eitranir og eitur- efni. Opið allan sólarhringinn. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfslljálparhópar fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.______________________ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hliðabær, Flókagötu 53, Reylgavík. Uppl. f sfm- svara 556-28388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 áfímmtudögum. Símsvari fyrirutan skrif- stofutima er 561-8161._______________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema rnánudaga. FÉLAGIÐ fSLENSK ÆTTLEIÐING, Grcttis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum. FÉLAG fSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga ki. 13-17. Sfminn er 562-6015. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæðT Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldia. Slmaviðlalstlmar 4 þriHJudaga- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í sfma 588-6868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509.____ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeidi f heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. SÍrni 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókey|)is ráðgjöf._________________ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp- lýsingar og ráðgjöf fyrir hjartasjúklinga. Sfmi 562-5744 og 552-5744._______________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570._____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símarf 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 f síma 587-5055.________________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.________________________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.___________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Opið í desember alla virka daga frá kl. 13-18. Póstgíró: 36600-5. Fataúthlutunogmót- taka fer fram á Sólvallagötu 48,18. og 20. desem- ber milli kl. 15 og 18. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. f síma 568-0790. ________________________ NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með símatíma á þriðjudögum kl. 18-20 f síma 562-4844.________________________________ OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fúndir á mánudögum kl. 21 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu, á fímmtudögum kl. 21 í Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa- kirlgu Vestmannaeyjum. Sporafúndir laugardaga kl. 111 Templarahöllinni.' ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sfma 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reylgavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16—17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÓKIN á íslandi, Austur- straeti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17._____ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SA-SAMTÖKIN: Stuðningsfúndir fyrir fólk sem vill hætta að reylga. Fundir í húsi Krabbameinsfé- lagsins, Skógarhlíð 8, sunnudaga kl. 20._ SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlfð 8, s. 562-1414._____________________ SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf f s. 552- 8539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23.___________________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knamirvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 581-1537.____________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga ki. 16-18 í s. 561-6262. ______________________________ SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númen 99-6622.___________________________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstoð fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt f bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17 Sfmi 551-7594.____________ STYRKT ARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Sím- svari allan sólarhringinn. Sfmi 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.________________ STYRKUR, Samtök krabbameinsqúklinga og að- standenda þeirra. Sfmatfmi á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 662-1990. TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reylga- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir ungiinga sem eru f vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavík. Uppl. f sfma 568-5236. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050.__________ MEÐFERÐARSTÓÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sími 562-3045, bréfsfmi 562-3057. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. TÓIf spora fúndir fyrir þolendur siQaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst, Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 562-6868 eða 562-6878.____ VÍMULAUS ÆSKA, forefdrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir íoreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreidrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. ____________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR_____________________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: KJ. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN I Foasvogl: Mánudaga U1 fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga tfl föstudaga ki. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. _________________________________ HAFNARBÚÐIR: Alla dags kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: HelmaóknarUmi ftjáls alla daga.__________________________ HVfTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tlmi ftjáls alla daga._____________________ KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra.____________________________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.__________________ SÆNGURKVENNADEILÐ: KL 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30)._____________________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeildin er flutt á Borgarspítalann. LANDSPlTALINN:aIladagakl. 15-16 ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunariieimili f Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST.JÓSEFSSPfTALIHAFN.:Alladagakl. 15-16 og 19-19.30._______________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Hcimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VfFILSSTAÐASPfTALI: KL 15-16 og kl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILÐ Háhlni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.____________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátfðum frá kl. 14-21. Símanúmer qúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.__________________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILAIMAVAKT________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, S.J552-7311, kJ. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. ftafrnagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsvcitu s. 892-8215. RafVeita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetnim er opið eítir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 aJIa virka daga. Upplýsingar f sfma 577-1111.__________ ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alladaga frá 1. júnf-1. okt kl. 10-16. Vetrartfmi safhsins er frá kl. 13-16. ___________________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 562-7155. BORG ARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-6, 8. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Búataðakirkju, a. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. SELJASAFN, HÓImaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, fostud. kl. 10-15. BÓK ABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðirvíðsvegarum borgina._____________________________ BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögurn yfír vetrarmán- uðina kl. 10-16.____________ _______ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan erqiin mánud.-fimmtud. kl. 13-19, fostud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið miðvikudaga, fímmtudaga og fostu- daga kl. 14-17 og laugardaga og sunnudaga kl. 13-17. Sfmi 483-1504._______ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13—17. Sfmi 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op- in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg- arkl. 13-17.___________________________ BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sfmi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Opið föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tfmum efl- ir samkomulagi. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar- Qarðar er q)ið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. _________________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kL 10-18. Safnaleiðsögn kL 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar- dögum. Sfmi 663-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAPN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Saftiið er lokað í desember. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN fsLANDS, Frlkirkjuvegi. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffisUifan opin á sama tíma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAKSAFN: Opið dagiega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opiö laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hój>- FRÉTTIR Námskeið í snjóverk- fræði UMHVERFIS- og byggingarverk- fræðiskor og Verkfræðistofnun Háskóla íslands efna til námskeiðs í snjóverkfræði 8.-12. janúar 1996. Námskeiðið, sem er öllum opið er stutt af Vegagerðinni. Fyrirlesari er dr.ing Harald Norem frá Noregi. Harald Norem er verkfræðingur að mennt og starfaði um árabil hjá norsku vegagerðinni en hefur undanfarin ár unnið hjá Norges Geotekniske Institutt við snjóverk- fræðileg viðfangsefni. Dr. Harald er m.a. annar höfundurinn að snjó- flóðareiknilíkani sem mikið hefur verið notað í Noregi og nú er m.a. verið að aðlaga að íslenskum að- stæðum. Foksnjór og vegagerð fyrir vetraraðstæður er annað sér- svið hans. Námskeiðið miðar fyrst og fremst við að hagnýta fram- setningu á snjóverkfræðilegum viðfangsefnum og lausnum þeirra. Minna verður lagt upp úr stærð- og líkingafræðilegri framsetningu, segir í fréttatilkynningu. Námskeiðið verður haldið í Há- skóla íslands, Verkfræðideild, Hjarðarhaga 2-6, VR-II, stofu 158, 8.-12. janúar (mánud. til föstud.) 1996, kl. 13-17. Nám- skeiðið fer fram á ensku og kostar 20.000 kr. (Innifalið námskeiðs- hefti og kaffí). Skráning er hjá Verkfræðistofnun Háskóla Is- lands. Nánari upplýsingar gefur Bjarni Bessason í síma 525 4915. -----» ♦ ♦ Afmælishátíð Frank Sinatra í TILEFNI af áttatíu ára afmæli Frank Sinatra, „old blue eyes“, verða haldnir miðnæturtónleikar í Þjóðleikhúskjallaranum laugar- daginn 23. desember. Aðalsöngvari og kynnir verður Bogomil Font og gestasöngvarar kvöldsins eru Raggi Bjarna, Helgi Bjöms, Páll Óskar, Jón Ólafsson og Stefán Hjörleifsson. Miðaverð á tónleikana er 799 krónur. um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sími 553-2906.________________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EIliðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum ttma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPA VOGS, Digra- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630.___________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNID, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og iaugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safnið opið samkvæmt umtali. Sfmi á skrifstofú 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir. 14-19 alladaga. PÓST- OG SÍM AMINJ ASAFNID: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, BeigstaAastræti 74: Lokað í desember og janúar. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara {s. 525-4010. SJÓMINJASAFN tSLANDS, Vesturgotu 8, Hafn- arfirði, er opið laugani. og sunnud. kl. 13-17 og eft- ir samkomulagi. Slmi 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kL 13-17, S. 581-4677._ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfslmi 423-7809. Opið föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tímum eft- ir samkomuiagi. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBÁKKA: Hópar skv. samkomulagi. Uppl. I slmum 483-1165 eða 483-1443.______________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðiudaga, fímmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._ AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Máoud. - fústud. kl. 13-19._______________________ LISTASAFNIÐ Á AKUKEYRI: Opið alladaga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYKI: Opið sunnudaga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréf- sími 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Op- ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað í desember). Hóp- ar geta skoðað eflir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Keykjavík síini 551-0000. Akureyri s. 462-1840.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.