Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 44
14 SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ^P ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími551 ) Stóra sviðið kl. 20: • DON JUAN eftir Moliére 5. sýn. mið. 10/1 - 6. sýn. lau. 13/1 - 7. sýn. fim. 18/1 - 8. sýn. fim. 25/1 - 9. sýn. sun. 28/1. • GLERBROT eftir Arthur Miller 9. sýn. fim. 11/1 - fös. 19/1 - fös. 26/1. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 12/1 uppselt - lau. 20/1 uppselt - sun. 21/1 - lau. 27/1. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag sun. kl. 14 uppselt - í dag sun. kl. 17 uppselt - sun. 14/1 kl. 14 nokkur sœti laus - sun. 14/1 kl. 17 - lau. 20/1 kl. 14 - sun. 21/1 kl. 14. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell 2. sýn. f dag sun. örfá sœti laus, - 3. sýn. fim. 11/1, nokkur sœti laus - 4. sýn. lau. 13/1, örfá sæti laus, - 5. sýn. sun. 14/1 - 6. sýn. fim. 18/1, örfá sœti laus, - 7. sýn. fös. 19/1. Smíðaverkstœðið kl. 20.00: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke Frumsýning lau. 13/1 kl. 20 - 2. sýn. fim. 18/1 - 3. sýn. fös. 19/1 - 4. sýn. fim. 25/1 - 5. sýn. fös. 26/1 - 6. sýn. sun. 28/1. Athugið að sýningin er ekki við hœfi barna. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gfö'f • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 8/1 ki. 20.30 „Hinar ýmsu hliðar hamonfkunnar" Reynir Jónasson og félagar flytja tónlistina. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. 2j| pARLE LEIKFÉLAG REYKT AVIKUR sími 568 8000 Stóra svið kl 20: • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. fim. 11/1 gul kort gilda, lau. 13/1 græn kort gilda. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. í dag kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 12/1, nœst síðasta sýning. Þú kaupir einn miða, fœrð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? e. Ljúdmiiu Razúmovskaiu Sýn. fös. 12/1, lau. 13/1. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 12/1 fáein sœti laus. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Styrkarfélagstónleikar Þriðjudaginn 9. janúar kl. 20.30. Arnaldur Arnarson, gítarleikari. ÍWAMA BUTTERFLY Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00. Hans og Gréta Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasfmi 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. iwglmi vlí 111 # SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee WÍIHams Sýn. fös. 12/1 kl. 20.30 - lau. 13/1 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýnignardaga. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. HAFNÆFIÆRÐAR HERMOÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKJ CEDKLOFINN CAMANLEIt I J l'.\l ll\l II riR ÍRNAÍB Gamla bæjarutgeröin. Hafnarfirði. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen Gleðilegíór! Miö. 10/1 í Noregi. Fim. 11/1 í Noregi. Næstu sýningar í Hafnarf. fös. 19/1 og lau. 20/1. Miöasalan er opín milll M. 16-19. Tekiö á moti pontunum allan solarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. FOLKI FRETTUIUI Sósugerðin tók viku SOPHIA Loren er spræk um þessar mundir, sem ávallt áður. Hvers vegna ákvað hún að leika í myndinni „Grumpi- er Old Men" sem nú er verið að sýna í Bandaríkjunum? „í fyrsta lagi hafði ég ekki leikið í gamanmynd lengi. í öðru lagi fékk ég að vinna með Walter Matthau og Jack Lemmon í fyrsta skipti. Að vinna með þessum tveimur skrímslum var ólýsanlegt," segir ítalska þokkagyðjan, sem komin er á sjötugsaldur. Sophia tók sig til og eldaði pasta fyrír allt starfslið myndarinnar, alls 130 manns. „Þegar tökum lauk langaði mig til að elda fyrir allt starfsl- iðið. Ég komst að því að *m* starfsfólkið var 130 tals- ins, svo sósugerðin tók -^l viku," segirhúii. Maður- ínnsem er stóll ÞEIR sera finnst eitthvað vanta í stofuna, en eru ekki vissir um hvað það er, ættu kannski að hringja í Frakkann Eric Rigollaud. Fyrir þóknun heimsækir hann vtðskiptavini sma, semgeta notað hann sem fatahengi, borð eða stól, Hann getur jafnvel verið borð fyrir fjóra. „Það býr þægílegur stóll í okkur öllum," segir Erie, sem er 28 ára og starfar í París. Hann hefur verið atvinnu-hús- gagn síðan hann útskrifaðist úr listaháskóla í Avignon. „Hver sem er getur verið hós- gagn. Þetta er aðeins spurning um rétt hugarfar." Hann kall- ar sjálfan sig „Made In Eric" og er sífellt að breikka út starfssvið sitt. Til dæmis sætt- ir hann sig algjörlega við að munnur hans sé notaður sem flöskuupptakari eða blómav- asi. „Made In Eric" tekur um það bil 6.000 krónur fyrir að vera borð og 3.ÖÖ0 krónur fyrir að krjúpa niður sem biaðagrind. Hann er á leiðinni til New York, þar sem hann kemur fram með hljómsveit- inni Les Tétines Noires sem hljóðnemasúla. Hann hefur komið fram í heimalandi sínu sem markstöng og girðing. „Ég nýt þess að þykjast vera stóll," segir hann. „Það er betra en að sitja á rassinum allan daginn.'' FHM A.HANSEN Guðrún valin íþrótta- maðurValsl995 KNATTSPYRNUKONAN Guðrún Sæmundsdóttir var kjörin íþrótta- maður Vals og fékk verðlaun sín afhent að Hlíðarenda í fjölmennu hófi þar hinn 31. desember sl. Guðrún er fyrsta konan sem hlýtur þessa viðurkenningu og jafnframt fyrst til að rjúfa einokun handknattleiksmanna félagsins á titlinum, en þeir höfðu unnið til hans frá því hann var fyrst veittur árið 1992. Á síðasta ári var Guðrún fyrir- liði meistaraflokks kvenna í knatt- spyrnu, en sá flokkur tapaði ekki leik á árinu. Flokkurinn varð Reykjavíkurmeistari og bikar- meistari, auk þess að lenda í öðru sæti íslandsmótsins. Guðrún gerði sigurmarkið í bikarúrslitaleiknum og kórónaði með því góðan árang- ur sinn á árinu 1995. Að auki lék hún alla landsleiki sem kvenna- landsliðið lék á árinu. Á meðfylgjandi mynd sést Guð- rún með vérðlaunagripi sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.