Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 31
..... MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JANUAR 1996 31 FRETTIR Atkvöld Taflfélags- ins Hellis TAFLFÉLAGIÐ Hellir stendur fyrir atkvöldi mánudaginn 8. janúar nk. Tefldar verða 6 umferðir eftir Monrad-kerfí. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir og svo 3 atskákir en þannig lýkur mótinu á einu kvöldi. Teflt verður með hinum nýju Fisch- er/FIDE klukkum en Hellir er eina taflfélag landsins sem býður upp á þessar vinsælu klukkur. Þátttökugjald er kr. 200 fyrir félagsmenn en kr. 300 fyrir aðra. Unglingar fá 50% afslátt. Teflt verður í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi og hefst taflið kl. 20. Mótið er öilum opið. ? ? ? Heyrnarhjálp velur skýrmælt- asta fjölmiðla- manninn FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp hefur ákveðið að velja þann fjölmiðla- mann sem hefur skýrasta framsögn og veita honum viðurkenningu. Með „fjölmiðlamaður" er átt við alla þá sem flytja talað mál í útvarpi eða sjónvarpi, segir í frétt frá Heyrnar- hjálp. Oskað er eftir skriflegum ábend- ingum frá almenningi fyrir 1. febr- úar 1996. Ábendingar sendist til Heyrnarhjálpar, Snorrabraut 29, 105 Reykjavík, merktar: Skýrmælt- asti fjölmiðlamaðurinn. Þriggja manna dómnefnd mun velja þann sem hlýtur viðurkenning- una. í dómnefndinni sitja: Gylfi Baldursson, heyrnar- og talmeina- fræðingur, Sigrún Hjálmtýsdóttir, söngkona og Jóhanna S. Einars- dóttir, framkvæmdastjóri. Form- lega verður tilkynnt um niðurstöður dómnefndar 1. mars 1996. Mynd- listarmaður verður fenginn til þess að hanna verðlaunagrip til handa skýrmæltasta fjölmiðlamanninum. -§-c------------------------------------------ Námskeíð i hailnæmu fæöuvali og lífsstil byggt á ..Macrobíotíc JSoðiá er upp á: Fyrirlestur, sýnikennslu, uppskriftir og marga góða rétti til að smakka á. Upplýsingar gefur Sigrún Ólafsdóttir. leiðbeinandi, sími 564 3379. Geymið auglýsinguna. Sx-1 ¦ DREGIÐ var á gamlársdag í ferðagetraun Lýsis hf. í boði var tveggja vikna ferð fyrir tvo til Marokkó ásamt gistingu á fjögurra stjörnu hóteli. Fjöldi úrlausna barst fyrirtækinu en það var Inga Sól- veig Steingrímsdóttir sem datt í lukkupottinn. Á myndinni sést Baldur Hjaltason, forstjóri Lýsis hf., afhenda Ingu og fjölskyldu hennar gjafabréf frá Úrval-Útsýn og Lýsi hf. ÚTSAIA - ÚTSALA Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir, Melabraut 3, hefur tekið við umboði Morgunblaðsins, sími 452 4355, P Borgarnes Benjamín Markússon, Borgarbraut 31, hefur tekið við umboði Morgunblaðsins, sími 437 1740, símboði 845-4931. Skemmtileg fræðsla í fullri ahröru Á Iðntæknistofnun er vaxandi f ræðsíustarfsemí undir þessu kjörorði. Við viljum kynnast líflegu fólki með menntun og reynslu á ýmsum sviðum, fólki sem vill taka þátt í þróun námskeiða og kennslu, s.s. í - viðskipta- og rekstrarfraeðum - félags- og sálfræði, tengdri vinnumarkaði - kennslutækni og tjáningu - gæðastjórnun - fjármálastjórnun - þjónustustjómun - sölutækni - verkefnastjómun Láttu gjarna af þér vita með faxi eða pósti! Iðntæknistof nun 11 IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Fræðslusvið Keldnaholt, 112 Reykjavík Fax 587 7409 Netfang info@iti.is Svenssorf NÝR QPNUNARTÍMI Frá og með mánudeginum 8 .janúar 1996 verða verslunin í Mjódd og póstverslunin opin frá kl. 10-18 alla virka daga og laugardaga frá kl. 10-16. Sfmsvari og fax er alltaf opið utan opnunartíma. Pöntunarsfmi 566-7580 - Fax 566-7516. Tölvupóstur: svensson@mmedia.is Belís heilsuvörur ehf. ÚTSALAN IFULLUM GANGI 20-40% AFSLÁTTUR AF ÚTSÖLUVÖRUM 15-20% stgr. afsláttur af öllum vörum meðan á útsölunm' stendur. Dæmi um verð: áðutí nu: 33,3x33,3 2.187 1.531 20x20 1.580 1.185 20x20 1/580 1.099 31,6x31,5 /2.576 1.546 mm PP Stórhöfða 17 við Gullinbrú, síml 67 48 44 Ný námskeib ab hefjast Jazz- oa Nútímadans námskeíö: 9- 12ára Unglingar 16 ára og eldri Jazzgenaio líkamsrækt og dans fyrir þroskaðar stuf-stelpuq Nútímadans lifcindi trommusláttur Jazzdans fyrir börn námskeiö: <jp 4-6 ára 7 - 9 árá þroskandi hreyfing par sem börnin læra ao tjá sig eftir tónlist Einu sinni í viku á laugardögum Spænskir dansar sevillanas náms/ce/ð/ð stendur yfir í tvo mánu&i og er fyrir QUQ sem áhuga hafa á ao kynnast þessum vinsæla dansi Námskeiðin hefjast 10. janúar Innritun hafin í síma 588-2999 Elín Helga Sveinbjörg Suourveri - Stigahlíð 45-47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.