Morgunblaðið - 07.01.1996, Side 31

Morgunblaðið - 07.01.1996, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ______________________ FRÉTTIR Atkvöld Taflfélags- ins Hellis TAFLFÉLAGIÐ Hellir stendur fyrir atkvöldi mánudaginn 8. janúar nk. Tefldar verða 6 umferðir eftir Monrad-kerfí. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir og svo 3 atskákir en þannig lýkur mótinu á einu kvöldi. Teflt verður með hinum nýju Fisch- er/FIDE klukkum en Hellir er eina taflfélag landsins sem býður upp á þessar vinsælu klukkur. Þátttökugjald er kr. 200 fyrir félagsmenn en kr. 300 fyrir aðra. Unglingar fá 50% afslátt. Teflt verður í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi og hefst taflið kl. 20. Mótið er öllum opið. ------♦-------- Heyrnarhjálp velur skýrmælt- asta fjölmiðla- manninn FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp hefur ákveðið að velja þann fjölmiðla- mann sem hefur skýrasta framsögn og veita honum viðurkenningu. Með „fjölmiðlamaður" er átt við alla þá sem flytja talað mál í útvarpi eða sjónvarpi, ségir í frétt frá Heyrnar- hjájp. Óskað er eftir skriflegum áberid- ingum frá almenningi fýrir 1. febr- úar 1996. Ábendingar sendist til Heyrnarhjálpar, Snorrabraut 29, 105 Reykjavík, merktar: Skýrmælt- asti fjölmiðlamaðurinn. Þriggja manna dómnefnd mun velja þann sem hlýtur viðurkenning- una. í dómnefndinni sitja: Gylfi Baldursson, heyrnar- og talmeina- fræðingur, Sigrún Hjálmtýsdóttir, söngkona og Jóhanna S. Einars- dóttir, framkvæmdastjóri. Form- lega verður tilkynnt um niðurstöður dómnefndar 1. mars 1996. Mynd- listarmaður verður fenginn til þess að hanna verðlaunagrip til handa skýrmæltasta fjölmiðlamanninum. ■ DREGIÐ var á gamjársdag í ferðagetraun Lýsis hf. í boði var tveggja vikna ferð fyrir tvo til Marokkó ásamt gistingu á fjögurra stjörnu hóteli. Fjöldi úrlausna barst fyrirtækinu en það var Inga Sól- veig Steingrímsdóttir sem datt í lukkupottinn. Á myndinni sést Baldur Hjaltason, forstjóri Lýsis hf., afhenda Ingu og_ fjölsjcyldu hennar gjafabréf frá Úrval-Útsýn og Lýsi hf. Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir, Melabraut 3, hefur tekið við umboði Morgunblaðsins, sími 452 4355, 1 JHwðmiMatoft - kjarni málsins! Borgarnes Benjamín Markússon, Borgarbraut 31, hefur tekið við umboði Morgunblaðsins, sími 437 1740, símboði 845-4931. Skemmtileg frædsla í fullri alvöru Á Iðntæknistofnun er vaxandi fræðslustarfsemi undir þessu kjörorði. Við viljum kynnast líflegu fólki með menntun og reynslu á ýmsum sviðum, fólki sem vill taka þátt í þróun námskeiða og kennslu, s.s. í - viðskipta- og rekstrarfræðum - fjármálastjórnun - félags- og sálfræði, tengdri vinnumarkaði - þjónustustjórnun - kennslutækni og tjáningu - gæðastjórnun Láttu gjarna af þér vita með faxi eða pósti! - sölutækni - verkefnastjórnun Iðntæknistofnun IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Fræðslusvið Keldnaholt, 112 Reykjavík Fax 587 7409 Netfang info@iti.is n SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1996 31 ■$<------------------------------ Námskeið i heilnæmu fæðuvali og lífsstíl byggt á „Macrobiotic“ Boðið er upp á: Fyrirlestur, sýnikennslu, uppskriftir og marga góða rétti til að smakka á. Upplýsingar gefur Sigrún Ólafsdóttir, leiðbeinandi, sími 564 3379. Geymið auglýsinguna. Q ---------------------------- Svensson® NVR Frá og með mánudeginum 8 .janúar 1996 verða verslunin í Mjódd og póstverslunin opin frá kl. 10-18 alla virka daga og laugardaga frá kl. 10-16. Símsvari og fax er alltaf opið utan opnunartíma. Pöntunarsími 566-7580 — Fax 566-7516. Tölvupóstur: svensson@mmedia.is Belís heilsuvörur ehf. i iritr'i gangi 20-40% AFSLÁTTUR AF ÚTSÖLUVÖRUM 15-20% stgr. afsláttur af öllum vörum meðan á útsölunni stendur. Dæmi um verð: áðutí nú: 33,3x33,3 2.1/7 1.531 20x20 1./80 1.185 20x20 1/580 1.099 31,6x31,5 /2.576 1.546 —-7—-1 nTlflÍH Stórhöfða 17 vlð Gulllnbrú, síml 67 48 44 Ný námskeib ab hefjast Jazz- oa Nútímadans námskeiö: 9-12 ára Unglingar 16 ára og eldri Jazzgengiá líkamsrækt og dans fyrir þroskaðar stu< Nútímadans lifandi trommusláttur Jazzdans fvrir börn nomskeiö: 4-6 ára 7-9 ára þroskandi hreyfing þar sem börnin læra að tjá sig eftir tónlist Einu sinni í viku á laugardögum Spænskir dansar sevillonas námskeiðið stendur yfir í /vo mánuði og er fyrir alla sem áhuga hafa á að kynnast þessum vinsæla dansi Námskeiðin hefjast 10. janúar Innritun hafin í síma 588-2999 ~7 dasý^ngu-K~^ Elín Helga Sveinbjörg lVerks]feðið - Suðurveri - Stigahlíð 45-47 VERKST/EÐIÐ - £ t a b u \ á i 3

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.