Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1996 9 FRÉTTIR SAMNINGURINN undirritaður á föstudaginn. Morgunblaðið/Svemr Fimm þúsund far- þegasæti til launþega Á ÞRIÐJUDAGINN hefst sala á um 5.000 farþegasætum til 12 áfanga- staða Flugleiða samkvæmt samningi sem ferðaskrifstofan Samvinnuferð- ir-Landsýn og fulltrúar allra stærstu launþegafélaga landsins undirrituðu á föstudag. Fargjöldin hækka einungis um rúmlega tvö prósent að meðaltali miðað við í fyrra og segir Helgi Jó- hannsson, forstjóri Samvinnuferða- Landsýnar, það afar ánægjulegt þar sem hækkunin sé innan verðbólgu- marka. Tveir áfangastaðir Flugleiða standa launþegunum nú til boða í fyrsta skipti, til Halifax og Boston. Áuk þess eru Kaupmannahöfn, Ósló, Glasgow, Stokkhólmur, Lundúnir, Lúxemborg, Amsterdam, París, Baltimore og Hamborg innan samn- ingsins. Samningurinn skiptist í tvö sölutímabil, hið fyrra frá þriðjudeg- inum næstkomandi til 8. mars og hið síðara frá og með 9. mars til 10. maí. Ferðirnar sem í boði eru verða farnar á tímabilinu 8. maí til 15. september. Þetta er í sjötta sinn sem Sam- vinnuferðir-Landsýn og Flugleiðir gera _með sér samning af þessu tagi. í fyrra var tekin upp sú ný- breytni að samið var við launþega- samtökin sameiginlega og er það einnig gert nú. Er þar með komið í veg fyrir að biðraðir myndist fyr- ir utan ferðaskrifstofuna svo sem áður var. Pjöldi launþegasamtaka Launþegasamtökin sem eiga að- ild að samningnum eru öll félög innan Alþýðusambands íslands, Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, Bandalags háskólamanna, Sambands íslenskra bankamanna, Verslunarmannafélags Reykjavík- ur, Landssambands aldraðra og Farmanna-' og fiskimannasam- bands íslands auk Kennarasam- bands íslands, Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Blaðamannafé- lags íslands, Vélstjórafélags Is- lands, Stéttarfélags verkfræðinga, Stéttarfélags tæknifræðinga og Félags bókagerðarmanna. Byrjendanámskeið fyrir börn og fullorðna hefjast miðv. 10 jan. Framhaldstímar kl. 19:00 Staður: Steinabær, Laugardalsvelli Allir eru velkomnir! Skráningarsími: 551 24 55 AIKI0OKLÚBBUR REYKJAVÍKUR ^Lsala iV - . - GLASGOW 3 nætur frá föstudegi til mánudags allar helgar í janúar, febrúar og mars. Valið stendur um Úrvalshótelin Hospitality Inn og Central Hotel sem bjóða farþega Úrvals Útsýnar vetkomna á árinu 1996. Verð frá 740, Innifalið flug. gisting í 3 nætur og skattar. MÚRVAL-ÚTSÝN Lágmúla 4: sími 569 9300, Hafnarfirði: stmi 565 2366, Keflavík: sími 421 1353, Selfossi: stmi 482 1666, Akureyri: st'rni 462 5000 - og bjá umboðsmönnum um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.