Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 49
 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1996 49 Hlutverkin hafa snúist við ?MAUREEN Reagan, elstu dótt- ur Ronalds fyrrum Bandaríkja- forseta, þykir afar vænt um föð- ur sinn, en hann þjáist nú af Alzheimer-sjúkdóminum. „[Hann var] afar yndislegur f aðir'. Eg meina það virkilega. Hann hafði stórkostlegt skopskyn. Þegar ég var lítil kenndi hann mér að leysa krossgátur. Núna, þegar hann er veikur, hafa hlutverk okkar snúist við. Ég er fullorðin og hann eins og lítill drengur," seg- ir hún. Maureen er dóttir Ronalds og fyrri eiginkonu hans, leikkon- unnar Jane Wyman. Hún segir samband sitt við núverandi eigin- konu föður síns, Nancy Reagan, vera mjög gott. „Þegar ég hitti hana í Washington árið 1983 var hún sérstaklega alúðleg gagn- vart mér... ég hef ekki hugmynd um af hverju hún er svona óvin- sæl hjá bandarísku þjóðinni." NANCY hugsar vel um Ronald, enda er hann með Alzheimer-sjúkdóminn. des Enfants Perdus BORGrtNDUBASNANNA feH.T. Rás2 Einstök mynd frá leikstjói um hinnar víðáttu furðulegu Delicatessen". Sannkallað aug- nakonf ekt fyrir kvikmyndaáhugamenn. Búningahönnun: Jean Paul Gaultier. Aðalhlutverk: Irvin, heili sem f lýtur um í grænleitum vökva, talar i gegnum grammo- phone'horn og sér i gegnum Ijósmyndalinsu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ara. Á.Þ.Dág •••y2: ?.V. Mbl Ótrúlega raunsæ samtimalýsing. Ein umdeildasta mynd seinni tima. Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 7. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. LEYNIVOPNIÐ Sýnd kl. 3 og 5. PRINSESSAN OG DURTARNIR Sýnd kl. 3. OfurGencið Sýnd kl. 3 og 5. N Y T T —/ÐD/ H I J 0 iu heyrir muninn F I MAUREEN segist ekki skiHa hvers vegna Nancy stjúpmóð- ir hennar sé svo illa liðin sem raun ber vitni. RONALD og Jane ásamt Maureen í gamla daga. Donald Trump tekur ámóti gestum ?auðkýfingurinn Donald Trump tók á móti gestum ásamt eigin- konu sinni, Marla Mapl- es, við opnun Mar-a-Lago klúbbs síns á Pahn Beach íFlórídanýlega.Klúb- burinn er í setri sem var frægur samkvæmisstað- ur á þriðja áratugnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.