Morgunblaðið - 07.01.1996, Side 49

Morgunblaðið - 07.01.1996, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1996 49 Hlutverkin hafa snúist við ►MAUREEN Reagan, elstu dótt- ur Ronalds fyrrum Bandaríkja- forseta, þykir afar vænt um föð- ur sinn, en hann þjáist nú af Alzheimer-sjúkdóminum. „[Hann var] afar yndislegur faðir! Eg meina það virkilega. Hann hafði stórkostlegt skopskyn. Þegar ég var lítil kenndi hann mér að leysa krossgátur. Núna, þegar hann er veikur, hafa hlutverk okkar snúist við. Ég er fullorðin og hann eins og lítill drengur,“ seg- ir hún. Maureen er dóttir Ronalds og fyrri eiginkonu hans, leikkon- unnar Jane Wyman. Hún segir samband sitt við núverandi eigin- konu föður síns, Nancy Reagan, vera nyög gott. „Þegar ég hitti hana í Washington árið 1983 var hún sérstaklega alúðleg gagn- vart mér... ég hef ekki hugmynd um af hveiju hún er svona óvin- sæl þjá bandarísku þjóðinni." NANCY hugsar vel um Ronald, enda er hann með Alzheimer-sjúkdóminn. irsins og ítjóri ;on. |H 75. Baltasar sími 551 9000 Aðalhlutverk: Hugh Grant (Four Weddings and a Funeral), Julianne Moore (Assasins), Robin Willams (Mrs Doubtfire), Jeff Goldblum (Jurassic Park) og Tom Arnold (True Lies). Leikstjóri Chris Columbus (Mrs Doubtfire). 'Slf, Boðsmiði gildir á allar sýningar. LaCíté 1 des Enfants Perdus" BORGráDURARNANNA ★ ★★ ). H. T. Rás 2 Einstök mynd frá leikstjórum hinnar vfðáttu furðulegu Delicatessen". Sannkallað aug- nakonfekt fyrir kvikmyndaáhugamenn. Búningahönnun: Jean Paul Gaultier. Aðalhlutverk: Irvin, heilí sem flýtur um i grænleitum vökva, talar i gegnum grammo- phone"horn og sér i gegnum Ijósmyndalinsu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. LEYNIUOPNIÐ Sýnd kl. 3 og 5. PRINSESSAN OG DURTARNIR Sýnd kl. 3. OfurGengið Sýnd kl. 3 og 5. MAUREEN segist ekki skilja hvers vegna Nancy stjúpmóð- ir hennar sé svo illa liðin sem raun ber vitni. RONALD og Jane ásamt Maureen í gamla daga. Donald Trump tekur ámóti gestum ►auðkýfingurinn Donald Trump tók á móti gestum ásamt eigin- konu sinni, Marla Mapl- es, við opnun Mar-a-Lago klúbbs síns á Palm Beach í Flórída nýlega. Klúb- burinn er í setri sem var frægur samkvæmisstað- ur á þriðja áratugnum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.