Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.01.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1996 55 DAGBOK VEÐUR Spákl. 12.00 fdag: ? * * « 4 * <HeimiJd: VeJkirstofe íslaiWs man. 2 vindstia. 111° i »-É^\UvS \- ¦¦lsæs*'10=HM3 Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað % % * »Snjókoma SJ '_* I vinaonnsynirvmc n. Slydduél I stefnuogfjðorin sss Þoka - é. J vindstyrk,heilfjöður Aé _... Cl ^ »r 9 vinrietin A ÖUIO. er2vindstig. VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Um 800 km suðvestur af Reykjanesi er 955 mb lægð sem þokast suðvestur. Langt suður í hafi er víðáttumikil 940 mb lægð sem hreyfist norðaustur, en síðar norður eða norð- vestur. Spá: Austan- og suðaustanátt, hvassviðri við suðurströndina en annars kaldi eða stinnings- kaldi. Rigning eða súld um sunnan- og austan- vert landið en annars þurrt að mestu. Hiti 1-8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austan- og suðaustanátt, víðast kaldi eða stinningskaldi. Rigning eða þokusúld um sunn- an- og austanvert landið en annars þurrt að mestu. _____________ Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og á miðnœtti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Yfirlit,Wr6.|T^4^r«|rgun->? % ty- H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: 1030 mb lægð er yfír Finnlandi. 940 mb lægð suðvestur af íslandi hreyfist hægt norður en síðar norðvestur. 955 mb lægð suðvestur af Reykjanesi þokast suðvestur. } VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri +3 Reykjavfk S Bergen +4 Helsinkl Kaupmannahöfn +1 Narssarssuaq 6 Nuuk +6 Ósló Stokkhólmur Þórshöln Algarve Amsterdam Barcelona Berifn Chicogo Feneyjar Frankfurt +12 +10 6 18 +5 7 alskýjað skúr helosklrt vantar alskýjao skýjað alskýjað alskýjað alskýjað rignlng rigning og súld skýjað lóttskýjað vantar skýjao rignlng léttskýjað Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal NewYork Orlando Parfs Madoira Róm Vfn Washlngton Winnipeg 6 +4 6 13 +5 7 alskýjað skýjað þoka þokumóða alskýjað þokumóða 13 skýjað 7 léttskýjað vantar +12 skýjað vantar 6 þokumóða 19 skýjað 11 alskýjað +7 skafrenningur vantar +30 heiðskirt 7. JAN. Fjara m Flóð m Fjara m Flóft m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl ísuðri REYKJAVÍK 1.08 0.6 7.20 4,0 13.34 0,6 19.37 3,7 11.09 13.32 15.56 2.25 iSAFJÖRÐUR 3.05 0.4 9.06 2,3 15.37 0,4 21.24 1,9 11.49 13.38 15.28 2.31 SIGLUFJÖRÐUR 5.14 0,3 11.30 1,3 17.52 0,2 11.32 13.20 15.09 2.12 DJÚPIVOGUR 4.33 2,1 10.47 0,4 16.43 1,9 22.51 0,3 10.51 13.09 15.28 1.57 Siávarhæö miðast við meöalstórstraumsf jöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) 1 I 2 I3 I4 5 I6 7 I | |9 10 |8 "il í |" M2 14 p3^ 15 | 116 |17 |18 ! 119 [20 1 21 ¦ 23 22 24 ¦ 25 Krossgátan LÁRÉTT: 1 hroki, 4 laugar í, 7 nefnir, 8 líkamshlutinn, 9 megna, 11 heimili, 13 ræktað land, 14 á hverju ári, 15 líf, 17 nálægð, 20 knæpa, 22 Ijúka, 23 heitir, 24 vis- inn, 25 öskra. í DAG er sunnudagur 7. janúar, 7. dagur ársins 1996. Orð dags- ins er: Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa þér um daga, og tunglið skal ekki skína til að gefa þér birtu, heldur skal Drott- inn vera þér eilíft ljós og Guð þinn vera þér geislandi röðull. degismatur, 'kl. 14 fé- lagsvist, kl. 15 eftirmið- dagskaffí alla daga. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Fundur [ æskulýðsfélagi Ás- kirkju mánudagskvöld kl. 20 í safnaðarheimil- Reykjavíkurhöfn: Rússneski togarinn Bilibiza var væntanleg- ur í gær. Brúarfoss og Reykjafoss eru vænt- anlegir í dag. Bjárni Sæmundsson og Kynd- £11 fara á mánudag. Frettir Samband dýravernd- unarfélaga Islands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt móttaka á sama stað og tíma og sóttar ef óskað er. Mannamót Kvenfélag Bústaða- sóknar. Munið fundinn á morgun kl. 21 í safn- aðarheimili kirkjunnar. LÓÐRÉTT: 1 nægir, 2 að baki, 3 klettur, 4 til sölu, 5 dreng, 6 stjórnar, 10 styrkir, 12 lík, 13 beita, 15 styggir, 16 kvendýr, 18 kjáni, 19 tUbiðja, 20 sár, 21 streita. (Jes. 60, 19.) andi: Almenn handa- vinna, myndlist, gler- skurður, postulínsmál- un, danskennsla, leik- list, leikfimi, bocchia, frjáls spilamennska, gönguferðir, sund, pútt, söngur og spurt og spjallað. Ennfremur eru helgistundir á vegum Dómkirkjunnar annan hvern fimmtudag kl. 11. Kaffíveitingar alla virka daga kl. 14.30. Uppl. í síma 562-7077. Félag eldri borgara í Reykjavík. Brids, tví- menningur kl. 13 og fé- lagsvist kl. 14 í Risinu í dag. Dansað í Goð- heimum kl. 20 í kvöld. Leikfimi í Víkingsheim- ilinu, Stjörnugróf, á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 10.50. Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi. Á morgun er m.a. tréútskurður, keramik, spilamennska og dans. Kl. 13.30- 14.30 er bankaþjónusta. Aflagrandi 40. Fyrsta félagsvist ársins á mánudag kl. 14. Félagsstarf aldraðra, Sléttuvegi 11. Félags- vist á morgun kl. 13.30. Félagsvist ABK. Spilað verður í Þinghóli í Hamraborg 11 mánu- daginn 8. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. ITC-deildin íris, Hafn- arfirði heldur fund mánudaginn 8. janúar í Strandbergi, safnaðar- heimili Hafnarfjarðar- kirkju. Stef fundarins er: Eflumst. Gestur Sig- ríður Hannesdóttir leik- ari. Allir velkomnir. Kiwanisklúbburinn Góa í Kópavogi heldur fund á morgun mánu- dag kl. 20.30 í Kiwanis- húsinu, Smiðjuvegi 13A. ITC-deildin Kvistur. Næsti reglulegi fundur verður haldinn í Litlu brekku (Lækjarbrekku), Bankastræti 2, mánu- daginn 8. janúar kl. 20 stundvíslega. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. gefur Kristín í síma 587-2155. Slysavarnardeild kvenna á Seltjarnar- nesi verður með fyrsta fund ársins á morgun, mánudag, kl. 20.30 í sal Sjálfstæðisfélags Sel- tjarnarness, Austur- strönd 3. Gestur er Sig- urður G. Sigurðsson deildarstjóri Slysa- varnadeildar SVFÍ. Vesturgata 7. Starf- semi hefst eftir áramót. í félagsstarfi er eftirfar- Dómkirkjan. Æsku- lýðsfunduríkvöldkl.20. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun mánudag. Létt- ur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Langholtskirkja. Ung- barnamorgunn mánu- dag kl. 10-12. Opið hús í umsjá Sigríðar Jó- hannsdóttur hjúkrunar- fræðings. Aftansöngur mánudag kl. 18. Neskirkja. Starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17. Fundur í æskulýðs- félaginu mánudags- kvöld kl. 20. Mömmu- morgunn þriðjudag kl". 10-12. Seltjarnarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Opið hús öldrunarstarfs á mánudag kl. 13.30-16. Fótsnyrting mánudaga. Fundur fyrir stelpur og stráka 9-10 ára á mánudögum kl. 17-18. Foreldramorgunn í safn- aðarheimilinu þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrir- bænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefn- um í kirkjunni. Æsku- lýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild, kl. 20.30. Hjaliakirkja. Fundur æskulýðsfélagsins á morgun mánudag kl. 20.30. Félagsmiðstöð aldr- aðra, Hæðargarði 31. Breytingar á dagskrá eru eftirfarandi: Mánu- dagur: Kl. 9 er morgun- kaffi, 9-17 hárgreiðsla, 9-16.35 vinnustofa, leðurvinna. Kl. 10.30 biblíulestur og bæna- stund. Kl. 11.30 er há- Seljakirkja. Fundur í vinadeild KFUK mánu- dag kl. 17, yngri deild kl. 18. Reykjavikurprófasts- dæmi. Hádegisverðar- fundur presta verður í Bústaðakirkju á morg- un, mánudag, kl. 12. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1829, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. nsfcafyrir ía Enskunám íHafnarfirði Hóparfyrir byrjendur og lengra komna. Einnig sérstök unglinganámskeið. Ókeypis kynningartími Innritun i sima 565 0056 eftir kl. 16. EriaAradóair, VH o.fl. starfsmannafélög }*A '^ukennsiu, , , , . , , ,. futllrín enskuskólanna taka þatt i namskostnaói. The Bell „gA„gi„ mrtd. Fyrirhuguð er námsferð til Englands ísumar UTSALAN HEFST LAUSN SIÐUSTU KRQSSGÁTU Lárétt:- 1 fangelsið, 8 eldur, 9 seiga, 10 inn, 11 kaðal, 13 arans, 15 hjóms, 18 hlass, 21 kór, 22 kjaga, 23 orðar, 24 hagleikur. Lóðrétt:- 2 andúð, 3 geril, 4 lasna, 5 ilina, 6 sekk, 7 kaus, 12 aum, 14 ról, 15 hika, 16 óraga, 17 skafl, 18 hroki, 19 auðnu, 20 sorg. A MORGUN Skólavörðustíg4a, sími 551 3069
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.