Morgunblaðið - 19.01.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.01.1996, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Vmnmaar i haskola islands " MM mm M M VI" vænlegast til vinnings KR. 50.000 250,ÖÖÖ ÍTro«p) 33743 33745 KR. 2.000.000 10,000/000 (Troip) 33744 KR. 200,000 1,000,000 (Troflp) 4274 10635 49302 53611 KR. 100,000 500,000 (Troflp) 240 2829 5073 5803 11642 14827 18116 29760 25144 35464 29369 36966 37316 43341 57790 n. 25ii 125/000 (Troip) 144 4285 12541 17134 18928 22774 27225 30444 35508 44840 49341 53441 970 4419 13784 17454 20954 23913 27408 31214 35710 47737 50913 54250 4797 9150 14204 17433 22325 24744 28591 31922 38707 48795 50989 55704 5385 9950 14332 18502 22743 24727 29117 33334 40472 49191 53548 58389 IK lSiODð 75i0Ö0 llroipl 14 5051 9057 13949 18460 23090 27450 31913 36350 40167 43896 48501 52491 56423 73 5151 9101 13994 18590 23406 27499 31953 36372 40224 44008 48606 52759 56434 79 5154 9116 14014 18661 23426 27718 31980 36453 40415 44015 48622 52779 56648 91 5190 9120 14058 18753 23511 27824 31987 36621 40416 44039 48624 52852 56662 102 5235 9121 14072 18783 23539 27948 32006 36693 40457 44048 48923 52986 56725 104 5250 9224 14078 19057 23570 27956 32018 36718 40482 44208 49022 52992 56786 257 5433 9455 14187 19121 23764 28053 32132 36760 40507 44246 49043 53015 56815 283 5449 9529 14205 19157 23784 28065 32269 36768 40509 44281 49076 53022 5690? 295 5463 9626 14216 19242 23787 28107 32294 36785 40516 44290 49108 53122 56977 418 5514 9430 14253 19294 23793 28268 32336 36844 40521 44398 49120 53192 56982 424 5468 9457 14240 19313 23919 28333 32337 36918 40637 44427 49196 53302 57011 541 5728 9742 14287 19391 23935 28395 32344 37306 40736 44429 49234 53371 57110 764 5734 9034 14302 19622 24022 28429 32442 37328 40746 44439 49281 53582 57404 1109 5800 9858 14325 19712 24167 28489 32552 37361 40832 44920 49283 53682 57415 1275 5847 10136 14389 19717 24213 28520 32620 37400 40849 45042 49297 53711 57464 1325 5892 10331 14414 19850 24268 28566 32639 37541 40881 45092 49321 53712 57483 1351 6005 10417 14450 19886 24400 28574 32806 37577 40947 45097 49592 53726 57538 1404 4064 10484 14536 19910 24510 28610 32812 37604 40986 45157 49770 53784 57553 1704 6139 10598 14538 20137 24550 28638 32830 37640 40987 45286 49868 53791 57596 1832 4157 10439 14718 20285 24563 28739 33168 37652 41056 45330 49900 53793 57694 1891 6187 10641 14884 20400 24588 28777 33295 37668 41078 45349 49937 53803 57718 2055 4288 10899 15005 20469 24614 28835 33535 37719 41140 45379 49989 53835 57818 2047 6384 11020 15028 20499 24765 28897 33538 37748 41192 45546 50131 54088 57829 2219 6405 11119 15279 20547 24823 28938 33548 37867 41206 45621 50213 54140 57977 2242 6420 11139 15389 20552 24858 29026 33475 37896 41216 45689 50216 54151 58128 2244 6549 11207 15503 20598 24884 29062 33696 37985 41231 45762 50224 54261 58196 2312 6483 11257 15556 20608 24941 29176 33826 38226 41274 45948 50410 54316 58211 2357 6802 11313 15576 20700 25006 29185 33860 38275 41326 46104 50528 54535 58351 2374 6842 11388 15638 20733 25051 29271 33871 38415 41355 46158 50548 54607 58356 2421 4935 11397 15672 20841 25052 29576 33873 38433 41520 46303 50583 54610 58445 2454 7172 11404 15742 20883 25147 29688 34045 38457 41606 46304 50601 54658 58496 2571 7193 11439 15745 21227 25428 29748 34096 38545 41693 46336 50639 54685 58522 2499 7212 11592 15772 21258 25549 29846 34139 38555 41731 46376 50698 54880 58578 2784 7263 11499 15810 21264 25579 29849 34262 38624 41737 4641? 50722 54912 58587 2871 7345 11844 15849 21285 25589 29943 34322 3873? 41755 46511 50753 55015 58649 3007 7719 11911 15970 21298 25808 30108 34327 38746 41790 46521 50792 55074 58757 3008 7722 11965 16037 21304 25876 30164 34474 38858 41897 46570 50898 55144 58762 3058 7748 12039 16145 21473 26006 30165 34622 3889? 41910 46600 50930 55210 58941 3097 787? 12205 16161 21525 26120 30210 34667 38900 41940 46659 50953 55260 58964 3231 7886 12233 16206 21547 26156 30300 34480 38928 41964 46716 51003 55318 59087 3242 7905 12240 16261 21575 26175 30350 34711 38987 42155 47010 51047 55326 59189 3429 7982 12325 16266 21681 26235 30368 34739 39173 42159 47052 51084 55343 59250 3472 7993 12338 16277 21846 26403 30421 34742 39210 42188 47134 51085 55353 59373 3572 8109 12371 16341 21897 26457 30504 34771 39217 42242 47176 51088 55388 59438 3473 8112 12463 16671 21962 26462 30661 34860 39274 42266 47198 51146 55441 59467 3490 8298 12511 16730 21989 26550 30667 34973 39332 42386 47278 51350 55512 59590 3842 8330 12571 16834 22114 26087 30873 35002 39340 42495 47302 51452 55521 59597 3881 8351 12933 16882 22214 26784 30925 35068 39389 42564 47317 51634 55640 59682 3882 8385 13048 16905 22336 26820 31010 35137 39587 42654 47423 51686 55664 59768 3959 8401 13136 16918 22525 268V0 31060 35153 39606 42723 47447 51746 55768 59786 4353 8531 13298 17228 22655 27003 31105 35297 39625 42784 47533 51811 55899 59859 4444 8668 13324 17388 22657 27012 31123 35439 39642 42846 47706 51842 55973 59922 4450 8709 13381 17492 22658 27032 31278 35579 39669 43011 47781 51858 55981 59998 4453 8725 13472 17566 22805 27144 31489 35611 39852 43067 47882 52050 56055 4803 8738 13507 17669 22837 27210 31518 35827 39872 43186 47922 52060 56149 4829 8754 13S22 17758 22963 27233 31626 35832 39934 43284 47948 52183 56291 4079 8887 13690 18042 22978 27320 31674 35833 39941 43428 48085 52184 56314 4880 8911 13739 18130 23082 27373 31774 35849 40023 4353? 48301 52289 56405 4904 8991 13759 18252 23084 27427 31885 35934 40140 43809 48340 52304 56416 Alfir miöar þar sem síöustu tveir tölustafirnir í miöanúmerinu eru 12 eöa 34 hljóta eftirfarandi vinningsupphasöir: Kr. 2.500 og kr 12.500 (Tromp) Þaö er möguleiki á aö miöi sem hlýtur aöra af þessum tveim fjárhæöum hafi einnig hlotíö vinning samkvæmt öörum útdregnum númerum í skránni hér aö framan. Happdrætti Háskóla jslands , Reykjavfk, 18. janúar 1996 ÍDAG VIIVAKANIH Svarað í síraa 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Athyglisverðir útvarpsþættir TVEIR þættir um hið svo- nefnda „Dúkskotsmál" hafa verið fluttir í útvarp- inu á sunnudögum að und- anfömu. Þessir þættir vom mjög vel unnir og vora öll- um þátttakendum til mikils sóma. Höfundur handrits og stjórnandi var Klemenz Jónsson leikari og hefur hann oft áður, ef ég man rétt, verið með þætti í út- varpinu um þekkt íslensk sakamál, sem allir hafi ver- ið áhugaverðir að mínu mati. Þessir hræðilegu atburð- ir í Dúkskoti gerðust seint á árinu 1913. Á því ári hóf Morgunbiaðið göngu sína. Öllu þessu lýsir Arni Óla blaðamaður svo vel í þók sinni „Erill og ferill“. Árni Óla var einn af fyrstu blaðamönnum Morgun- blaðsins og það féll í hans hlut að skrifa fréttir um þetta eiturmorð í Dúkskoti í blaðið í nóvember 1913. Með þessum fréttum birt- ust líka fyrstu fréttamynd- imar í dagblaði á íslandi. Það væri æskilegt að Ríkisútvarpið flytti meira af slíku efni sem er svona vel framsett og vandað í alla staði. Þessir þættir vörpuðu nýju ljósi á minn- isverða atburði í upphafi þessarar aldar. Sigrún Björnsdóttir Þakkir til Felix og Gunnars MIG LANGAR að koma kærum þökkum til umsjón- armanna Stundarinnar okkar, þeirra Felix og Gunnars. Ég á fjögurra ára son sem lítur á þá sem persónulega vini sína og andlitið ljómar alltaf þegar Stundin byijar. Þátturinn höfðar mjög til barna, sér- staklega á þessum aldri. Kristín Enn leitar Hanne að Elíasi DÖNSK kona ' að nafni Hanne hringdi í Velvak- anda aftur til að leita að Elíasi, íslenskum manni sem hún hitti í Kaup- mannahöfn 30. desember sl. Fundur þeirra var á stað sem heitir Rosie McGee nálægt Tívolíinu í Kaup- mannahöfn milli kl. 2 og 3 að morgni. Hanne er mjög í mun að heyra í Elíasi og biður hann, ef hann les þessar iínur, að skrifa henni á eftirfarandi heimil- isfang: Hanne Miclsen Osterdalen 5260 Odense, Danmark. Forsetaefni NÚ ERU umræður að fara af stað um forsetaefni af alvöru. Ég hef heyrt þjóð- kunna menn nefnda í ljós- vakamiðlunum með góða hæfileika, t.d. á alþjóða- vettvangi og í stjórnun æðstu embætta. Mér virð- ist að fólki finnist að nú verði að vanda valið þar sem mest menningarperla hefur'ákveðið að draga sig í hlé. í framhaldi af þessu vil ég benda mann sem hefur alla kosti til að bera í þetta embætti, en hefur þó ekk- ert verið minnst á þessu sambandi. Þetta er Ólafur Jóhann Ólafsson forstjóri og rithöfundur. Ég álít að hann og fjölskylda hans myndu vera þjóðinni til mikils sóma. Bjarni Þ. Þorvaldsson Tapað/fundið Linsa tapaðist 35mm myndavélarlinsa af gerðinni Sigma í svörtu boxi tapaðist þann 10. október sl. Mögulegir stað- ir eru í Frostafold í Reykja- vík eða í miðbænum. Sá sem getur vísað á linsuna er beðinn að hringja í sím- boða 845-1686. Vegleg fundarlaun. Brynjólfur. Gleraugu í London dömudeild GLERAUGU í gylltri um- gjörð voru skilin eftir í versluninni London, dömu- deild, 8. janúar sl. Upplýs- ingar era veittar í verslun- inni. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Hvítur leikur og vinnur STAÐAN kom upp í viður- eign tveggja enskra skák- manna á opna mótinu í Gausdal í Noregi sem lauk á mánudaginn. Alþjóðlegi meistarinn Byron Jacobs (2.285) hafði hvítt og átti leik gegn enska landsliðs- stjómandanum David And- erton (2.215) 15. Rf6+! - Kh8 (Eftir 15. - gxf6 16. Bxf6 - Hd8 17. Dg4+ - Kf8 18. Bxf5 - exf5 19. Dg7+ - Ke8 20. Dg8n— Kd7 21. Hdl+ fellur svarti hrókurinn á d8) 16. Dh5 - h6 17. Bxf5 - Dxe5 18. Bxh6! — Dxf5 19. Bg5+ og svartur gafst upp því mátið blasir við. Margir Englendingar tóku þátt á mótinu í Gausd- al, enda fá tækifæri fyrir þá til taflmennsku heima fyrir. Sjötta umferðin á Skák- þingi Reykjavíkur 1996 hefst í kvöld kl. 19.30 í fé- lagsheimili TR, Faxafeni 12. ÞÚ ert ekki sá eini sem lendir í erfiðri aðstöðu. í fyrramálið þarf ég að skera upp blaðamann, sem hefur um árabil skrifað um læknamistök. Með morgunkaffinu Ást er ... TM Rog. U.S. P«t. Ofl. — ail rights resorvod (c) 1995 Los Angeles Times Syndicate HVERJU ég þakka að hafa náð 104 ára aldri? HÆTTU nú, Kalli. Þú Bætiefnum. Ég hef tekið sást að við gerðum þetta tvær pillur á hveijum í gær. degi í þrjú ár. Víkveiji skrifar... IDAG er föstudagurinn 19. janúar og ætti þá þorri að hefjast og vera bóndadagur. En svo er ekki. Á þessu herrans ári 1996 hefst þorri með bóndadegi ekki fyrr en að viku liðinni, þ.e. 26. janúar. Ástæðan er að ekki tókst til fulls að samræma hið gamla og nýja tímatal og kom þá upp á 28 ára fresti, svokallað rímspilliár. XXX TIL ÞESS að fræðast nánar um þetta fletti Víkvetji upp í Sögu daganna eftir Árna Björnsson. Þar segir að mánuðurinn þorri hefjist föstudag í 13,- viku vetrar, sem nú er á bilinu 19. til 25. janúar, en 9. til 15. janúar í gamla stíl fyrir 1700. Mánaðarheitið er kunnugt frá 12. öld, en uppruni þess er óviss. Síðan segir Árni: „Byijun vetrar á föstudegi verður fyrst vart í bréfi frá 1508. Sennilega er um að ræða misskilning á gömlum reglum sem upp hefur komið á einhverju rím- spillisári og hver étið eftir öðrum. Svonefndur rímspillir eða varnaðar- ár verður einu sinni á sólaröld eða um það bil á 28 ára fresti. Þetta stafar í sem stystu máli af því að með sumaraukanum tókst ekki að jafna til fulls misræmið milli gamla tímatalsins og hins kirkjulega. í rímspilli verður öll viðmiðun gömlu misseranna degi síðar en venjulega frá sumarauka það ár fram á hlaup- ársdag næsta ár. Eftir að embætti lögsögumanns var lagt niður árið 1271 var síður hirt um að kynna almenningi afbrigði í tímatali á al- þingi, og prentað rímtal kann að hafa fest smálega viliu í sessi.“ OG ENN segir Ámi Björnsson: „Þegar fyrsti vetrardagur var skilgreindur eftir tímatali kirkjunn- ar var hann ýmist þriðji laugardag- ur eftir messudag Cosmas og Dam- ianus 27. september sem stundum er aðeins nefndur annar dagur fyr- ir Mikjálsmessu, næsti laugardagur fyrir eða eftir Calixtusmessu 14. október eða næsti laugardagur fyr- ir Lúkasmessu guðspjallamannsins 18. október. í gamla stíl hófst vetur því Iaugardag á bilinu 21. til 27. október. í rímspillisári verður vetr- arkoma að sjálfsögðu degi síðar. Annars staðar á Norðurlöndum var vetrarkoma bundin Calixtusmessu 14. október enda lifði þar ekkert gamalt tímatal af samkeppnina við kirkjuna."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.