Morgunblaðið - 19.01.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 19.01.1996, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 19, JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ 551 6500 Rómantíska TárúrSteini gamanmyndin SANNIR VINIR með Chris O'Donell (Batman Returns, Scent of a Woman). Þú getur valið um tvennskonar vini: Vini sem þú getur treyst og vini sem þú getur ekki treyst fyrir manninum sem þú elskar. ir vinir" er lífleg, rómantísk gaman- mynd sem kemur öllum í gott og fjörlegt skap. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. TL 11 LLjl Sýnd kl. 7. Kr. 750. m Þetta eru kannski öngvir englar en betri félaga gætirðu ekki eignast. Terence Hill og Bud Spencer (Trinity teymið sígilda) hafa haldið innreið sína á ný í Stjörnubíó, eftir 10 ára fjarveru, til að taka þátt í slagsmálum aldarinnar. Það verður grín, glens og fjör í villta vestrinu. Sýnd kl. 11. FOLK Hverjir verða tilnefnir? SEAN Penn í Dauðs manns göngu. ► FÓLK er farið að velta fyrir sér hveijir verða tilnefndir til Óskarsverðlaunanna, sem afhent verða í mars. Víst er að keppnin verður hörð og fáir leikarar geta talist öruggir með tilnefningu. Frammistaða Ian McKellens í Ríkharði III hlaut góðar undir- tektir þegar myndin var frum- sýnd nýlega. Hann þykir líklegri til að vera tilnefndur en Laurence Fishbume, sem þótti þó standa sig ágætlega í Óþelló. John Travolta er þó einn þeirra. Hann þykir hafa staðið sig vel í hlutverki glæpamanns í myndinni Náið stubbnum, eða „Get Shorty". Talið er að naumur ósigur hans fyrir Tom Hanks í fyrra tryggi honum tilnefningu. Eins og flestir vita hlaut Hanks Óskarinn í fyrra fyrir leik sinn í vnyndinni „Forrest Gump“, en Travolta var tilnefndur fyrir hlut- IAN McKellen í Ríkharði III. RICHARD Dreyfuss í „Mr. Holland’s Opus“ verk Vincent Vega í Reyfara, eða „Pulp Fiction". Ekki er endilega talið víst að Hanks verði tilnefndur þriðja árið í röð. Vissulega þótti hann standa sig vel í „Apollo 13“, en nú þykir tími til kominn að gefa öðrum tækifæri. Nicholas Cage sýnir, að margra mati, frábæran leik í myndinni „Leaving Las Vegas“. Þar er hann í hlutverki manns sem er staðráð- inn í að drekka sig í hel. Anthony Hopkins, sem hlaut Óskarinn árið 1991 fyrir túlkun sína á Hannibal Lecter í Lömbin þagna, eða „Silence of the Lambs“, þykir sýna afbragðsleik í myndinni „Nixon“, þar sem hann leikur titilhlutverkið. Annar leikari á möguleika á tilnefningu fyrir túlkun sína á bandarískum forseta. Michael Douglas leikur í myndinni „The TRAVOLTA í Náið stubbnum. NICHOLAS Cage leikur í „Leaving Las Vegas". American President", róman- tískri gamanmynd sem nú er ver- ið að sýna hér á landi. Vinimir Jack Nicholson og Se- an Penn þykja báðir eiga mögu- leika á tilnefningu. Jack fyrir hlutverk sitt í mynd Penns, „The Crossing Guard“ og Sean fyrir leik sinn í myndinni Dauðs manns ganga, eða „Dead Man Walking". Þar er hann í hlutverki dauða- dæmds fanga sem vingast við nunnu nokkra. Aðrir sem þykja eiga sæmilega möguleika á tilnefningu eru Ja- ' mes Earl Jones fyrir hlutverk sitt í myndinni „Cry, the Beloved Country", Jonathan Pryce, sem lék á móti Emmu Thompson í Carrington og Richard Dreyfuss, en hann leikur í myndinni „Mr. Holland’s Opus“, sem frumsýnd var fyrir skömmu. Byggt i People Weekly mmm eícecR SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Frumsýning Góðkunningjar lögreglunnar ★ ★★V Dagsljós Lyndíarsins. ana sex sin; Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 ÍTHX. Bönnuð innan 16 ára DIGITALÍ GABRIEL BENICIO BYRNE DELTORO STEPHEN BALDWIN CHAZZ PALMINTERI KEVIN POLLAK PETE POSTLETHWAITE KEVIN SPACEY YFIRLEITT þegar glæpur er framinn, er ástæða!! YFIRLEITT þegar glæpur er framinn, er aðeins einn grunaður!! EN þetta er ekki venjulegur glæpur!!! ÞETTA er ekki venjulegi sökudólgurinn!!! ÞÚ verður að líta á málið í víðara samhengi. EKKERT er sem það sýnist... > *$ÉT§ \MwmSk Sýnd kl. 5 og 7. fsl. tal. feA^^^kMÍÍllllll///// 'mMVVW ,ÍSSeIiÍnH Sýnd kl. 9. Enskt tal. % ÍSBfllÆUf/r viftWl, HEATHEAT Apa- skapur ► JASON Alexander leik- ur í Seinfeld- þáttunum. Hann er nú að færa út kvíarnar og reyndi nýlega fyrir sér á hvíta tjaldinu í myndinni „Dunston Checks In“. Meðal með- leikara hans er órangútan að nafni Sammy og hér sjást þeir mæta til frum- sýningarinnar fyrir skömmu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.