Morgunblaðið - 19.01.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.01.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 53 FÓLK í FRÉTTUM Reeve fluttur á sjúkrahús CHRISTOPHER Reeve, leikar- inn góökunni sem lamaðist eft- ir útreiðarslys í fyrra, hefur verið lagður inn á sjúkra- hús á ný, vegna óstöð- ugs blóðþrýst- ings. Reeve var fluttur á sjúkrahús í New York á þriðjudag með sjúkrabíl frá heimili sínu í Bedford. Þá hafði talsmaður sjúkrahússins sagt að aðeins færi fram venjubund- ið eftirlit með heilsu leikarans og sjúkrabíllinn hefði einungis verið notaður til að létta ferða- lagið. Reeve gaf út yfirlýsingu í fyrradag: „Röntgenmyndirnar sem teknar voru í gær sýna svart á hvítu hvað amar að mér. Blóðþrýstingnum hefur verið komið í eðlilegt horf og ég er ekki í neinni hættu. Ég hlakka til að fara heim innan skamms, til að hefja endurhæf- ingu og öndunaræfingar á ný,“ sagði hann í yfirlýsingunni. Reeve býr nú ásamt fjöl- skyldu sinni í Bedford, í 80 kílómetra fjarlægð frá New York-borg. Hann fer allra sinna ferða í hjólastól og notar öndunarvél, þótt hann geti andað án hennar í allt að 90 mínútur í senn. ^ GARDAT0R6I ^ FÖSTUDAGSKVÖLD: TVENNIRTÍMAR ÞAÐ KLIKKAR EKKI - ÞAÐ MUN 'RJÚKAAF DANSGÓLFINU. LAUGARDAGSKVÖLD: MEÐ ALLT KLAPPAÐ OG KLÁRT. GARÐAR KARLSSON OG ANNA VILHJÁLMS ÁSAMT GEIR SMART SÖNGVARA OG RYTHMASNILLINGI. GULLADALDARTÓNLIST VERÐUR í HÁVEGUM HÖFÐ. STÓRT DANSGOLF 1 NGINN AÐGANGSEYRIR VERIÐ VELKOMIN Garðahráin - Fossinn (Gengið inn Hrísmóamegin eftir kl 22:00) Sími 565 9060 • Fax: 565 9075 Reuter BOWIE lét sér fátt um Rokkhöllina finnast og hóf tónleika- ferðalag sitt um Evrópu með tónleikum í Helsinki. Bowie vígðurí Rokkhöllina DAVID Bowie var vígður inn í Rokkhöll frægðarinnar á mið- vikudagskvöldið í New York. Hann hafði þó engan tíma til að mæta til þeirrar athafnar, þar sem hann hóf tónleikaferðalag um Evrópu sama kvöld með tón- leikum í Helsinki. Madonna hélt ræðu Bowie til heiðurs við athöfn- ina, en meðal annarra sem voru innvígðir þetta kvöld voru hljóm- sveitimar Jefferson Airplane, Pink Floyd og Velvet Undergro- und. Roger Waters, fyrrum söngvari Pink Floyd, mætti ekki til athafn- arinnar, þar sem hann á í deilum við núverandi meðlimi sveitarinn- ar. Þeir tóku við verðlaununum án þess að minnast nokkuð á Roger, sem samdi öll frægustu lög þeirra. Hljómsveitin Velvet Undergro- und flutti lagið „Last Night I Said Goodbye My Friend“ í minn- ingu gítarleikarans Sterling Morrison, sem lést seint á síðasta ári. Liðsmenn sveitarinnar notuðu tækifærið og hvöttu til að góðvin- ur þeirra, Andy heitinn Warhol, yrði innvígður í Rokkhöll frægðarinnar. Listamennirnir Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á Mímisbar. -þín saga! t 1 P Nii® egi léttur, Hinn frábæri spænski söngvari Gabriel Garcia San Salvador skemmtir gestum. Stórdansleikur ^ Bnginn fÓMSVEIT Bíddu við - Með vaxandi þrá - Ort í sandinn - Ég er rokkari - Fyrir eitt bros - Sumarsæla - Lifsdansinn - Þjóðhátið í Eyjum - Helgin er að koma - í syngjandi sveíflu - Sumarfri - Lítið skijáf i skógi - Með þér - Ég syng þennan sðng - Á þjóðlegu nótunum - Tifar tímans hjól - Vertu o.fl. o.fl. FDAR VALTYSSONAR %v | :ur fyxir dansi. Boróapantanir í síma 568 7111 Ásbyrgi: MEGRUNARPLÁSTURINN ELUPATCH Nú með E vitamínifyrir húðina Fœst í apótekum ELUPATCH megrar ogfegrar MMMNMNIÍMMMMHBRMÉMMMMMMMHMMMHHnHnBMMMHHHMBnnMMMMMMMMH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.