Morgunblaðið - 19.01.1996, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 53
FÓLK í FRÉTTUM
Reeve
fluttur á
sjúkrahús
CHRISTOPHER Reeve, leikar-
inn góökunni sem lamaðist eft-
ir útreiðarslys í fyrra, hefur
verið lagður
inn á sjúkra-
hús á ný,
vegna óstöð-
ugs blóðþrýst-
ings. Reeve
var fluttur á
sjúkrahús í
New York á
þriðjudag með
sjúkrabíl frá
heimili sínu í Bedford. Þá hafði
talsmaður sjúkrahússins sagt
að aðeins færi fram venjubund-
ið eftirlit með heilsu leikarans
og sjúkrabíllinn hefði einungis
verið notaður til að létta ferða-
lagið.
Reeve gaf út yfirlýsingu í
fyrradag: „Röntgenmyndirnar
sem teknar voru í gær sýna
svart á hvítu hvað amar að
mér. Blóðþrýstingnum hefur
verið komið í eðlilegt horf og
ég er ekki í neinni hættu. Ég
hlakka til að fara heim innan
skamms, til að hefja endurhæf-
ingu og öndunaræfingar á ný,“
sagði hann í yfirlýsingunni.
Reeve býr nú ásamt fjöl-
skyldu sinni í Bedford, í 80
kílómetra fjarlægð frá New
York-borg. Hann fer allra
sinna ferða í hjólastól og notar
öndunarvél, þótt hann geti
andað án hennar í allt að 90
mínútur í senn.
^ GARDAT0R6I ^
FÖSTUDAGSKVÖLD:
TVENNIRTÍMAR
ÞAÐ KLIKKAR EKKI - ÞAÐ MUN
'RJÚKAAF DANSGÓLFINU.
LAUGARDAGSKVÖLD:
MEÐ ALLT KLAPPAÐ OG KLÁRT.
GARÐAR KARLSSON OG ANNA
VILHJÁLMS ÁSAMT GEIR SMART
SÖNGVARA OG
RYTHMASNILLINGI.
GULLADALDARTÓNLIST VERÐUR
í HÁVEGUM HÖFÐ.
STÓRT DANSGOLF
1 NGINN AÐGANGSEYRIR
VERIÐ VELKOMIN
Garðahráin - Fossinn
(Gengið inn Hrísmóamegin eftir kl 22:00)
Sími 565 9060 • Fax: 565 9075
Reuter
BOWIE lét sér fátt um Rokkhöllina finnast og hóf tónleika-
ferðalag sitt um Evrópu með tónleikum í Helsinki.
Bowie vígðurí
Rokkhöllina
DAVID Bowie var vígður inn í
Rokkhöll frægðarinnar á mið-
vikudagskvöldið í New York.
Hann hafði þó engan tíma til að
mæta til þeirrar athafnar, þar
sem hann hóf tónleikaferðalag
um Evrópu sama kvöld með tón-
leikum í Helsinki. Madonna hélt
ræðu Bowie til heiðurs við athöfn-
ina, en meðal annarra sem voru
innvígðir þetta kvöld voru hljóm-
sveitimar Jefferson Airplane,
Pink Floyd og Velvet Undergro-
und.
Roger Waters, fyrrum söngvari
Pink Floyd, mætti ekki til athafn-
arinnar, þar sem hann á í deilum
við núverandi meðlimi sveitarinn-
ar. Þeir tóku við verðlaununum
án þess að minnast nokkuð á
Roger, sem samdi öll frægustu
lög þeirra.
Hljómsveitin Velvet Undergro-
und flutti lagið „Last Night I
Said Goodbye My Friend“ í minn-
ingu gítarleikarans Sterling
Morrison, sem lést seint á síðasta
ári. Liðsmenn sveitarinnar notuðu
tækifærið og hvöttu til að góðvin-
ur þeirra, Andy heitinn Warhol,
yrði innvígður í Rokkhöll
frægðarinnar.
Listamennirnir Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson
halda uppi stuðinu á Mímisbar.
-þín saga!
t
1 P
Nii® egi léttur,
Hinn frábæri spænski söngvari Gabriel
Garcia San Salvador skemmtir gestum.
Stórdansleikur ^
Bnginn
fÓMSVEIT
Bíddu við - Með
vaxandi þrá - Ort í
sandinn - Ég er
rokkari - Fyrir eitt
bros - Sumarsæla
- Lifsdansinn -
Þjóðhátið í Eyjum -
Helgin er að koma
- í syngjandi sveíflu
- Sumarfri - Lítið
skijáf i skógi - Með
þér - Ég syng
þennan sðng - Á
þjóðlegu nótunum
- Tifar tímans hjól -
Vertu o.fl. o.fl.
FDAR VALTYSSONAR
%v |
:ur fyxir dansi.
Boróapantanir í síma 568 7111
Ásbyrgi:
MEGRUNARPLÁSTURINN
ELUPATCH
Nú með E vitamínifyrir húðina
Fœst í apótekum
ELUPATCH
megrar ogfegrar
MMMNMNIÍMMMMHBRMÉMMMMMMMHMMMHHnHnBMMMHHHMBnnMMMMMMMMH