Morgunblaðið - 23.01.1996, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996 31
IVIENNTUiM
Lýðskólinn í Norræna húsinu í fyrsta sinn
Nám fyrir atvinnu-
laust fólk 16-19 ára
TÓLF vikna námskeið þar sem
fjallað er meðal annars um lífs-
stíl og tækni, upplýsingasamfélag
nútímans, átakasvæði í heiminum
og fjölmiðla hefst 5. febrúar næst-
komandi. Er námskeiðið ætlað
fólki á aldrinum 16-19 ára, sem
er atvinnulaust en ekki á bótum,
eða hefur hætt í skóla og ekki
enn fundið sér stað í skólakerf-
inu. Sextán nemendur verða tekn-
ir inn.
Námskeiðið er á vegum Lýð-
skólans og er það nemendum að
kostnaðarlausu. íþrótta- og tóm-
stundaráð Reykjavíkurborgar og
Norræna húsið standa straum af
öllum kostnaði, en kennsla fer
aðallega fram í Norræna húsinu.
Að sögn Odds Albertssonar ann-
ars kennara skólans er aðstaða
þar til fyrirmyndar. Hafa nem-
endur aðgang að bókasafni, tölvu-
veri, vinnuherbergi og kvik-
myndasal. Undirbúningur hefur
staðið markvisst yfir síðan í októ-
ber en umræða um starfrækslu
lýðskóla á íslandi hefur farið fram
undanfarin tvö ár innan Norræna
hússins.
„Okkur finnst mikilvægt að
stofna hér vísi að lýðs'kóla, því
þar er merkilegt skólaform á ferð-
inni. Grundvallarhugmyndin er
að taka mið af nemandanum sjálf -
um, námslegri stöðu hans og þörf-
um. Lýðskólar leggja áherslu á
skapandi vinnu nemenda og ijöl-
breytta kennsluhætti, sem ein-
skorðast ekki við kennslustofuna
sjálfa,“ sagði Oddur.
Skólinn stendur yfir virka daga
frá kl. 9-15 og sagði Oddur að
um samþætt nám yrði að ræða í
tungumálum, íslensku, tölvufræði
og vélritun, auk blaðamennsku.
Námstímanum er skipt í fjögur
tímabil þar sem unnið verður að
ákveðnu þema í þijár vikur í senn.
„í upphafi námskeiðsins verður
farið í ferðalag og reynt að kynn-
ast nútímatækni eins og tölvum.
Síðan verða samskipti og fjölmiðl-
un könnuð. Því næst munum við
fjalla um hvers vegna stríð brjót-
ast út eins og í fyrrverandi Júgó-
slavíu, en einnig verður farið í
Sturlungaöldina. Endað verður á
því að gefa út í samvinnu við
Færeyinga og Grænlendinga,"
sagðir Oddur.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut
Kopavogi, simi
'ÍA,
567-1800
Löggild bílasala
MMC Pajero GLS Turbo m/lterc. ’95,
m/mæli, blár, 5 g., ek. aðeins 8 þ. km.,
upphækkaður, 33" dekk o.fl. Sem nýr. V.
2.450 þús.
MMC L-300 Minibus 4x4 ’93, (bensín-
vél), grænn/grár, 5 g., ek. aöeins 46 þ.
km., rafm. í rúðum, álfelgur, dráttarkúla
o.fl. V. 1.950 þús.
Eínnig: MMC L-300 Minibus 4x4 ’88,
grásans., 5 g., ek. 120 þ. km., vél yfirfarin
(tímareim o.fl). V. 1.050 þús. Mjög góð
lánakjör.
i&Brz
Nissan Sunny 1.6 SLX 4x4 station ’93,
blár, 5 g., ek. aðeins 28 þ. km., rafm. í
öllu, 2 dekkjag., álfelgur. V. 1.290 þús.
Toyota Corolla XL Sedan ’91, rauður,
sjálfsk., ek. 76 þ. km. V. 740 þús.
Nýr bíll. Hyundai Pony GSi ’94, sjálfsk.,
ek. 1. þ. km. 2 dekkjagangar. V. 890 þús.
Fjöldi bifreiða á skrá
og á staðnum.
Verð og greiðsluskil-
málar við allra hæfi.
Suzuki Sidekick JXi 5 dyra ’91, steingrár,
5 g., ek. aöeins 47 þ. km., upphækkaður
o.fl. Toppeintak. V 1.250 þús.
V.W. Golf 1.8 cl ’92, 5 dyra, sjálfsk., ek.
50 þ. km. V. 930 þús.
Nissan Sunny 1.6 SR ’94, grænsans., 5
g., ek. 33 þ. km. V. 1.090 þús.
Plymoth Voyager V-6 SE 7 manna ’90,
sjálfsk., ek. 80 þ. km. Toppeintak. V. 1.450
þús.
Hyundai Pony LS ’94, rauður, 5 g., ek.
30 þ. km. Tilboðsv. 690 þús.
Willys Koranda 2.3 diesil (langur) ’88, 5
g., ek. aðeins 30 þ. km. V. 980 þús.
Cherokee Laredo 4.0L '91, vínrauður,
sjálfsk., ek. 77 þ. km., rafm. í rúðum,
cruisecontrol, álfelgur o.fl. Gott ástand.
V. 1.980 þús.
Nissan Sunny SKX 4x4 '91, rauður, 5 g.,
ek. aöeins 35 þ. km., rafm. í rúðum, spoil-
er o.fl. V. 1.030 þús.
Audi 80 1.8 S '88, 5 g., ek. 130 þ. km.
Gott eintak. V. 690 þús.
Grand Cherokee LTD 8 cyl. '94, ek. að-
eins 16 þ. km. Einn með ölllu. V. 3,9 millj.
Nissan King Cap P. up '91, 2.4 bensín,
ek. 70 þr km. Gott eintak. V. 1.100 þús.
Toyota Hilux D. Cap m/húsi '94, 2.4 bens-
ín, 5 g., ek. 30 þ. km., 33" dekk, bretta-
kantar o.fl. V. 2,2 millj.
- grjóthörð staðreynd
Einingabréf 10 skiluðu um 20% ávöxtun á síðasta ári
Einingabréf 10 er eignarskattsfrjáls verðbréfasjóður sem fjárfestir í bréfum
útgefnum af Ríkissjóði íslands í erlendri mynt eða með viðmiðun við erlendan
gjaldmiðil.
Einingabréf 10 eru:
Eignarskattsfrjáls
Gengistryggð Ef gengi íslensku krónunnar er fellt eða það lækkað
gagnvart erlendum gjaldmiðlum þá hækka Einingabréf 10
sem því nemur.
Örugg Ríkissjóður íslands er traustur skuldari.
Innleysanleg Enginn fyrirvari, greidd út strax.
Raunávöxtun sjóðsins á síðasta ári var um 18%. Mismunur á kaup- og
sölugengi er 2%. Einingabréf 10 eru fáanleg fyrir hvaða upphæð sem er og
fást hjá Kaupþingi hf., Kaupþingi Norðurlands hf., sparisjóðunum og
Búnaðarbankanum. Hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 515 1500.
KAUPÞING HF
- elsta og stærsta
verðbréfajyrirtæki landsins